Síða 1 af 1

Vakna við skrítið hljóð

Sent: Sun 22. Jan 2012 21:39
af daniellos333
Ég vaknaði við mjög skrítið hljóð í dag. Ég get lýst þessu hljóði sem einskonar sírenu hljóði..

Ég er líka búinn að vera heyra rúmora á netinu um að fólk annarstaðar í heiminum hafi verið að heyra svona hljóð þegar það eru engar vélar né farartæki í nánd sem að gefa svona hljóð frá sér.

Og þá er ég að meina fullt af fólki á sama svæðinu, þessvegna er ég að spyrja ykkur hérna..

Re: Vakna við skrítið hljóð

Sent: Sun 22. Jan 2012 22:12
af Black

Re: Vakna við skrítið hljóð

Sent: Sun 22. Jan 2012 22:24
af gardar
Mynd

Re: Vakna við skrítið hljóð

Sent: Sun 22. Jan 2012 22:30
af daniellos333
Black skrifaði:Mynd


http://www.bland.is :biturk


þetta er koníakstofan, hefur engan rétt á að vera bitur.

Re: Vakna við skrítið hljóð

Sent: Sun 22. Jan 2012 23:26
af snaeji

Re: Vakna við skrítið hljóð

Sent: Sun 22. Jan 2012 23:47
af Frantic
Lestu top comments hér:
http://www.youtube.com/watch?feature=pl ... cUDYBIrWio

Ég skil ekki hvað fólk fær útúr því að ljúga svona og feika myndbönd sem sýna geimverur og eitthvað rugl eins og þetta.
Ég held að fólki skorti eitthvað í líf sitt.