Síða 1 af 1
iPad 3 - málið?
Sent: Þri 20. Mar 2012 18:24
af Nuketown
er málið að fá sér ipad 3 eða bíða eftir næsta ári?
Ég var að lesa einhverja þýska grein þar sem talað er um að hann ofhitni og 4g er bilað í mjög mörgum ipödum. Hmm hvað segið þið? hafið þið eitthvað heyrt um þetta? Eða eruð þið kannski of "fínir" fyrir ipad:P
Re: iPad 3 - málið?
Sent: Þri 20. Mar 2012 18:27
af worghal
ef þú ætlar að bíða fram á næsta ipad, þá geturu allt eins slept þessu og beðið eftir þar þar þar þar næsta...
Re: iPad 3 - málið?
Sent: Þri 20. Mar 2012 18:36
af Sphinx
ef ég myndi fá mer ipad 3 þá væri það must að hann sé i ábyrgð hér
Re: iPad 3 - málið?
Sent: Þri 20. Mar 2012 18:38
af AciD_RaiN
Maður er nú bara búinn að komast að því að maður á ekkert að vera að bíða eftir næsta og næsta bara skella sér á hlutinn strax... Er búinn að vera að bíða með það í 1 ig 1/2 ár með að fá mér síma því það er alltaf einhver flottari að koma...
Re: iPad 3 - málið?
Sent: Þri 20. Mar 2012 18:38
af tanketom
worghal skrifaði:ef þú ætlar að bíða fram á næsta ipad, þá geturu allt eins slept þessu og beðið eftir þar þar þar þar næsta...
alveg sammála worghal, það er allt of fljót þróun á þessum tækjum til þess að bíða eftir næstu kynslóð, því að þegar það kemur að henni þá mun enþá betra blasta við þér á næsta horni og svo koll af kolli.
En ég myndi persónulega aldrei kaupa 1st generation af ákveðnum tækjum en þetta er núna 3 kynslóðinn þannig þeir ættu nú að vita hvað þeir eru að gera.
Re: iPad 3 - málið?
Sent: Þri 20. Mar 2012 18:44
af razrosk
voru svo margir sem að biðu bara eftir retina displayinu.. nuna er það komið.. go for it ;P
Re: iPad 3 - málið?
Sent: Þri 20. Mar 2012 18:55
af Nördaklessa
ættlaði að fá mér ipad2 eða 3, stefni á Asus Transformer Prime, vona að það sé að fara koma upgrade á hann
Re: iPad 3 - málið?
Sent: Þri 20. Mar 2012 18:58
af Daz
AciD_RaiN skrifaði:Maður er nú bara búinn að komast að því að maður á ekkert að vera að bíða eftir næsta og næsta bara skella sér á hlutinn strax... Er búinn að vera að bíða með það í 1 ig 1/2 ár með að fá mér síma því það er alltaf einhver flottari að koma...
Fínt að bíða bara og kaupa svo árs gamla tækni, sem er "úrelt". Borga 50% af verðinu fyrir 90% af fítusunum.
Edit: Eins og t.d. núna, fínt að kaupa Ipad 2, þegar hann lækkar í verði. Hver þarf 4G á Íslandi næstu 1-3 árin?
Re: iPad 3 - málið?
Sent: Þri 20. Mar 2012 19:14
af AciD_RaiN
Daz skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Maður er nú bara búinn að komast að því að maður á ekkert að vera að bíða eftir næsta og næsta bara skella sér á hlutinn strax... Er búinn að vera að bíða með það í 1 ig 1/2 ár með að fá mér síma því það er alltaf einhver flottari að koma...
Fínt að bíða bara og kaupa svo árs gamla tækni, sem er "úrelt". Borga 50% af verðinu fyrir 90% af fítusunum.
Edit: Eins og t.d. núna, fínt að kaupa Ipad 2, þegar hann lækkar í verði. Hver þarf 4G á Íslandi næstu 1-3 árin?
Reyndar nokkuð til í þessu. Er að fara að kaupa mér galaxy S II og keypti líka 2700k þegar ég hefði getað keypt 3930k en ég held að það sé ekkert vitlaust að fá sér bara ipad 2 enda er hann algjör snilld og ég sé ekki neinn stórkostlegan mun á ipad 3
Re: iPad 3 - málið?
Sent: Þri 20. Mar 2012 19:17
af vesley
Sphinx skrifaði:ef ég myndi fá mer ipad 3 þá væri það must að hann sé i ábyrgð hér
Er ekki 1 árið í ábyrgð alþjóðleg ?
Re: iPad 3 - málið?
Sent: Þri 20. Mar 2012 19:39
af Tiger
Ef einhverntíman er málið þá held ég að það sé núna. Ég sjálfur vonaðist að Retina skjárinn hefði komði í iPad2 en þar sem hann er kominn núna þá er ekkert í honum sem mig vanntar umfram það sem er. Og sé ekki hvað iPad4 ætti að hafa sem yrði möst ef maður ætti iPad3.
Ég lít líka á iPad sem svona hliðargræju, ég uppfæri iPhone-inn í hverri uppfærslu enda er hann límdur við mig 24/7, iPadinn yrði það ekki.