Síða 1 af 1

flensa eða ekki ?

Sent: Mán 23. Jan 2012 00:06
af gutti
ég er smá forvitni búinn vera með illt í hálsi og röddinn er svona 10% af því frekar pirrandi auk hita veit ekki hvað hár líka með hósta :crying
nefnileg á fara í námskeið á Reykjalundar á morgun ef þetta fer ekki skána búinn að fá frí í vinnuna ](*,)

hvað mundið þið gera mæta eða fá fresta tíma ?


ps ykkur alveg velkomið að leiðrétta frekar þreyttur illa sofinn :sparka

Re: flensa eða ekki ?

Sent: Mán 23. Jan 2012 00:20
af daniellos333
krabbamein

Re: flensa eða ekki ?

Sent: Mán 23. Jan 2012 00:37
af SolidFeather
daniellos333 skrifaði:krabbamein


Ertu vitlaus eða? Augljóslega nýrnasteinar.

Re: flensa eða ekki ?

Sent: Mán 23. Jan 2012 00:39
af AciD_RaiN
Pottþétt kominn með þágufallssýkina sem er að ganga ;) Munt deyja fyrir aldur fram og aftur...

Re: flensa eða ekki ?

Sent: Mán 23. Jan 2012 00:39
af Klaufi
SolidFeather skrifaði:
daniellos333 skrifaði:krabbamein


Ertu vitlaus eða? Augljóslega nýrnasteinar.


Fékkstu gráðuna þína í kornflakes pakka?

Þetta er bara vægur tennisolnbogi, skelltu teygjusokk á þetta.

Re: flensa eða ekki ?

Sent: Mán 23. Jan 2012 00:41
af gutti
ég prófa að tala við hjúkku í hátúni á morgun sjá hvað þau segja um þetta :dissed

Re: flensa eða ekki ?

Sent: Mán 23. Jan 2012 01:04
af rapport
gutti skrifaði:ég prófa að tala við hjúkku í hátúni á morgun sjá hvað þau segja um þetta :dissed


Ahh..

Hjúkkur í Hátúni, það er voða ótraustvekjandi...

Þekkir þu engan lækni frá Hellissandi?

Re: flensa eða ekki ?

Sent: Mán 23. Jan 2012 01:06
af AciD_RaiN
Er fólk komið í crackið núna eða??

Re: flensa eða ekki ?

Sent: Mán 23. Jan 2012 01:23
af Magneto
ég er með nákvæmlega sömu einkenni akkúrat núna :(

Re: flensa eða ekki ?

Sent: Mán 23. Jan 2012 02:06
af gutti
þetta er örugglega flensa :uhh1

Re: flensa eða ekki ?

Sent: Mán 23. Jan 2012 02:12
af Gizzly
Tennisolnbogi

Re: flensa eða ekki ?

Sent: Mán 23. Jan 2012 02:21
af gutti

Re: flensa eða ekki ?

Sent: Mán 23. Jan 2012 02:27
af cure
Hætta að kvarta og mæta ;)

Re: flensa eða ekki ?

Sent: Mán 23. Jan 2012 07:21
af VonDasky
Ég öfunda ykkur veika fólkið. Fáið frí í vinnu, á launum og alles.
Hvernig fer maður að þessu... s.s. að verða veikur?
Ég er alveg til í að prófa svona veikur heima dæmi.
Fólk hnerrar á mig, ég þvæ mér aldrei um hendurnar og bora stöðugt í nefið.
Haft fárveikt fólk í kringum mig, þar með talin haug af veikum börnum. Ekkert gerist!
Síðast varð ég veikur sem krakki, um miðja síðustu öld.
Tell me plz.

Re: flensa eða ekki ?

Sent: Mán 23. Jan 2012 07:35
af Plushy
Klaufi skrifaði:
SolidFeather skrifaði:
daniellos333 skrifaði:krabbamein


Ertu vitlaus eða? Augljóslega nýrnasteinar.


Fékkstu gráðuna þína í kornflakes pakka?

Þetta er bara vægur tennisolnbogi, skelltu teygjusokk á þetta.


Óhæft læknismat, drengurinn er augljóslega fótbrotinn.

Re: flensa eða ekki ?

Sent: Mán 23. Jan 2012 07:59
af bulldog
láttu lækni kíkja á þetta.

Re: flensa eða ekki ?

Sent: Mán 23. Jan 2012 09:02
af AciD_RaiN
Er ekki sniðugra að láta kerfisfræðing eða bakara líta á þetta??

Re: flensa eða ekki ?

Sent: Mán 23. Jan 2012 09:20
af Black
AciD_RaiN skrifaði:Er ekki sniðugra að láta kerfisfræðing eða bakara líta á þetta??


verð að taka undir með þér.. Reynir bakari á dalvegi hann er mjög öflugur í þessum málum,

Re: flensa eða ekki ?

Sent: Mán 23. Jan 2012 11:15
af Tbot
Spurning um detox.

Allt sýnist betra þegar draumstauturinn er kominn á sinn stað.

;-)

Re: flensa eða ekki ?

Sent: Mán 23. Jan 2012 12:44
af Danni V8
Fáðu þér bara bjór og gleymdu þessu.

Re: flensa eða ekki ?

Sent: Mán 23. Jan 2012 14:48
af bixer
http://www.filestube.com/c/cold+medicine

efsti linkurinn ætti að virka, hann gerir það allavega oftast fyrir mig, annars bara að prófa næsta link fyrir neðann
frítt forrit sem langar kvef, hita og margt annað

Re: flensa eða ekki ?

Sent: Mán 23. Jan 2012 14:49
af AciD_RaiN
bixer skrifaði:http://www.filestube.com/c/cold+medicine

efsti linkurinn ætti að virka, hann gerir það allavega oftast fyrir mig, annars bara að prófa næsta link fyrir neðann
frítt forrit sem langar kvef, hita og margt annað

HAHAHAHAHA!!!! :santa

Re: flensa eða ekki ?

Sent: Mán 23. Jan 2012 16:14
af slubert
Hættu þessu væli bara og mættu í skólan og vinnu þetta er bara ímyndun

Re: flensa eða ekki ?

Sent: Mán 23. Jan 2012 22:18
af ioxns
frá VonDasky Mán 23. Jan 2012 07:21
Ég öfunda ykkur veika fólkið. Fáið frí í vinnu, á launum og alles.
Hvernig fer maður að þessu... s.s. að verða veikur?
Ég er alveg til í að prófa svona veikur heima dæmi.
Fólk hnerrar á mig, ég þvæ mér aldrei um hendurnar og bora stöðugt í nefið.
Haft fárveikt fólk í kringum mig, þar með talin haug af veikum börnum. Ekkert gerist!
Síðast varð ég veikur sem krakki, um miðja síðustu öld.
Tell me plz.



ætli þú sért ekki bara ennþá veikur gamli. jafnvel bara þú sem hefur verið að dreifa flensum um evrópu síðan á miðju síðustu öld... þess vegna er alltaf þetta fárveika fólk í kringum þig og börnin fárveikjast í návist þinni.
ég get ekki lesið annað útúr þessu.