Síða 1 af 1
Sólgos gæti haft áhrif á fjarskipti
Sent: Mið 07. Mar 2012 21:17
af AciD_RaiN
Re: Sólgos gæti haft áhrif á fjarskipti
Sent: Mið 07. Mar 2012 21:20
af roadwarrior
Taktu tölvurnar úr sambandi, ef það kæmi spennuhnykkur á kerfið, annars litlar líkur á því, það skapast álíka mikil hætta eins og ef álverið á Grundartanga dytti út.
Re: Sólgos gæti haft áhrif á fjarskipti
Sent: Mið 07. Mar 2012 21:22
af AciD_RaiN
Getur maður ekki fóðrað herbergið með nokkrum layerum af jarðtengdum álpappír bara??
Re: Sólgos gæti haft áhrif á fjarskipti
Sent: Mið 07. Mar 2012 21:25
af vesley
Það er nú ekki miklar líkur að það komi nægur spennuhnykkur til að hafa áhrif á rafbúnað hér.
En alltaf hægt að hafa varann á
.
Sjálfur hef ég nú ekki miklar áhyggjur af þessu gosi. Bíð bara eftir kvöldinu og norðurljósunum
Re: Sólgos gæti haft áhrif á fjarskipti
Sent: Mið 07. Mar 2012 21:29
af AciD_RaiN
vesley skrifaði:Það er nú ekki miklar líkur að það komi nægur spennuhnykkur til að hafa áhrif á rafbúnað hér.
En alltaf hægt að hafa varann á
.
Sjálfur hef ég nú ekki miklar áhyggjur af þessu gosi. Bíð bara eftir kvöldinu og norðurljósunum
Góður... En fyrir þá sem eru jafn paranoid og ég þá er hægt að fylgjast með framvindu mála hér
http://www.raunvis.hi.is/~halo/leirvogur.html
Re: Sólgos gæti haft áhrif á fjarskipti
Sent: Mið 07. Mar 2012 21:32
af appel
Mæli með álpappírshatti á morgun, just to be safe.
Og... álpappírsbrókum
Re: Sólgos gæti haft áhrif á fjarskipti
Sent: Mið 07. Mar 2012 21:44
af Xberg
Bara vera með UPS-a
Re: Sólgos gæti haft áhrif á fjarskipti
Sent: Mið 07. Mar 2012 21:54
af Klaufi
roadwarrior skrifaði:Taktu tölvurnar úr sambandi, ef það kæmi spennuhnykkur á kerfið, annars litlar líkur á því, það skapast álíka mikil hætta eins og ef álverið á Grundartanga dytti út.
Það er töluvert verra að rífa úr sambandi, betra að hafa vélina jarðtengda..
Re: Sólgos gæti haft áhrif á fjarskipti
Sent: Mið 07. Mar 2012 22:05
af VonDasky
Enga vitleysu!! Íslenzkt rafmagn er bezt! , svo það getur ekkert gerst.
Re: Sólgos gæti haft áhrif á fjarskipti
Sent: Mið 07. Mar 2012 22:46
af þorri69
Djö.... skal ég leggjast út undir beran himininn, nakinn. og vona að ég verði getulaus, er að borga meðlög með 3 börnum
og þau verða vonandi ekki fleirri
Re: Sólgos gæti haft áhrif á fjarskipti
Sent: Mið 07. Mar 2012 23:02
af lifeformes
Djö.... skal ég leggjast út undir beran himininn, nakinn. og vona að ég verði getulaus, er að borga meðlög með 3 börnum
og þau verða vonandi ekki fleirri
ætla að gera það nákvæmlega sama
Re: Sólgos gæti haft áhrif á fjarskipti
Sent: Mið 07. Mar 2012 23:10
af vesi
þorri69 skrifaði:Djö.... skal ég leggjast út undir beran himininn, nakinn. og vona að ég verði getulaus, er að borga meðlög með 3 börnum
og þau verða vonandi ekki fleirri
.... en hvað um að fara í skærinn hjá docs-a til að vera safe.
Re: Sólgos gæti haft áhrif á fjarskipti
Sent: Mið 07. Mar 2012 23:12
af lifeformes
er mikið að spá í því, er bara ekki að treysta öðrum karlmanni með skæri á draslinu
Re: Sólgos gæti haft áhrif á fjarskipti
Sent: Mið 07. Mar 2012 23:18
af vesi
lifeformes skrifaði:er mikið að spá í því, er bara ekki að treysta öðrum karlmanni með skæri á draslinu
hehe trúi því, en staðreindin er sú að hann kemur ekki nálægt félaganum.,,, og hann er enga stund að þessu + þetta er svo MIKIÐ ódýrara en að fara borga með 4. þó þú borgir auðvitað "bara" af 3 á sama tíma.