Síða 1 af 1
get ekki hlustað á X-ið
Sent: Mið 22. Feb 2012 11:45
af Magni81
þegar ég ætla að hlusta á xið í tölvunni þá opnast glugginn með vefútvarpi en núna kemur alltíeinu "missing pluggins" í gluggann. Hefur ekki komið áður. Veit einhver hvað er að?
Re: get ekki hlustað á X-ið
Sent: Mið 22. Feb 2012 12:06
af Bjosep
Hef ekki hugmynd um hvað er að hjá þér. En það myndi væntanlega hjálpa heilmikið að vita hvaða vafra þú ert að nota.
Hefurðu athugað að setja inn þessar "týndu" viðbætur ?
Re: get ekki hlustað á X-ið
Sent: Mið 22. Feb 2012 12:54
af noizer
Þetta kom líka hjá mér í Chrome eftir að ég uppfærði vafrann. Virkar samt í Firefox.
Re: get ekki hlustað á X-ið
Sent: Mið 22. Feb 2012 14:07
af Magni81
ja ég er með chrome, ég athuga annan vafra