Síða 1 af 1
Hvar fást glærur fyrir myndvarpa?
Sent: Mið 21. Mar 2012 16:13
af Arnarr
Sælir, var að spá hvort einhver vissi hvar hægt væri að fá glærur fyrir myndvarpa. Þar að segja "tómar" svo að ég geti prentað á þær ! Er búin að leita mikið og finn hvergi, einhver?
Re: Hvar fást glærur fyrir myndvarpa?
Sent: Mið 21. Mar 2012 16:17
af zedro
Office 1 Superstore?
Re: Hvar fást glærur fyrir myndvarpa?
Sent: Mið 21. Mar 2012 22:03
af Arnarr
Zedro skrifaði:Office 1 Superstore?
Ekki til þar nema í 50 stykkja pökkum, sama í griffinn. Veit einhver hvar hægt er að fá þetta í minni pakningum?
Re: Hvar fást glærur fyrir myndvarpa?
Sent: Mið 21. Mar 2012 22:24
af dori
Ég er nokkuð viss um að þetta hafi verið til í minni pakkningum í Office 1 um daginn. 20 í pakka r sum.
Also, ertu með laser eða bleksprautuprentara? Þarft að velja réttar glærur fyrir prentarann sem þú ert með.