Síða 1 af 1
Mbl.is opnast ekki
Sent: Fim 16. Feb 2012 18:26
af Sh4dE
Veit einhver hvað er í gangi með mbl.is síðuna ég fæ hana bara alls ekki upp hvort sem ég nota chrome eða IE ég get pingað
http://www.mbl.is og fæ svar en enga síðu??
Re: Mbl.is opnast ekki
Sent: Fim 16. Feb 2012 18:30
af Gets
Ég er með Ubuntu Linux og mbl.is virkar fínt hjá mér
Re: Mbl.is opnast ekki
Sent: Fim 16. Feb 2012 18:38
af bulldog
ég er með windows 7 og mbl.is kemur strax upp
Re: Mbl.is opnast ekki
Sent: Fim 16. Feb 2012 18:49
af bAZik
"Have you tried turning it off and on again?"
Re: Mbl.is opnast ekki
Sent: Fim 16. Feb 2012 19:15
af Sh4dE
Búinn að prufa þetta á báðum tölvunum mínum og það virkar bara ekki spurning hvort að þetta sé eitthvað vandamál með hringiðuna eða routerinn hjá mér virkar allt annað sem ég hef prufað.
Re: Mbl.is opnast ekki
Sent: Fim 16. Feb 2012 19:32
af beatmaster
Ég komst ekkert inná mbl.is í allan dag í vinnunni
Ég sá á barnalandi að þar voru sumir sem að komust ekki inn og aðrir ekki
Hjá mér hékk síðan alveg blank eins og hún væri að hlaðast en það kom aldrei neittt, ekki einu sinni Timeout error
Ég giska á að þetta sé eitthvað tengt ISP, gæti verið að mbl hafi dottið í einhverja síu hjá einhverjum
mbl.is virkar fínt hérna heima
Re: Mbl.is opnast ekki
Sent: Fim 16. Feb 2012 20:55
af tomasjonss
Alveg væri mér nokk sama þó ég kæmist ekki inn á mbl í einn dag. Mættu alveg vera fleiri þess vegna
Re: Mbl.is opnast ekki
Sent: Fim 16. Feb 2012 21:17
af Sh4dE
Já þetta hlýtur að vera tengt ISP fæ sama dótið að það sé eins og hún sé að keyra sig upp en gerir síðan bara ekkert ekkert error né neitt. prufaði síðan að fara á hidemyass og setti þetta þar inn og þar svínvirkar þetta.
Re: Mbl.is opnast ekki
Sent: Fim 16. Feb 2012 21:20
af Ulli
kemst ekki inná mbl.is.
Ég er úti..
Re: Mbl.is opnast ekki
Sent: Fim 16. Feb 2012 22:55
af braudrist
Server error
The server for
http://mbl.is/frettir/ took too long to respond. It may be overloaded
Re: Mbl.is opnast ekki
Sent: Fim 16. Feb 2012 22:59
af Páll
Virkar ekki hjá mér.
Re: Mbl.is opnast ekki
Sent: Fim 16. Feb 2012 23:23
af Daz
m.mbl.is virkar fínt, en ekki venjulega síðan. Mjög spennandi!
Re: Mbl.is opnast ekki
Sent: Fim 16. Feb 2012 23:25
af hagur
Mbl.is er búinn að vera í allskonar rugli hjá mér undanfarna daga. Bæði hérna heima og í vinnunni. Server errors og bara endalaust hægvirkur. Þess á milli virkar hann fínt.
Re: Mbl.is opnast ekki
Sent: Fim 16. Feb 2012 23:42
af cure
Er hjá símanum og kemst ekki inn.
Re: Mbl.is opnast ekki
Sent: Fim 16. Feb 2012 23:48
af AciD_RaiN
Ég kemst á mbl en það er alveg heiftarlegahægvirkt hjá mér... Er hjá símanum á Siglufirði...
Re: Mbl.is opnast ekki
Sent: Fim 16. Feb 2012 23:49
af bulldog
ætli að það sé árásir á mbl.is
Re: Mbl.is opnast ekki
Sent: Fim 16. Feb 2012 23:55
af GuðjónR
Ég kemst ekki á mbl.is ... er já hringdu.is
Re: Mbl.is opnast ekki
Sent: Fim 16. Feb 2012 23:58
af AciD_RaiN
bulldog skrifaði:ætli að það sé árásir á mbl.is
Er þetta ekki morgunblaðshúsið??
Annars er þetta farið að virka fínt aftur hjá mér
Re: Mbl.is opnast ekki
Sent: Fös 17. Feb 2012 00:00
af methylman
Sh4dE skrifaði:Veit einhver hvað er í gangi með mbl.is síðuna ég fæ hana bara alls ekki upp hvort sem ég nota chrome eða IE ég get pingað
http://www.mbl.is og fæ svar en enga síðu??
en sú heppni og góð tíðindi, engar "Smjörklípur"
Re: Mbl.is opnast ekki
Sent: Fös 17. Feb 2012 00:07
af Black
methylman skrifaði:Sh4dE skrifaði:Veit einhver hvað er í gangi með mbl.is síðuna ég fæ hana bara alls ekki upp hvort sem ég nota chrome eða IE ég get pingað
http://www.mbl.is og fæ svar en enga síðu??
en sú heppni og góð tíðindi, engar "Smjörklípur"
nákvæmlega.. ekkert að sjá þar hvort sem er
Re: Mbl.is opnast ekki
Sent: Fös 17. Feb 2012 00:27
af Danni V8
Kemst ekki er hjá Símanum.