Síða 1 af 2
Apple stærri en Microsoft, Google og Vaktin til samans!
Sent: Sun 12. Feb 2012 20:12
af GuðjónR
Re: Apple drullar yfir Microsoft, Google og Svíþjóð!
Sent: Sun 12. Feb 2012 20:16
af gardar
Góð markaðssetning borgar sig
Re: Apple drullar yfir Microsoft, Google og Svíþjóð!
Sent: Sun 12. Feb 2012 20:19
af AciD_RaiN
Djöfill vildi ég að ég hefði fjárfest í apple 2007 heldur en í glitni og landsbankanum... Hátt í milljón sem hvarf á einum degi
Re: Apple drullar yfir Microsoft, Google og Svíþjóð!
Sent: Sun 12. Feb 2012 20:20
af worghal
misleiðandi titill hjá þér Guðjón
Re: Apple drullar yfir Microsoft, Google og Svíþjóð!
Sent: Sun 12. Feb 2012 21:05
af GuðjónR
Re: Apple drullar yfir Microsoft, Google og Svíþjóð!
Sent: Sun 12. Feb 2012 21:12
af lukkuláki
worghal skrifaði:misleiðandi titill hjá þér Guðjón
Sammála
Re: Apple drullar yfir Microsoft, Google og Svíþjóð!
Sent: Sun 12. Feb 2012 21:18
af GuðjónR
lukkuláki skrifaði:worghal skrifaði:misleiðandi titill hjá þér Guðjón
Sammála
Okay...tekið til greina.
Titill lagaður til samræmis við raunveruleikann
Re: Apple stærri en Microsoft, Google og Vaktin til samans!
Sent: Sun 12. Feb 2012 21:45
af MCTS
who cares
Re: Apple stærri en Microsoft, Google og Vaktin til samans!
Sent: Sun 12. Feb 2012 21:55
af Tiger
MCTS skrifaði:who cares
Þú greinilega fyrst þú ákvaðst að lesa þráðinn
Re: Apple stærri en Microsoft, Google og Vaktin til samans!
Sent: Sun 12. Feb 2012 22:15
af chaplin
Þeir eru með meiri veltu en Microsoft og Google til samans, en ekki meiri hagnað, ekki fleiri eignir osfrv.
Re: Apple stærri en Microsoft, Google og Vaktin til samans!
Sent: Sun 12. Feb 2012 23:49
af Minuz1
apple er bóla
Re: Apple stærri en Microsoft, Google og Vaktin til samans!
Sent: Mán 13. Feb 2012 00:11
af FuriousJoe
Re: Apple stærri en Microsoft, Google og Vaktin til samans!
Sent: Mán 13. Feb 2012 08:01
af biturk
Minuz1 skrifaði:apple er bóla
apple er tískublaðra sem er að þenjast, fljótlega á þessi sama blaðra eftir að springa og fólk fer að hugsa örlítið og kaupa eitthvað gáfulegra en það sem kemur frá þeim.........og þá falla þeir í gleimskunnar dá eins og þeir voru fyrir einum 10 árum síðann þegar það var bara einstaka maður með mac
Apple stærri en Microsoft, Google og Vaktin til samans!
Sent: Mán 13. Feb 2012 09:07
af tdog
Þetta sögðu menn um Internetið líka biturk, þið harðlínumenn, og þröngsýnismenn þurfið bara að sætta ykkur við að hlutirnir eru að breytast í tækniheiminum.
Re: Apple stærri en Microsoft, Google og Vaktin til samans!
Sent: Mán 13. Feb 2012 09:11
af MrIce
Apple stærri en Microsoft, Google og Vaktin til samans!
Lygar, það er ekkert stærra en Vaktin!!! we're the biggest!!!
en já, goddamn, ég er nú ekki mikill Apple maður en dang, Good job them :S
Re: Apple stærri en Microsoft, Google og Vaktin til samans!
Sent: Mán 13. Feb 2012 09:48
af GuðjónR
MrIce skrifaði:Apple stærri en Microsoft, Google og Vaktin til samans!
Lygar,
það er ekkert stærra en Vaktin!!! we're the biggest!!!
en já, goddamn, ég er nú ekki mikill Apple maður en dang, Good job them :S
hahaha það var mikið að einhver fattaði brandarann
Re: Apple stærri en Microsoft, Google og Vaktin til samans!
Sent: Mán 13. Feb 2012 10:36
af Tjorvicool
Maini skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=UN0-ibY6xhE&feature=relmfu
:D:D:D
Hvaða HÁLVITI er þetta
Re: Apple stærri en Microsoft, Google og Vaktin til samans!
Sent: Mán 13. Feb 2012 10:38
af MrIce
GuðjónR skrifaði:MrIce skrifaði:Apple stærri en Microsoft, Google og Vaktin til samans!
Lygar,
það er ekkert stærra en Vaktin!!! we're the biggest!!!
en já, goddamn, ég er nú ekki mikill Apple maður en dang, Good job them :S
hahaha það var mikið að einhver fattaði brandarann
Re: Apple stærri en Microsoft, Google og Vaktin til samans!
Sent: Mán 13. Feb 2012 15:22
af biturk
tdog skrifaði:Þetta sögðu menn um Internetið líka biturk, þið harðlínumenn, og þröngsýnismenn þurfið bara að sætta ykkur við að hlutirnir eru að breytast í tækniheiminum.
hahaha þú ert ágætur að líka apple við internetið
ég er ekki þröngsýnn, langt því frá, er alltaf til í að skoða, prófa og meðhöndla nýjar græjur en það sem kemur frá apple hef ég aldrei kunnað vel við og ég hef ekki séð flotta vöru frá þeim síðann að mac tölvukassarnir voru hér fyrir mörgum árum
reindar svona þegar ég tek eftir því að þá þarf ég ekkert að útskýra þetta fyrir þér, ég hef mína skoðun og á fullan rétt á henni þó að snobbaðir makk pjakkar verði sárir
Re: Apple stærri en Microsoft, Google og Vaktin til samans!
Sent: Mán 13. Feb 2012 15:38
af Leviathan
Gunnar, nennirðu að fara af internetinu?
Re: Apple stærri en Microsoft, Google og Vaktin til samans!
Sent: Mán 13. Feb 2012 16:55
af ingibje
biturk skrifaði:tdog skrifaði:Þetta sögðu menn um Internetið líka biturk, þið harðlínumenn, og þröngsýnismenn þurfið bara að sætta ykkur við að hlutirnir eru að breytast í tækniheiminum.
ég er ekki þröngsýnn, langt því frá, er alltaf til í að skoða, prófa og meðhöndla nýjar græjur en það sem kemur frá apple hef ég aldrei kunnað vel við og ég hef ekki séð flotta vöru frá þeim síðann að mac tölvukassarnir voru hér fyrir mörgum árum
reindar svona þegar ég tek eftir því að þá þarf ég ekkert að útskýra þetta fyrir þér, ég hef mína skoðun og á fullan rétt á henni þó að snobbaðir makk pjakkar verði sárir
þröngsýnni mann er ekki hægt að finna samkvæmt mínum bókum, enda lítið tekið mark á þér þegar það kemur að apple vörum...
Re: Apple stærri en Microsoft, Google og Vaktin til samans!
Sent: Mán 13. Feb 2012 17:03
af worghal
biturk skrifaði:Minuz1 skrifaði:apple er bóla
apple er tískublaðra sem er að þenjast, fljótlega á þessi sama blaðra eftir að springa og fólk fer að hugsa örlítið og kaupa eitthvað gáfulegra en það sem kemur frá þeim.........og þá falla þeir í gleimskunnar dá eins og þeir voru fyrir einum 10 árum síðann þegar það var bara einstaka maður með mac
þú veist greinilega ekki hvernig tískubólur virka
fólk mun ekki vakna einn daginn, setjast við eldhús borðið með kaffi og grafa hendurnar í andlitinu og hugsa "hvað hef ég gert!? hví keypti ég mér ipad!?"
nei, það fólk sem fylgir þessu bara fyrir tískuna fæ bara allt í einu "hey, þetta er cool" og það yfirtekur fyrri hugsanir.
en ég elska mac stýriskerfið, ég hef aldrei haft ástæðu til að fá rage kast á það, annað en windows.
Re: Apple stærri en Microsoft, Google og Vaktin til samans!
Sent: Mán 13. Feb 2012 17:11
af GuðjónR
worghal skrifaði:en ég elska mac stýriskerfið,
Ég líka, allt annar standard en Windows.
Re: Apple stærri en Microsoft, Google og Vaktin til samans!
Sent: Mán 13. Feb 2012 17:20
af biturk
ingibje skrifaði:biturk skrifaði:tdog skrifaði:Þetta sögðu menn um Internetið líka biturk, þið harðlínumenn, og þröngsýnismenn þurfið bara að sætta ykkur við að hlutirnir eru að breytast í tækniheiminum.
ég er ekki þröngsýnn, langt því frá, er alltaf til í að skoða, prófa og meðhöndla nýjar græjur en það sem kemur frá apple hef ég aldrei kunnað vel við og ég hef ekki séð flotta vöru frá þeim síðann að mac tölvukassarnir voru hér fyrir mörgum árum
reindar svona þegar ég tek eftir því að þá þarf ég ekkert að útskýra þetta fyrir þér, ég hef mína skoðun og á fullan rétt á henni þó að snobbaðir makk pjakkar verði sárir
þröngsýnni mann er ekki hægt að finna samkvæmt mínum bókum, enda lítið tekið mark á þér þegar það kemur að apple vörum...
ef eg væri ekki búinn að prufa draslið þá væri ég þröngsýnn kjáni..en þar sem ég hef samanburð og hef prófað og reint með allri minni þolinmæði og vilja að reina að finna ljósa punkta við dótið en það er voðalega erfitt
það að þú takir ekki mark á mér er ekki mitt vandamál og mér er eiginlega alveg sama
Re: Apple stærri en Microsoft, Google og Vaktin til samans!
Sent: Mán 13. Feb 2012 18:00
af braudrist
Það vantar meiri samkeppni fyrir MP3 spilara markaðinn; Apple er gjörsamlega með yfirburði þar. Maður er hættur að kalla þetta MP3 spilara, í staðin segir maður bara iPod. Þetta Zune frá Microsoft og Zen Touch frá Creative er bara drasl miðað við Ipod Classic / Touch.