Síða 1 af 1

Sólgos gæti haft áhrif á fjarskipti

Sent: Mið 07. Mar 2012 21:17
af AciD_RaiN
http://mbl.is/frettir/taekni/2012/03/07/solgos_gaeti_truflad_fjarskipti/
Þurfum við ekki að passa einhvernvegin upp á tölvurnar okkar??? :neiii

Re: Sólgos gæti haft áhrif á fjarskipti

Sent: Mið 07. Mar 2012 21:20
af roadwarrior
Taktu tölvurnar úr sambandi, ef það kæmi spennuhnykkur á kerfið, annars litlar líkur á því, það skapast álíka mikil hætta eins og ef álverið á Grundartanga dytti út.

Re: Sólgos gæti haft áhrif á fjarskipti

Sent: Mið 07. Mar 2012 21:22
af AciD_RaiN
Getur maður ekki fóðrað herbergið með nokkrum layerum af jarðtengdum álpappír bara?? :megasmile

Re: Sólgos gæti haft áhrif á fjarskipti

Sent: Mið 07. Mar 2012 21:25
af vesley
Það er nú ekki miklar líkur að það komi nægur spennuhnykkur til að hafa áhrif á rafbúnað hér.

En alltaf hægt að hafa varann á ;).

Sjálfur hef ég nú ekki miklar áhyggjur af þessu gosi. Bíð bara eftir kvöldinu og norðurljósunum :happy

Re: Sólgos gæti haft áhrif á fjarskipti

Sent: Mið 07. Mar 2012 21:29
af AciD_RaiN
vesley skrifaði:Það er nú ekki miklar líkur að það komi nægur spennuhnykkur til að hafa áhrif á rafbúnað hér.

En alltaf hægt að hafa varann á ;).

Sjálfur hef ég nú ekki miklar áhyggjur af þessu gosi. Bíð bara eftir kvöldinu og norðurljósunum :happy

Góður... En fyrir þá sem eru jafn paranoid og ég þá er hægt að fylgjast með framvindu mála hér http://www.raunvis.hi.is/~halo/leirvogur.html

Re: Sólgos gæti haft áhrif á fjarskipti

Sent: Mið 07. Mar 2012 21:32
af appel
Mæli með álpappírshatti á morgun, just to be safe.

Og... álpappírsbrókum :shock:

Re: Sólgos gæti haft áhrif á fjarskipti

Sent: Mið 07. Mar 2012 21:44
af Xberg
Bara vera með UPS-a :D

Re: Sólgos gæti haft áhrif á fjarskipti

Sent: Mið 07. Mar 2012 21:54
af Klaufi
roadwarrior skrifaði:Taktu tölvurnar úr sambandi, ef það kæmi spennuhnykkur á kerfið, annars litlar líkur á því, það skapast álíka mikil hætta eins og ef álverið á Grundartanga dytti út.


Það er töluvert verra að rífa úr sambandi, betra að hafa vélina jarðtengda..

Re: Sólgos gæti haft áhrif á fjarskipti

Sent: Mið 07. Mar 2012 22:05
af VonDasky
Enga vitleysu!! Íslenzkt rafmagn er bezt! , svo það getur ekkert gerst.

Re: Sólgos gæti haft áhrif á fjarskipti

Sent: Mið 07. Mar 2012 22:46
af þorri69
Djö.... skal ég leggjast út undir beran himininn, nakinn. og vona að ég verði getulaus, er að borga meðlög með 3 börnum :baby og þau verða vonandi ekki fleirri :lol:

Re: Sólgos gæti haft áhrif á fjarskipti

Sent: Mið 07. Mar 2012 23:02
af lifeformes
Djö.... skal ég leggjast út undir beran himininn, nakinn. og vona að ég verði getulaus, er að borga meðlög með 3 börnum :baby og þau verða vonandi ekki fleirri :lol:

ætla að gera það nákvæmlega sama :crazy

Re: Sólgos gæti haft áhrif á fjarskipti

Sent: Mið 07. Mar 2012 23:10
af vesi
þorri69 skrifaði:Djö.... skal ég leggjast út undir beran himininn, nakinn. og vona að ég verði getulaus, er að borga meðlög með 3 börnum :baby og þau verða vonandi ekki fleirri :lol:



:hillarius .... en hvað um að fara í skærinn hjá docs-a til að vera safe.

Re: Sólgos gæti haft áhrif á fjarskipti

Sent: Mið 07. Mar 2012 23:12
af lifeformes
er mikið að spá í því, er bara ekki að treysta öðrum karlmanni með skæri á draslinu :baby

Re: Sólgos gæti haft áhrif á fjarskipti

Sent: Mið 07. Mar 2012 23:18
af vesi
lifeformes skrifaði:er mikið að spá í því, er bara ekki að treysta öðrum karlmanni með skæri á draslinu :baby


hehe trúi því, en staðreindin er sú að hann kemur ekki nálægt félaganum.,,, og hann er enga stund að þessu + þetta er svo MIKIÐ ódýrara en að fara borga með 4. þó þú borgir auðvitað "bara" af 3 á sama tíma.