Síða 1 af 1

Youtube hægt

Sent: Þri 14. Feb 2012 19:56
af BjarkiB
Sælir, hefur youtube líka verið hægt hjá ykkur undarfarna daga? Tekur ótrúlega langan tíma fyrir mig að buffera myndböndum, netið sjálft er samt hratt.

-Bjarki

Re: Youtube hægt

Sent: Þri 14. Feb 2012 20:01
af svensven
BjarkiB skrifaði:Sælir, hefur youtube líka verið hægt hjá ykkur undarfarna daga? Tekur ótrúlega langan tíma fyrir mig að buffera myndböndum, netið sjálft er samt hratt.

-Bjarki


Ég heyrði eitthverstaðar að það væri búin að vera bilun í Youtube, en ég get svossem ekki sagt hvort það hafi verið hægt hjá mér vegna þess, því netið hjá mér er búið að vera bilað.

Re: Youtube hægt

Sent: Þri 14. Feb 2012 20:03
af MCTS
Það er búið að vera frekar slow hjá mér undanfarið allavega ætli það sé ekki svoleiðis hjá öllum

Re: Youtube hægt

Sent: Þri 14. Feb 2012 20:11
af mercury
hefur hægst alveg verulega á því hjá mér.

Re: Youtube hægt

Sent: Þri 14. Feb 2012 20:19
af Olli
hef ekki tekið eftir því, nota alltaf 1080p ef það er í boði og buffera það hraðar en ég spila það

Re: Youtube hægt

Sent: Þri 14. Feb 2012 21:07
af Tjorvicool
youtube er fínt hjá mér

Re: Youtube hægt

Sent: Þri 14. Feb 2012 21:09
af AciD_RaiN
Ég sem var alveg viss um að þetta væri tölvan sem ég er að nota núna... Alltaf að crasha hjá mér og eitthvað :mad Þetta er líka algjört rusl sem ég er að nota...

Re: Youtube hægt

Sent: Þri 14. Feb 2012 21:10
af Gúrú
AciD_RaiN skrifaði:Alltaf að crasha hjá mér og eitthvað :mad Þetta er líka algjört rusl sem ég er að nota...


Ef að þú ert að nota Chrome og vafrinn crashar ef að þú ýtir ekki á hægri click->Stop download áður en að þú lokar YouTube videoum
þá er það vafranum að kenna en ekki internetinu.

Re: Youtube hægt

Sent: Þri 14. Feb 2012 23:13
af Tesy
Youtube er venjulegt hjá mér.