Síða 1 af 1
ENN VANDAMÁL - Smá Hjálp við færslu milli harðra diska -
Sent: Mán 30. Jan 2012 14:38
af lyfsedill
hæhæ.
Er með flakkara ætlaði að færa efni af hörðum diski í kassatölvu yfir á flakkara og þá kemur þessi texti:
the disk is write-protected
og svo:
Remove the write-protection or use another disk
Nú hef ég áður getað fært efni á þennan disk síðan ég keypti hann notaðan.
Ef ég geri þetta, remova write protection eyðist þá af disknum það sem er á honum eins og með að formatta eða?
kv
Re: Smá Hjálp við færslu milli harðra diska - write-protected
Sent: Mán 30. Jan 2012 15:19
af mundivalur
hægri klikk á diskinn /properties/security /advanced /owner/edit og velja þig minnir að það verið líka haka í replace owner blabla
prufa það!
Re: Smá Hjálp við færslu milli harðra diska - write-protected
Sent: Mán 30. Jan 2012 15:36
af lyfsedill
Geri það þá kemur:
An error occured while applying security information to:
Drif:/recycle bin/(numer)/desktop.ini
The Media is write protected.
möguleikar á:
velja : continue eða : cancel
ofan það annar gluggi:
changing ownership of:
og möguleiki á cancel.
Re: ENN VANDAMÁL - Smá Hjálp við færslu milli harðra diska -
Sent: Þri 31. Jan 2012 09:38
af lyfsedill
Sé núna að á flakkaranum sem diskurinn er í þá stendur :
One push backup & write protection
- skiftir það einhverju ?
flakkarinn er sarotech Model no. FHD-354
hardBox Portable Hard disk drive
Re: ENN VANDAMÁL - Smá Hjálp við færslu milli harðra diska -
Sent: Þri 31. Jan 2012 14:32
af mundivalur
Tölvulistinn er að selja svona prufaðu að spjalla við þá ,getur velverið að það sé eitthvað smá trix eða lítil takki til að taka lásinn af! eða finna manual og lesa hann
Re: ENN VANDAMÁL - Smá Hjálp við færslu milli harðra diska -
Sent: Þri 31. Jan 2012 15:06
af lyfsedill
Jamm einmitt það sem ég var núna fyrst að tékka á. dummy me. það er takki aftan á og eftir að ég færði hann úr lock í unlock get ég gert það sem ég vil við diskinn. takk samt allt