Síða 1 af 2
project :: led-table
Sent: Fim 02. Feb 2012 11:06
af starionturbo
Re: project :: led-table
Sent: Fim 02. Feb 2012 11:13
af pattzi
Þetta er Geðveikt
Re: project :: led-table
Sent: Fim 02. Feb 2012 11:40
af hagur
Klikkað
Re: project :: led-table
Sent: Fim 02. Feb 2012 11:47
af blitz
Mega töff.
Getur hvað vitleysingur sem er leikið sér með Shiftbright, Arduino Mega 1280 og MSGEQ7? Flókið shit? Vantar nýtt dund!
Áætlaður heildarkostnaður?
Re: project :: led-table
Sent: Fim 02. Feb 2012 11:57
af starionturbo
Já þetta ætti hver sem er að geta gert, sem hefur grunn þekkingu á rafmagni, og nennir að lesa sig til hvernig svona micro controllerar virka.
Arduino mega 1280 - 28.89$ á (DealExtreme)
ShiftBrite - 4.46/stk = 142.72$ (SparkFun)
Kaplar - 1.35/stk = 43.2$ (SparkFun)
MSGEQ7 - 4.95$ (SparkFun)
Breadboard - 6.95$ (SparkFun)
LCD skjár - 15.95$ (SparkFun)
MDF plata - 5000 kr (BYKO)
Gler plata - 6900 kr (Samverk)
Jumper vírar, viðnám og þéttar undir 1500kr
Samtals... hmm 40 þ kall sirka
Ég stal svolítið af þéttum og svoleiðis úr gömlu power supply sem ég átti hehe
Re: project :: led-table
Sent: Fim 02. Feb 2012 12:01
af tdog
Ég er í aðstöðu til þess að búa til prentplötur ef einhver hefur áhuga.
Re: project :: led-table
Sent: Fim 02. Feb 2012 12:19
af tlord
tetris?
Re: project :: led-table
Sent: Fim 02. Feb 2012 12:28
af AciD_RaiN
brilliant
Re: project :: led-table
Sent: Fim 02. Feb 2012 13:20
af Klaufi
Mjög flott hjá þér!
Langar að búa til svona með space invaders lúppu..
Re: project :: led-table
Sent: Fim 02. Feb 2012 13:25
af Gunnar
i like this.
Re: project :: led-table
Sent: Fim 02. Feb 2012 13:39
af axyne
Geggjað
Hvernig powersupply ertu að keyra þetta á ?
Re: project :: led-table
Sent: Fim 02. Feb 2012 14:20
af chaplin
Þvílíkt snilld!
Re: project :: led-table
Sent: Fim 02. Feb 2012 14:33
af starionturbo
Greinilega margir að digga svona heimasmíðuð arduino project!
Ég fór í íhluti og fékk mér power supply sem er stillanlegt 3/4.5/5/6/7.5/9V og er 2A, ég er að keyra á 9V og rúllar fínt. Þurfti að vísu að bæta við 2200µF þétti til þess að losna við truflanir í línunni.
Hver ShiftBrite module keyrir á 60mA á fullu blasti (þeas. rauður grænn og blár í 100%), sem er um 1920mA og dugar því spennirinn fáránlega vel
Ég byrjaði með 2 Nokia hleðslutæki, þau hitnuðu alveg frekar vel
Space Invaders úlpa yrði awsome
Það er til Arduino LilyPad fyrir svoleiðis verkefni.
Væri gaman að búa til prentplötur fyrir þetta !!
Re: project :: led-table
Sent: Fim 02. Feb 2012 14:47
af tdog
Sendu mér bara teikningu, ásamt lista yfir íhlutina, pinout á IC rásunum og þessu verður reddað.
Re: project :: led-table
Sent: Fim 02. Feb 2012 15:03
af coldcut
Mjög flott!
Andskotinn að maður hefur ekki tíma í e-ð svona dunderí!
Hefur lengi dreymt um að gera svona led-table með snertiskynjurum og/eða hreyfiskynjurum.
btw...Sparkfun er alltof geðveik netverslun!
Re: project :: led-table
Sent: Fim 02. Feb 2012 15:14
af gardar
coldcut skrifaði:btw...Sparkfun er alltof geðveik netverslun!
Sérstaklega free day
Annars eins og ég hef sagt áður, þetta er geggjað borð hjá þér Birkir
Re: project :: led-table
Sent: Fim 02. Feb 2012 15:36
af Frost
Vá hvað þetta er geðveikt, langar að gera eitthvað svona en hef bara ekki kunnáttuna í það
Re: project :: led-table
Sent: Fim 02. Feb 2012 15:57
af AciD_RaiN
Frost skrifaði:Vá hvað þetta er geðveikt, langar að gera eitthvað svona en hef bara ekki kunnáttuna í það
Guð hvað maður tengir vel við það enda fékk ég bara 2.5 í rafmagnsfræði á sínum tíma
Re: project :: led-table
Sent: Fim 02. Feb 2012 16:00
af Frost
AciD_RaiN skrifaði:Frost skrifaði:Vá hvað þetta er geðveikt, langar að gera eitthvað svona en hef bara ekki kunnáttuna í það
Guð hvað maður tengir vel við það enda fékk ég bara 2.5 í rafmagnsfræði á sínum tíma
Varst þó heppinn að læra það
Re: project :: led-table
Sent: Fim 02. Feb 2012 16:15
af tdog
Frost skrifaði:Varst þó heppinn að læra það
Hann hefur nú ekki
lært mikið fyrst hann fékk bara 2,5.
Re: project :: led-table
Sent: Fim 02. Feb 2012 16:37
af AciD_RaiN
tdog skrifaði:Frost skrifaði:Varst þó heppinn að læra það
Hann hefur nú ekki
lært mikið fyrst hann fékk bara 2,5.
Satt... maður þar kannski að mæta í tíma til að læra eitthvað
Re: project :: led-table
Sent: Fim 02. Feb 2012 17:02
af intenz
Fáránlega töff, vel gert!
Væri gaman að hafa kunnáttu/þekkingu til að gera eitthvað svona.
Re: project :: led-table
Sent: Fim 02. Feb 2012 19:43
af Nitruz
Nicesome, ég tek þetta, 5 þús kall, get sótt í kvöld. Bland.is style hehe.
Virkilega flott hjá þér. Vildi að maður gæti haft eitthvað svona stöff heima.. Það gengur víst ekki sem fjölskyldufaðir
.
starionturbo skrifaði:Space Invaders úlpa yrði awsome
Ertu að meina svona
Re: project :: led-table
Sent: Fim 02. Feb 2012 19:49
af dandri
Þetta er awesome
Re: project :: led-table
Sent: Fös 03. Feb 2012 13:36
af starionturbo
Þakka fyrir það
Nú þar sem þetta verkefni er að verða búið, þarf ég að fara huga að nýju verkefni.
Einhverjar hugmyndir ?
Ég var að spá í að smíða annaðhvort CAN bus reader fyrir bílinn hjá mér eða búa til vekjaraklukku með nixie tubes (
linkie)