Undarleg verðhækkun hjá NOVA
Sent: Þri 20. Mar 2012 22:25
Í síðasta mánuði keypti ég mér (Netið í símann) hjá NOVA, ég keypti 150MB á 490.- kr. sem gildir í mánuð.
Það er skemmst frá því að segja að þegar mánuðurinn var útrunninn þá var ég búinn að nota c.a 130MB þannig að þetta var að virka fínt fyrir mig.
Núna þegar komið var að endurnýjun, þá eru þeir búnir að hækka gjaldið úr 490.- kr. í 990.- kr.
Reyndar bjóða þeir 1GB sem fyrnist á 30 dögum í stað 150MB, en þeir gætu alveg eins boðið 100GB eða 1TB, vegna þess að ég myndi hvort sem er ekki nota meira en 150MB.
Fyrst þeir þurfa endilega að pranga inn á mann 1GB væri þá ekki í lagi að hafa það í amk. 90 daga eins og þegar maður kaupir venjulega gsm frelsis inneign hjá þeim?
Mjög slæm markaðssetning.
Það er skemmst frá því að segja að þegar mánuðurinn var útrunninn þá var ég búinn að nota c.a 130MB þannig að þetta var að virka fínt fyrir mig.
Núna þegar komið var að endurnýjun, þá eru þeir búnir að hækka gjaldið úr 490.- kr. í 990.- kr.
Reyndar bjóða þeir 1GB sem fyrnist á 30 dögum í stað 150MB, en þeir gætu alveg eins boðið 100GB eða 1TB, vegna þess að ég myndi hvort sem er ekki nota meira en 150MB.
Fyrst þeir þurfa endilega að pranga inn á mann 1GB væri þá ekki í lagi að hafa það í amk. 90 daga eins og þegar maður kaupir venjulega gsm frelsis inneign hjá þeim?
Mjög slæm markaðssetning.