Síða 1 af 1

Hjálpa mér að finna bestu tölvuna fyrir 150-200k budget

Sent: Mið 08. Feb 2012 14:45
af niCky-
Ég er grafísku hönnuður og nota mikið af þungum forritum fyrir myndbands og myndvinnslu og svo framvegis með mörg forrit samstundis, vantar hjálp við að finna best bang for buck fyrir svona 150-200k budget! Öll hjálp væri vel metinn.

Re: Hjálpa mér að finna bestu tölvuna fyrir 150-200k budget

Sent: Mið 08. Feb 2012 14:56
af cartman
Þarftu skjá, lyklaborð og mús?

Re: Hjálpa mér að finna bestu tölvuna fyrir 150-200k budget

Sent: Mið 08. Feb 2012 15:00
af Alladin
Ég má sett upp tölvu fyrir þig, miklu betra verð en nokkur búð, þú vantar góður vél með besti skjákort, rétt ?

Re: Hjálpa mér að finna bestu tölvuna fyrir 150-200k budget

Sent: Mið 08. Feb 2012 15:01
af niCky-
cartman skrifaði:Þarftu skjá, lyklaborð og mús?


Þarf allt :)

Re: Hjálpa mér að finna bestu tölvuna fyrir 150-200k budget

Sent: Mið 08. Feb 2012 15:02
af niCky-
Set upp tölvuna sjálfur, þarf bara hjálp við að finna bestu íhlutina.. :)