Síða 1 af 1
smá uppfærsla.
Sent: Fös 10. Feb 2012 09:51
af bulldog
Þá er ég búinn að ákveða að ég ætla ekki að selja mulningsvélina mína heldur ætla ég að fara í smá uppfærslu sem er OCZ Revodrive 3 x2 pci express sem nær 1500 mb í read og 1225 mb í write.
http://www.ocztechnology.com/ocz-revodrive-3-x2-pci-express-ssd.htmlÞað þýðir ekkert að vera að lúsast á 515 mb í read og 500 mb í write með venjulegann ssd
Ég er búinn að panta diskinn og hann ætti að vera kominn til mín í lok mars. Get ekki beðið vúhú !!!!!
Re: smá uppfærsla.
Sent: Fös 10. Feb 2012 17:46
af Tiger
bulldog skrifaði:Þá er ég búinn að ákveða að ég ætla ekki að selja mulningsvélina mína heldur ætla ég að fara í smá uppfærslu sem er OCZ Revodrive 3 x2 pci express sem nær 1500 mb í read og 1225 mb í write.
http://www.ocztechnology.com/ocz-revodrive-3-x2-pci-express-ssd.htmlÞað þýðir ekkert að vera að lúsast á 515 mb í read og 500 mb í write með venjulegann ssd
Ég er búinn að panta diskinn og hann ætti að vera kominn til mín í lok mars. Get ekki beðið vúhú !!!!!
Afhverju tekur svona langan tíma að fá hann? Sé að newegg áætla að fá hann til sín í næstu viku
Re: smá uppfærsla.
Sent: Fös 10. Feb 2012 17:48
af worghal
Tiger skrifaði:bulldog skrifaði:Þá er ég búinn að ákveða að ég ætla ekki að selja mulningsvélina mína heldur ætla ég að fara í smá uppfærslu sem er OCZ Revodrive 3 x2 pci express sem nær 1500 mb í read og 1225 mb í write.
http://www.ocztechnology.com/ocz-revodrive-3-x2-pci-express-ssd.htmlÞað þýðir ekkert að vera að lúsast á 515 mb í read og 500 mb í write með venjulegann ssd
Ég er búinn að panta diskinn og hann ætti að vera kominn til mín í lok mars. Get ekki beðið vúhú !!!!!
Afhverju tekur svona langan tíma að fá hann? Sé að newegg áætla að fá hann til sín í næstu viku
ísland að vera ísland...
Re: smá uppfærsla.
Sent: Fös 10. Feb 2012 18:06
af Tiger
worghal skrifaði:Tiger skrifaði:bulldog skrifaði:Þá er ég búinn að ákveða að ég ætla ekki að selja mulningsvélina mína heldur ætla ég að fara í smá uppfærslu sem er OCZ Revodrive 3 x2 pci express sem nær 1500 mb í read og 1225 mb í write.
http://www.ocztechnology.com/ocz-revodrive-3-x2-pci-express-ssd.htmlÞað þýðir ekkert að vera að lúsast á 515 mb í read og 500 mb í write með venjulegann ssd
Ég er búinn að panta diskinn og hann ætti að vera kominn til mín í lok mars. Get ekki beðið vúhú !!!!!
Afhverju tekur svona langan tíma að fá hann? Sé að newegg áætla að fá hann til sín í næstu viku
ísland að vera ísland...
Það er ekkert málið, slatti af netverslunum eiga hann og senda til Íslands þannig að það er lítið mál að redda sér svona disk á viku.
Re: smá uppfærsla.
Sent: Fös 10. Feb 2012 18:13
af bulldog
ég er búinn að panta hann en borga hann um mánaðarmótin þannig að hann fer ekki af stað fyrr en þá
Re: smá uppfærsla.
Sent: Fös 10. Feb 2012 18:19
af Tiger
bulldog skrifaði:ég er búinn að panta hann en borga hann um mánaðarmótin þannig að hann fer ekki af stað fyrr en þá
Hvaða tölvuverslun tekur sér mánuð í að fá hann? Borgar um mánaramót en færð hann svo í lok mánaðar. Og á hvað færðu hann og hvaða stærð tókstu?
Re: smá uppfærsla.
Sent: Fös 10. Feb 2012 18:21
af bulldog
240 gb útgáfuna sem les á 1500 og skrifar á 1225. Diskurinn er ekki pantaður fyrr en ég borga þetta er sérpöntun.
Re: smá uppfærsla.
Sent: Fös 10. Feb 2012 21:57
af Tiger
bulldog skrifaði:240 gb útgáfuna sem les á 1500 og skrifar á 1225. Diskurinn er ekki pantaður fyrr en ég borga þetta er sérpöntun.
Þú svaraðir einni af þremur spurningum
Veit hann fer ekki í pöntun fyrr en þú borgar um mánaðarmótin, en sagði að þú fengir hann ekki fyrr en í lok mars sem þýðir að verslunin ætlar að taka sér mánuð að redda honum. Bara forvitinn.
Re: smá uppfærsla.
Sent: Fös 10. Feb 2012 22:10
af braudrist
Það nennir enginn að sigla / fljúga til Íslands nema í illri nauðsyn
Re: smá uppfærsla.
Sent: Fös 10. Feb 2012 22:49
af bulldog
Tiger skrifaði:bulldog skrifaði:240 gb útgáfuna sem les á 1500 og skrifar á 1225. Diskurinn er ekki pantaður fyrr en ég borga þetta er sérpöntun.
Þú svaraðir einni af þremur spurningum
Veit hann fer ekki í pöntun fyrr en þú borgar um mánaðarmótin, en sagði að þú fengir hann ekki fyrr en í lok mars sem þýðir að verslunin ætlar að taka sér mánuð að redda honum. Bara forvitinn.
þetta liggur ekkert svo á
Ég bíð bara rólegur
spurning hvort ég bíði eftir 1600 mb read / 1500 mb write útgáfunni það er heldur ekki langt í hana.