Hvar fást glærur fyrir myndvarpa?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 367
- Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Hvar fást glærur fyrir myndvarpa?
Sælir, var að spá hvort einhver vissi hvar hægt væri að fá glærur fyrir myndvarpa. Þar að segja "tómar" svo að ég geti prentað á þær ! Er búin að leita mikið og finn hvergi, einhver?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 367
- Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fást glærur fyrir myndvarpa?
Zedro skrifaði:Office 1 Superstore?
Ekki til þar nema í 50 stykkja pökkum, sama í griffinn. Veit einhver hvar hægt er að fá þetta í minni pakningum?
Re: Hvar fást glærur fyrir myndvarpa?
Ég er nokkuð viss um að þetta hafi verið til í minni pakkningum í Office 1 um daginn. 20 í pakka r sum.
Also, ertu með laser eða bleksprautuprentara? Þarft að velja réttar glærur fyrir prentarann sem þú ert með.
Also, ertu með laser eða bleksprautuprentara? Þarft að velja réttar glærur fyrir prentarann sem þú ert með.