Síða 1 af 1
Get ekki horft á þætti í VLC win7 svartur skjár en hljóð
Sent: Þri 31. Jan 2012 13:39
af lyfsedill
Gerist oft að þegar ég ætla að opna þátt þá breytir hún um litaskema, þessi texti kemur:
The color scheme has been changed
The following program has performed an action that requires windows to temporarily change the color scheme to windows 7 basic
skapar það að það kemur hljóð en skjár í VLC verður svartur, einhver?
Re: Get ekki horft á þætti í VLC win7 svartur skjár en hljóð
Sent: Þri 31. Jan 2012 14:03
af lukkuláki
Þetta er nokkuð algengt ef þú hefur ekki sett upp viðeigandi skjákortsdrivera.
Windows 7 setur inn standard driver sem virkar til að fá mynd en hann ræður oft ekki við neitt svona.
Re: Get ekki horft á þætti í VLC win7 svartur skjár en hljóð
Sent: Þri 31. Jan 2012 14:16
af sverrir2
bara hætta að nota vlc og fa sér kmplayer sem er miklu betri
Re: Get ekki horft á þætti í VLC win7 svartur skjár en hljóð
Sent: Þri 31. Jan 2012 14:19
af lyfsedill
lukkulaki eða aðrir. ef ég vil nota áfram VLC hvar finn ég réttu driverana. Getur einhver hjalpað mér með það
Re: Get ekki horft á þætti í VLC win7 svartur skjár en hljóð
Sent: Þri 31. Jan 2012 14:20
af gardar
búinn að prófa að velja annað video output?
Re: Get ekki horft á þætti í VLC win7 svartur skjár en hljóð
Sent: Þri 31. Jan 2012 14:27
af mundivalur
hvaða skjákort ertu með ??
Re: Get ekki horft á þætti í VLC win7 svartur skjár en hljóð
Sent: Þri 31. Jan 2012 15:08
af lyfsedill
ég er græningi.
hvar sé ég aftur hvaða skjákort ég er með?
Re: Get ekki horft á þætti í VLC win7 svartur skjár en hljóð
búinn að prófa að velja annað video output?
---- hvernig geri ég það að velja annað video output ? (sami græninginn)
Re: Get ekki horft á þætti í VLC win7 svartur skjár en hljóð
Sent: Þri 31. Jan 2012 15:55
af gardar
lyfsedill skrifaði:
---- hvernig geri ég það að velja annað video output ? (sami græninginn)
Preferences -> Video -> Output modules
getur fiktað með að velja mismunandi video output þar
Re: Get ekki horft á þætti í VLC win7 svartur skjár en hljóð
Sent: Þri 31. Jan 2012 16:00
af lyfsedill
Preferences -> Video -> Output modules
getur fiktað með að velja mismunandi video output þar
Starfsmaður hjá Gíraffi sf
Prófíl mynd
gardar
VIP
Innlegg: 2037
Skráði sig: Mán 11. Ág 2008 02:49
---- Er það í VLC spilaranum sem ég finn þetta:
preferences - Video - output modules?
Re: Get ekki horft á þætti í VLC win7 svartur skjár en hljóð
Sent: Þri 31. Jan 2012 16:29
af gardar
lyfsedill skrifaði:---- Er það í VLC spilaranum sem ég finn þetta:
preferences - Video - output modules?
já!
Re: Get ekki horft á þætti í VLC win7 svartur skjár en hljóð
Sent: Mið 08. Feb 2012 12:06
af lyfsedill
veit ekki hvaða útgáfu af vlc ég hef náð mér í og svo hef ég slysast í að setja allt á íslensku.
finn ekki á islensku þetta í þessum spilara minum :
Er það í VLC spilaranum sem ég finn þetta:
preferences - Video - output modules?
Re: Get ekki horft á þætti í VLC win7 svartur skjár en hljóð
Sent: Mið 08. Feb 2012 13:01
af mundivalur
þarna sem er auto breyta í english svo er sýnt með örinni að velja ALL eitthvað svoleiðis