Síða 1 af 1

raka og lofthreinsitæki

Sent: Fös 24. Feb 2012 14:47
af Halldór
Hvaða lofthreinsitæki mælið þið með? Það verður notað í lítilli íbúð og það væri betra ef það væri með innbigðu rakatæki. budget er um 20,000kr en ég skoða allt

Re: raka og lofthreinsitæki

Sent: Fös 24. Feb 2012 14:52
af Carragher23
ég á eitt svona sem ég er hættur að nota

http://www.ecc.is/index.php?option=com_ ... 9&Itemid=0

Re: raka og lofthreinsitæki

Sent: Fös 24. Feb 2012 14:52
af AciD_RaiN
Ég var með svona í dýraherberginu hjá mér þegar ég var að rækta snáka... Held samt að þetta sé nýrri týpa...
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... goryid=907

Re: raka og lofthreinsitæki

Sent: Sun 26. Feb 2012 01:55
af Halldór
AciD_RaiN skrifaði:Ég var með svona í dýraherberginu hjá mér þegar ég var að rækta snáka... Held samt að þetta sé nýrri týpa...
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... goryid=907


Hversu hávært er þetta?

Re: raka og lofthreinsitæki

Sent: Sun 26. Feb 2012 01:57
af AciD_RaiN
Halldór skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Ég var með svona í dýraherberginu hjá mér þegar ég var að rækta snáka... Held samt að þetta sé nýrri týpa...
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... goryid=907


Hversu hávært er þetta?

Þú heyrir í þessu en það venst alveg :) Get ekki sagt það með einhverjum mælieiningum en þetta er kannski svipað og stór borðvifta...

Edit: og mig minnir að það séu hraðastillingar á þessu... hef verið með nokkur loftlastæki og flest með hraðastillingum :)

Re: raka og lofthreinsitæki

Sent: Sun 26. Feb 2012 18:15
af Skari
Þið sem eigið svona tæki, er þetta að gera eitthvað gagn?

Er aðallega að hugsa um þetta þar sem ég er með hund og loftið er oft frekar þungt.