Síða 1 af 2
Villandi auglýsing hjá epli.is
Sent: Fim 01. Mar 2012 11:08
af stebbi23
Er mér einum að finnast þetta vera villandi auglýsing?
Var í Fréttablaðinu 1. mars 2012
bls. 11
http://www.visir.is/ExternalData/pdf/fbl/120301.pdf(stjarnan) neðst á myndinni segir = *Mest selda fartölvan 2011 hjá epli.is
Re: Villandi auglýsing hjá epli.is
Sent: Fim 01. Mar 2012 11:23
af addi32
Já þetta er ekki fallegt hjá þeim.
Re: Villandi auglýsing hjá epli.is
Sent: Fim 01. Mar 2012 11:25
af dori
Hahaha... MacBook Pro seldist s.s. í meira magni en MacBook og MacBook Air.
Re: Villandi auglýsing hjá epli.is
Sent: Fim 01. Mar 2012 11:27
af GuðjónR
Er ekki stafsetningavilla í þessu líka?
Mest seld fartölvan > Mest selda fartölvan
Re: Villandi auglýsing hjá epli.is
Sent: Fim 01. Mar 2012 11:27
af lukkuláki
Hata hata hata stjörnumerktar * auglýsingar !
Svo er stafsetningarvilla þarna líka.
Re: Villandi auglýsing hjá epli.is
Sent: Fim 01. Mar 2012 12:39
af hagur
Fáránleg auglýsing.
Re: Villandi auglýsing hjá epli.is
Sent: Fim 01. Mar 2012 12:57
af chaplin
Það er eins og Epli sé alveg rosalega desperate í að ná sölum, maður er farinn að spyrja sig hversu lágt þeir munu leggjast næst til að grípa örfáar sölur..
Re: Villandi auglýsing hjá epli.is
Sent: Fim 01. Mar 2012 13:23
af rapport
Trúboðinn
Mest stundaða kynlífsstellingin*
*þegar konan liggur á bakinu
Re: Villandi auglýsing hjá epli.is
Sent: Fim 01. Mar 2012 14:01
af DabbiGj
Held að þeir þurfi ekkert að auglýsa til ða fá sölur, þetta er vara sem selur sig sjálf og þeir eiga að eyða púðri í aðra hluti en að vera me ðsvona kjánaskap.
Re: Villandi auglýsing hjá epli.is
Sent: Fim 01. Mar 2012 14:26
af chaplin
DabbiGj skrifaði:Held að þeir þurfi ekkert að auglýsa til ða fá sölur, þetta er vara sem selur sig sjálf og þeir eiga að eyða púðri í aðra hluti en að vera me ðsvona kjánaskap.
Afhverju eru þá Apple að auglýsa vöruna sína í öllum sjónvarpsþáttum, risastórum veggspjöldum, sjónvarps auglýsingum osfrv?
Re: Villandi auglýsing hjá epli.is
Sent: Fim 01. Mar 2012 15:00
af pattzi
Þetta er fín auglýsing
hættiði þessu væli allavega veit ég um 5 í fjölskyldunni minni sem keyptu sér svona tölvu á sama tíma
MEEEEE WANNNTTT
Re: Villandi auglýsing hjá epli.is
Sent: Fim 01. Mar 2012 15:10
af fedora1
pattzi skrifaði:Þetta er fín auglýsing
hættiði þessu væli allavega veit ég um 5 í fjölskyldunni minni sem keyptu sér svona tölvu á sama tíma
MEEEEE WANNNTTT
Greinilegt að sumum fjölskyldum er ekki viðbjargandi
Re: Villandi auglýsing hjá epli.is
Sent: Fim 01. Mar 2012 15:14
af pattzi
fedora1 skrifaði:pattzi skrifaði:Þetta er fín auglýsing
hættiði þessu væli allavega veit ég um 5 í fjölskyldunni minni sem keyptu sér svona tölvu á sama tíma
MEEEEE WANNNTTT
Greinilegt að sumum fjölskyldum er ekki viðbjargandi
Lol allt 16-19 ára sem keyptu þetta frændur.
Re: Villandi auglýsing hjá epli.is
Sent: Fim 01. Mar 2012 15:19
af einarhr
Lol Pattzi, auglýsingin er bæði villandi og vitlaust stafsett. Enginn að setja út á tölvuna sjálfa!
Lol einusinni enn fyrir þig
Re: Villandi auglýsing hjá epli.is
Sent: Fim 01. Mar 2012 15:27
af pattzi
einarhr skrifaði:Lol Pattzi, auglýsingin er bæði villandi og vitlaust stafsett. Enginn að setja út á tölvuna sjálfa!
Lol einusinni enn fyrir þig
Hvað er svona villandi við hana .
í fyrsta lagi er þetta mest selda tölvan hjá epli
og í öðru lagi dont give a fuck.
Re: Villandi auglýsing hjá epli.is
Sent: Fim 01. Mar 2012 15:33
af Frost
pattzi skrifaði:einarhr skrifaði:Lol Pattzi, auglýsingin er bæði villandi og vitlaust stafsett. Enginn að setja út á tölvuna sjálfa!
Lol einusinni enn fyrir þig
Hvað er svona villandi við hana .
í fyrsta lagi er þetta mest selda tölvan hjá epli
og í öðru lagi dont give a fuck.
Re: Villandi auglýsing hjá epli.is
Sent: Fim 01. Mar 2012 15:52
af pattzi
Frost skrifaði:pattzi skrifaði:einarhr skrifaði:Lol Pattzi, auglýsingin er bæði villandi og vitlaust stafsett. Enginn að setja út á tölvuna sjálfa!
Lol einusinni enn fyrir þig
Hvað er svona villandi við hana .
í fyrsta lagi er þetta mest selda tölvan hjá epli
og í öðru lagi dont give a fuck.
Nei
Re: Villandi auglýsing hjá epli.is
Sent: Fim 01. Mar 2012 16:07
af Eiiki
pattzi skrifaði:fedora1 skrifaði:pattzi skrifaði:Þetta er fín auglýsing
hættiði þessu væli allavega veit ég um 5 í fjölskyldunni minni sem keyptu sér svona tölvu á sama tíma
MEEEEE WANNNTTT
Greinilegt að sumum fjölskyldum er ekki viðbjargandi
Lol allt 16-19 ára sem keyptu þetta frændur.
Þú ert semsagt að segja að þessi tölva sé geðveik útaf fimm frændur þínir á aldrinum 16-19 ára fengu sér svona tölvu?
En þetta er annars ógeðslega shitty auglýsing frá gröðum seljendum Epli.is.
Re: Villandi auglýsing hjá epli.is
Sent: Fim 01. Mar 2012 16:33
af pattzi
Eiiki skrifaði:pattzi skrifaði:fedora1 skrifaði:pattzi skrifaði:Þetta er fín auglýsing
hættiði þessu væli allavega veit ég um 5 í fjölskyldunni minni sem keyptu sér svona tölvu á sama tíma
MEEEEE WANNNTTT
Greinilegt að sumum fjölskyldum er ekki viðbjargandi
Lol allt 16-19 ára sem keyptu þetta frændur.
Þú ert semsagt að segja að þessi tölva sé geðveik útaf fimm frændur þínir á aldrinum 16-19 ára fengu sér svona tölvu?
En þetta er annars ógeðslega shitty auglýsing frá gröðum seljendum Epli.is.
Bara dýr og góð og bara töff allt bara.
og þetta er apple allt gott frá apple ....
pabbi á líka eina imac og hún er helvíti fín verst að maður hefur bara efni á 100 þúsund króna tölvum...
Re: Villandi auglýsing hjá epli.is
Sent: Fim 01. Mar 2012 16:38
af tanketom
ég er byrjaður að spyrja sjálfan mig afhverju við erum með Mac spjall þetta er gjörsamlega byrjað að dreifa sér hingað, hef ekkert móti þessum tölvum en ég hef engan áhuga á þeim
Re: Villandi auglýsing hjá epli.is
Sent: Fim 01. Mar 2012 16:40
af lukkuláki
tanketom skrifaði:ég er byrjaður að spyrja sjálfan mig afhverju við erum með Mac spjall þetta er gjörsamlega byrjað að dreifa sér hingað, hef ekkert móti þessum tölvum en ég hef engan áhuga á þeim
Það má nú ræða þetta hérna líka á einum og einum þræði þetta er jú allt tölvur er það ekki
Re: Villandi auglýsing hjá epli.is
Sent: Fim 01. Mar 2012 16:42
af tanketom
lukkuláki skrifaði:tanketom skrifaði:ég er byrjaður að spyrja sjálfan mig afhverju við erum með Mac spjall þetta er gjörsamlega byrjað að dreifa sér hingað, hef ekkert móti þessum tölvum en ég hef engan áhuga á þeim
Það má nú ræða þetta hérna líka á einum og einum þræði þetta er jú allt tölvur er það ekki
jú ætli það ekki en það er búið að vera svoldið mikið af þeim hérna undaðfarið og ég meina ef þú vilt vita hvað er að gerast í apple heiminum þá kíkir maður bara á mac spjallið
Re: Villandi auglýsing hjá epli.is
Sent: Fim 01. Mar 2012 16:44
af Tbot
Eina sem vantar í auglýsinguna er að það fylgi með sleipiefni.
Því ég fer ekki að kaupa vél fyrir 200+ og allt við hana á uppsprengdu verði.
Re: Villandi auglýsing hjá epli.is
Sent: Fim 01. Mar 2012 16:53
af Eiiki
Eiiki skrifaði:pattzi skrifaði:Þú ert semsagt að segja að þessi tölva sé geðveik útaf fimm frændur þínir á aldrinum 16-19 ára fengu sér svona tölvu?
Bara dýr og góð og bara töff allt bara.og þetta er apple allt gott frá apple ....
pabbi á líka eina imac og hún er helvíti fín verst að maður hefur bara efni á 100 þúsund króna tölvum...
Lol pattzi Lol
Góð útaf hún er dýr bara? og töff bara? og bara rabbabara?
Re: Villandi auglýsing hjá epli.is
Sent: Fim 01. Mar 2012 17:11
af Kristján
ekki nóg með þetta þá gerir macland ekki annað en að auglýsa tölvuviðgerðir og hvernig macinn gæti verið með kvef eða eitthvað veik hahaha