Vakna við skrítið hljóð
Sent: Sun 22. Jan 2012 21:39
Ég vaknaði við mjög skrítið hljóð í dag. Ég get lýst þessu hljóði sem einskonar sírenu hljóði..
Ég er líka búinn að vera heyra rúmora á netinu um að fólk annarstaðar í heiminum hafi verið að heyra svona hljóð þegar það eru engar vélar né farartæki í nánd sem að gefa svona hljóð frá sér.
Og þá er ég að meina fullt af fólki á sama svæðinu, þessvegna er ég að spyrja ykkur hérna..
Ég er líka búinn að vera heyra rúmora á netinu um að fólk annarstaðar í heiminum hafi verið að heyra svona hljóð þegar það eru engar vélar né farartæki í nánd sem að gefa svona hljóð frá sér.
Og þá er ég að meina fullt af fólki á sama svæðinu, þessvegna er ég að spyrja ykkur hérna..