Síða 1 af 1

Vakta verð á símum

Sent: Lau 17. Mar 2012 18:33
af AciD_RaiN
Sælir. Ég á það til að fá mjög heimskulegar hugmyndir og datt þetta í hug um daginn. Væri eitthvað vitlaust að bæta við verðvaktina verð á þessum algengustu símum sem eru í gangi í dag? Er búinn að vera að íhuga að fá mér síma í sumar og það virðist oft vera gríðarlegur munur á verði milli verslana... Var að detta í hug Samsung galaxy S II eða Nokia Lumia 900 þegar hann kemur... Einhver input á þetta??

Vakta verð á símum

Sent: Lau 17. Mar 2012 18:46
af GuðjónR
Þetta er ekki galin hugmynd, þetta er eitt af því sem er á planinu :)

Re: Vakta verð á símum

Sent: Lau 17. Mar 2012 18:48
af AciD_RaiN
GuðjónR skrifaði:Þetta er ekki galin hugmynd, þetta er eitt af því sem er á planinu :)

Þannig að þetta er kannski besta hugmynd sem ég hef fengið á árinu :D En einhver comment á það hvort það sé eitthvað hemskulegt að fá sér galaxy S II fyrir mann sem er með síma sem er ekki einu sinni með litaskjá :thumbsd

Vakta verð á símum

Sent: Lau 17. Mar 2012 18:51
af GuðjónR
Fyrir mann sem hefur áhuga á tölvum og tækni þá er bara snjallt að fá sér snjallsíma ;)

Re: Vakta verð á símum

Sent: Lau 17. Mar 2012 18:52
af noizer
AciD_RaiN skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Þetta er ekki galin hugmynd, þetta er eitt af því sem er á planinu :)

Þannig að þetta er kannski besta hugmynd sem ég hef fengið á árinu :D En einhver comment á það hvort það sé eitthvað hemskulegt að fá sér galaxy S II fyrir mann sem er með síma sem er ekki einu sinni með litaskjá :thumbsd

Nú eða bara Galaxy S III

Re: Vakta verð á símum

Sent: Lau 17. Mar 2012 19:25
af AciD_RaiN
noizer skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Þetta er ekki galin hugmynd, þetta er eitt af því sem er á planinu :)

Þannig að þetta er kannski besta hugmynd sem ég hef fengið á árinu :D En einhver comment á það hvort það sé eitthvað hemskulegt að fá sér galaxy S II fyrir mann sem er með síma sem er ekki einu sinni með litaskjá :thumbsd

Nú eða bara Galaxy S III

Var einmitt að skoða eitthvað um hann í gær og mér sýnist ég verða að hætta þessum hroka útí samsung og android... Er ekki að fara að fá mér síma fyrr en í júlí eða þegar ég verð búinn að klára að uppfæra.

Mér sýnist S II kosta 99 þús á öllum þessum stöðum nema buy.is þar sem hann kostar 89 þús. Væri mjög mikil heimska að taka síma á 12 mán raðgreiðslum??

Re: Vakta verð á símum

Sent: Lau 17. Mar 2012 19:49
af Orri
Lýst mjög vel á þessa hugmynd !

Er sjálfur með hálf bilaðann iPhone 3G (ónýtt Wi-Fi) og langar að uppfæra..
Ég er rosalega skotinn í Windows Phone 7 stýrikerfinu og langar í svoleiðis síma..
Er Nokia Lumia 800 ekki besti síminn þar á bæ ? Fæst hann einhversstaðar undir 89 þúsund ?

Re: Vakta verð á símum

Sent: Lau 17. Mar 2012 19:55
af Nördaklessa
Orri skrifaði:Lýst mjög vel á þessa hugmynd !

Er sjálfur með hálf bilaðann iPhone 3G (ónýtt Wi-Fi) og langar að uppfæra..
Ég er rosalega skotinn í Windows Phone 7 stýrikerfinu og langar í svoleiðis síma..
Er Nokia Lumia 800 ekki besti síminn þar á bæ ? Fæst hann einhversstaðar undir 89 þúsund ?


er svaka spenntur fyrir Nokia Lumia eða þessum :D https://vefverslun.siminn.is/vorur/fars ... a_s_black/

Re: Vakta verð á símum

Sent: Lau 17. Mar 2012 20:01
af ViktorS
AciD_RaiN skrifaði:
noizer skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Þetta er ekki galin hugmynd, þetta er eitt af því sem er á planinu :)

Þannig að þetta er kannski besta hugmynd sem ég hef fengið á árinu :D En einhver comment á það hvort það sé eitthvað hemskulegt að fá sér galaxy S II fyrir mann sem er með síma sem er ekki einu sinni með litaskjá :thumbsd

Nú eða bara Galaxy S III

Var einmitt að skoða eitthvað um hann í gær og mér sýnist ég verða að hætta þessum hroka útí samsung og android... Er ekki að fara að fá mér síma fyrr en í júlí eða þegar ég verð búinn að klára að uppfæra.

Mér sýnist S II kosta 99 þús á öllum þessum stöðum nema buy.is þar sem hann kostar 89 þús. Væri mjög mikil heimska að taka síma á 12 mán raðgreiðslum??

Það er ekki heimska, en hins vegar þarftu að borða meira fyrir hann ef þú borgar í raðgreiðslum. Ég skoðaði þetta áður en ég keypti minn og mig minnir að Samsung Galaxy SII sé á sirka 110k-115k í raðgreiðslum hjá Nova.

Re: Vakta verð á símum

Sent: Lau 17. Mar 2012 21:17
af AciD_RaiN
ViktorS skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
noizer skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Þetta er ekki galin hugmynd, þetta er eitt af því sem er á planinu :)

Þannig að þetta er kannski besta hugmynd sem ég hef fengið á árinu :D En einhver comment á það hvort það sé eitthvað hemskulegt að fá sér galaxy S II fyrir mann sem er með síma sem er ekki einu sinni með litaskjá :thumbsd

Nú eða bara Galaxy S III

Var einmitt að skoða eitthvað um hann í gær og mér sýnist ég verða að hætta þessum hroka útí samsung og android... Er ekki að fara að fá mér síma fyrr en í júlí eða þegar ég verð búinn að klára að uppfæra.

Mér sýnist S II kosta 99 þús á öllum þessum stöðum nema buy.is þar sem hann kostar 89 þús. Væri mjög mikil heimska að taka síma á 12 mán raðgreiðslum??

Það er ekki heimska, en hins vegar þarftu að borða meira fyrir hann ef þú borgar í raðgreiðslum. Ég skoðaði þetta áður en ég keypti minn og mig minnir að Samsung Galaxy SII sé á sirka 110k-115k í raðgreiðslum hjá Nova.

Ekkert svo vitlaust fyrir óþolinmóða menn eins og mig en vitið þið hvort maður geti fengið svona raðgreiðslur þegar maður hefur verið tekinn til gjaldþrotaskipta og á vanskilaskrá?? :face

Re: Vakta verð á símum

Sent: Lau 17. Mar 2012 21:35
af Orri
Nördaklessa skrifaði:er svaka spenntur fyrir Nokia Lumia eða þessum :D https://vefverslun.siminn.is/vorur/fars ... a_s_black/

Djöfull, afhverju er þessi ekki með Windows Phone 7 ! :(
Svona mikið betra hardware fyrir aðeins 10 þúsund krónur..
Einhverra hluta vegna finnst mér samt Android mjög óheillandi sem gerir þetta mjög erfitt val.

Re: Vakta verð á símum

Sent: Lau 17. Mar 2012 22:32
af kubbur
mig langar miklu frekar í htc one x

Re: Vakta verð á símum

Sent: Lau 17. Mar 2012 23:10
af GuðjónR
iPhone 4s og málið er dautt!

Re: Vakta verð á símum

Sent: Lau 17. Mar 2012 23:12
af Tiger
GuðjónR skrifaði:iPhone 4s og málið er dautt!



Bara ekki frá iPhone.is :)

/thread

Re: Vakta verð á símum

Sent: Sun 18. Mar 2012 00:22
af halli7
Taka iphone 4s hjá isímanum og fá 2000 kr. í inneign á mánuði í 1 ára frítt með.
http://isiminn.is/product.php?id_product=479

Re: Vakta verð á símum

Sent: Sun 18. Mar 2012 00:46
af AciD_RaiN
halli7 skrifaði:Taka iphone 4s hjá isímanum og fá 2000 kr. í inneign á mánuði í 1 ára frítt með.
http://isiminn.is/product.php?id_product=479

Þarf maður ekki að vera með kreditkort til að getað tekið svona díl?? Er bara með fyrirframgreitt kort :face

Re: Vakta verð á símum

Sent: Sun 18. Mar 2012 00:57
af kubbur
Fyrirfram greitt visakort a að vera nóg, þarf bara að bera nóg fyrir fyrstu greiðslunni inna því, eftir það kemur greiðsluseðill i heimabankann, hámark lansupphæðar ræðst af aldri

Re: Vakta verð á símum

Sent: Sun 18. Mar 2012 01:01
af Tiger
AciD_RaiN skrifaði:
halli7 skrifaði:Taka iphone 4s hjá isímanum og fá 2000 kr. í inneign á mánuði í 1 ára frítt með.
http://isiminn.is/product.php?id_product=479

Þarf maður ekki að vera með kreditkort til að getað tekið svona díl?? Er bara með fyrirframgreitt kort :face


Hvernig díl? Síminn kostar 129.000 kr og þú færð 2.000kr inneign inná símakortið þitt hjá Nova í hverjum mánuði í 12 mánuði. Inneignin kemur kreditkorti ekki neitt við. Ef þú ert aftur á móti að spá í kortaláninu sem er þarna á síðunni, þá geturu ekki notað fyrirframgreitt kreditkort í það.

Re: Vakta verð á símum

Sent: Sun 18. Mar 2012 01:05
af AciD_RaiN
Tiger skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
halli7 skrifaði:Taka iphone 4s hjá isímanum og fá 2000 kr. í inneign á mánuði í 1 ára frítt með.
http://isiminn.is/product.php?id_product=479

Þarf maður ekki að vera með kreditkort til að getað tekið svona díl?? Er bara með fyrirframgreitt kort :face


Hvernig díl? Síminn kostar 129.000 kr og þú færð 2.000kr inneign inná símakortið þitt hjá Nova í hverjum mánuði í 12 mánuði. Inneignin kemur kreditkorti ekki neitt við. Ef þú ert aftur á móti að spá í kortaláninu sem er þarna á síðunni, þá geturu ekki notað fyrirframgreitt kreditkort í það.

Takk kærlega drengir. :happy