Síða 1 af 1
Tónlistarsíða - enjoy
Sent: Mán 30. Jan 2012 22:00
af daniellos333
Þetta er basically síða þar sem að þú getur hlustað á hvaða tónlist sem þú vilt í alvöru mp3 gæðum. Ekki einusinni pæla í því afhverju það er ekki búið að rífa þessa síðu niður til grunns.
http://grooveshark.com/Ég fann hana þegar ég var að leita mér að öðru vali en youtube til að hlusta á tónlist..
Re: Tónlistarsíða - enjoy
Sent: Mán 30. Jan 2012 22:03
af zedro
Held að það sé útaf því að Grooveshark spilar auglýsingar inní, einnig er hægt að kaupa sér áskrift sem er ekki með auglýsingum.
Í örðum orðum lögleg síða
Re: Tónlistarsíða - enjoy
Sent: Mán 30. Jan 2012 22:37
af J1nX
búinn að nota þessa síðu heillengi, algjör snilld
Re: Tónlistarsíða - enjoy
Sent: Mán 30. Jan 2012 22:41
af Blackened
Zedro skrifaði:Held að það sé útaf því að Grooveshark spilar auglýsingar inní, einnig er hægt að kaupa sér áskrift sem er ekki með auglýsingum.
Í örðum orðum lögleg síða
Spila auglýsingar inní? ég hef notað þessa síðu í einhver ár hugsa ég og ég hef aldrei orðið var við það?
haha og síðan hvenar hafa auglýsingar gert hluti löglega?
Re: Tónlistarsíða - enjoy
Sent: Mán 30. Jan 2012 22:50
af Gúrú
Zedro skrifaði:Held að það sé útaf því að Grooveshark spilar auglýsingar inní, einnig er hægt að kaupa sér áskrift sem er ekki með auglýsingum.
Í örðum orðum lögleg síða
Grooveshark er engan veginn legit síða og rekur sig mjög vafasamlega.
Re: Tónlistarsíða - enjoy
Sent: Mán 30. Jan 2012 23:48
af Olli
Blackened skrifaði:Zedro skrifaði:Held að það sé útaf því að Grooveshark spilar auglýsingar inní, einnig er hægt að kaupa sér áskrift sem er ekki með auglýsingum.
Í örðum orðum lögleg síða
Spila auglýsingar inní? ég hef notað þessa síðu í einhver ár hugsa ég og ég hef aldrei orðið var við það?
haha og síðan hvenar hafa auglýsingar gert hluti löglega?
ef þú þarft að skoða auglýsingu þá er það ekki beinlínis frítt
edit
horfa á, þú skoðar þær sjaldnast
Re: Tónlistarsíða - enjoy
Sent: Mán 30. Jan 2012 23:54
af daniellos333
Ég mundi telja þessa síðu vera "löglega" á sama grundvelli og youtube tónlist er lögleg, hún hefði ekki lifað SOPA af..
Re: Tónlistarsíða - enjoy
Sent: Þri 31. Jan 2012 00:38
af zedro
Gúrú skrifaði:Grooveshark er engan veginn legit síða og rekur sig mjög vafasamlega.
Hún heldur því fram að hún sé lögleg:
Grooveshark.com skrifaði:Grooveshark set out to provide a legal alternative to piracy — giving the fans the music they love and artists the compensation they deserve.
Hinsvegar segir wikipedia aðra sögur
Wikipedia skrifaði:As of January, 2012, Grooveshark was being sued by "all major music labels".
http://en.wikipedia.org/wiki/Groovesharkhttp://news.cnet.com/8301-1023_3-57353515-93/grooveshark-now-feels-lawsuit-wrath-of-all-major-music-labels/Gúrú svo er fínt að koma með tilvitnanir og hlekki þegar þú kemur með svona fróðleikskorn
Re: Tónlistarsíða - enjoy
Sent: Þri 31. Jan 2012 08:17
af Gúrú
Zedro skrifaði:Gúrú svo er fínt að koma með tilvitnanir og hlekki þegar þú kemur með svona fróðleikskorn
Er bara svo sjaldan með það við hendurnar frekar en þeir sem að vita ekki af því.
Re: Tónlistarsíða - enjoy
Sent: Þri 31. Jan 2012 08:21
af lukkuláki
Hef notað þessa síðu í nokkur ár án vandræða linka svo oft lag inn á fb.
Svo er
http://www.gogoyoko.com líka fín.
Re: Tónlistarsíða - enjoy
Sent: Þri 31. Jan 2012 09:38
af dori
Svo er auðvitað til "löglegt" og "löglegt á Íslandi". STEF hafa eitthvað annað að gera (internetskatturinn?) eða vita hversu ógeðslega óvinsælir þeir yrðu ef þeir krefðust lokunar á öllu svona á Íslandi að þeir hafa ekki komið sér í það. Bölvuðu region skiptingarnar í þessum content bransa eru svo ógeðslega mikið afturhald og leiðindi...