Síða 1 af 2

DC-hub

Sent: Þri 07. Feb 2012 15:56
af Blitzkrieg
Sælir, ég er að hýsa dc-hub sem þið eruð velkomnir inná. Addressan er: dc232.hopto.org. Ef þið hafið aldrei notað DC áður þá eru leiðbeiningar hér: http://dc232.hopto.org/dcht/connectdc.php

Re: DC-hub

Sent: Þri 07. Feb 2012 16:06
af AciD_RaiN
Já takk fyrir þetta. Ætla að kíkja á þetta þegar ég er búinn að fá allt í nýju vélina mína :happy Langar líka svolítið að fræðast um það hvernig maður getur verið með svona "server" eða er þetta ekki svipað? Þarf maður ekki að vera með ljósleiðara til að vera með svona?

Re: DC-hub

Sent: Þri 07. Feb 2012 16:08
af Blitzkrieg
AciD_RaiN skrifaði:Já takk fyrir þetta. Ætla að kíkja á þetta þegar ég er búinn að fá allt í nýju vélina mína :happy Langar líka svolítið að fræðast um það hvernig maður getur verið með svona "server" eða er þetta ekki svipað? Þarf maður ekki að vera með ljósleiðara til að vera með svona?

Verði þér að góðu ;). Ég er með ljósleiðara og ég held að það þurfi. Ég nota forritið YnHub til að búa til serverinn :)

Re: DC-hub

Sent: Þri 07. Feb 2012 17:13
af kizi86
mæli frekar með adch heldur en ynhub.. ynhub hefur ekkert verið uppfært í fleiri fleiri ár.. og með adch getur þú líka gert ssl hub, þe dulkóðaðan..

Re: DC-hub

Sent: Þri 07. Feb 2012 17:17
af halldorjonz
Man þegar ég var með held ég stærsta höbbinn á þessu þá var VerliHub málið, svaka fjör tímabil

Re: DC-hub

Sent: Þri 07. Feb 2012 17:26
af bulldog
hvaða höbb varstu með dóri ?

Re: DC-hub

Sent: Þri 07. Feb 2012 18:06
af noizer
Vá var búinn að gleyma því hvað það tekur langan tíma að indexa skrár!

Re: DC-hub

Sent: Þri 07. Feb 2012 18:24
af einarhr
Blitzkrieg skrifaði:Sælir, ég er að hýsa dc-hub sem þið eruð velkomnir inná. Addressan er: dc232.hopto.org. Ef þið hafið aldrei notað DC áður þá eru leiðbeiningar hér: http://dc232.hopto.org/dcht/connectdc.php


Það er sér þráður fyrir svona lagað á Vaktinni!
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=9&t=24081

Re: DC-hub

Sent: Þri 07. Feb 2012 21:43
af halldorjonz
bulldog skrifaði:hvaða höbb varstu með dóri ?



.:STÓRALAND:. ** minnir mig að hafi verið stærsti höbbinn sem ég hafi átt, man ekki eftir því að hafa breytt nafninu allavega

Re: DC-hub

Sent: Þri 07. Feb 2012 22:19
af DJOli
Ptoka X Alla leið!

Re: DC-hub

Sent: Fim 09. Feb 2012 00:03
af Blitzkrieg
á ekkert að mæta aftur bulldog ? :D

Re: DC-hub

Sent: Fim 09. Feb 2012 00:39
af lyfsedill
hvet alla til að koma aftur í dc samfélagið !

Re: DC-hub

Sent: Fim 09. Feb 2012 01:01
af Viktor
Líst vel á þetta, þarf að fara setja mig inn í þetta aftur.

Re: DC-hub

Sent: Fim 09. Feb 2012 04:10
af Blitzkrieg
endilega mætið!, höbbinn er opinn 24/7 á meðan einhver annar en ég er á honum :D

Re: DC-hub

Sent: Fim 09. Feb 2012 08:35
af bulldog
Blitzkrieg skrifaði:á ekkert að mæta aftur bulldog ? :D


júju

Re: DC-hub

Sent: Fim 09. Feb 2012 17:29
af Blitzkrieg
bulldog skrifaði:
Blitzkrieg skrifaði:á ekkert að mæta aftur bulldog ? :D


júju

lezgoo :D:D

Re: DC-hub

Sent: Fös 10. Feb 2012 02:16
af noizer
Mættur! Indexa allt draslið mitt í nótt.

Re: DC-hub

Sent: Fös 10. Feb 2012 10:53
af Blitzkrieg
noizer skrifaði:Mættur! Indexa allt draslið mitt í nótt.

vel geeert :D

Re: DC-hub

Sent: Mán 13. Feb 2012 11:48
af Blitzkrieg
endilega komið inna :D

Re: DC-hub

Sent: Fim 16. Feb 2012 18:40
af Blitzkrieg
allir að mæta :D

Re: DC-hub

Sent: Fim 16. Feb 2012 18:43
af bulldog
hvað eru margir inn á ?

Re: DC-hub

Sent: Fim 16. Feb 2012 18:50
af Blitzkrieg
bulldog skrifaði:hvað eru margir inn á ?

4

Re: DC-hub

Sent: Þri 21. Feb 2012 00:32
af Blitzkrieg
allir inná ! :D

Re: DC-hub

Sent: Þri 21. Feb 2012 00:39
af worghal
réttið upp hönd þeir sem muna eftir gormi :drekka

Re: DC-hub

Sent: Fim 23. Feb 2012 18:09
af kizi86
worghal skrifaði:réttið upp hönd þeir sem muna eftir gormi :drekka

\:D/ \:D/ man vel eftir þeim hub, en hvað er málið með þenan blessað'a hub þinn blitz?