Góðar evrópskar myndir?
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 668
- Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Góðar evrópskar myndir?
Getiði mælt með einhverjum? Ekki djúpar artí myndir - bara venjulegar spennumyndir t.d.?
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Góðar evrópskar myndir?
Man Bites Dog.
belgísk mynd á frönsku tekinn upp í svart hvítu, fær 10/10 hjá mér
edit: http://www.imdb.com/title/tt0103905/
með betri myndum sem ég hef séð.
belgísk mynd á frönsku tekinn upp í svart hvítu, fær 10/10 hjá mér
edit: http://www.imdb.com/title/tt0103905/
með betri myndum sem ég hef séð.
Síðast breytt af worghal á Sun 22. Jan 2012 15:57, breytt samtals 1 sinni.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Góðar evrópskar myndir?
28 Days Later
28 Weeks Later
REC
The Orphanage
Dog Soldiers
The Brest Fortress
Outpost
28 Weeks Later
REC
The Orphanage
Dog Soldiers
The Brest Fortress
Outpost
Síðast breytt af SolidFeather á Sun 22. Jan 2012 16:00, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Góðar evrópskar myndir?
Irreversible
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Góðar evrópskar myndir?
http://www.imdb.com/title/tt1291584/ veit reyndar ekki allveg hvort þetta sér evrópsk mynd en Tom Hardy er enskur :p
http://www.imdb.com/title/tt0117951/
http://www.imdb.com/title/tt0117951/
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Góðar evrópskar myndir?
cure82 skrifaði:http://www.imdb.com/title/tt1291584/ veit reyndar ekki allveg hvort þetta sér evrópsk mynd en Tom Hardy er enskur :p
http://www.imdb.com/title/tt0117951/
Warrior er allavega tekin upp í USA, og framleidd þar.
Allar þrjár myndirnar eftir bókunum hans Stieg Larsson finnst mér góðar (The Girl with the Dragon Tattoo, The Girl Who Played with Fire og The Girl Who Kicked the Hornet's Nest)
Hot Fuzz er frá Evrópu held ég.
Svo eru margar myndir sem ég hef ekki séð en fá góða dóma tld.
http://www.imdb.com/title/tt0780536/
http://www.imdb.com/title/tt0405094/
-
- Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Góðar evrópskar myndir?
BjarkiB skrifaði:cure82 skrifaði:http://www.imdb.com/title/tt1291584/ veit reyndar ekki allveg hvort þetta sér evrópsk mynd en Tom Hardy er enskur :p á
http://www.imdb.com/title/tt0117951/
Warrior er allavega tekin upp í USA, og framleidd þar.
Allar þrjár myndirnar eftir bókunum hans Stieg Larsson finnst mér góðar (The Girl with the Dragon Tattoo, The Girl Who Played with Fire og The Girl Who Kicked the Hornet's Nest)
Hot Fuzz er frá Evrópu held ég.
Svo eru margar myndir sem ég hef ekki séð en fá góða dóma tld.
http://www.imdb.com/title/tt0780536/
http://www.imdb.com/title/tt0405094/
In Bruges er rosalega góð finnst mér var að sjá hana í fyrsta skipti á föstudaginn og ég gaf henni 9 á imdb
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Góðar evrópskar myndir?
Crimson rivers
Leon
Fifth element
Edit:
Let the rigth one in
höfuð uppúr vatni
(báðar sænskar en til hollywood eftirgerðir, passa sig a þeim )
Leon
Fifth element
Edit:
Let the rigth one in
höfuð uppúr vatni
(báðar sænskar en til hollywood eftirgerðir, passa sig a þeim )
Re: Góðar evrópskar myndir?
Leon
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1570
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 44
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Góðar evrópskar myndir?
Rare Exports
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Góðar evrópskar myndir?
Das Experiment.
Die Welle.
Báðar á þýsku en eru ekki svona Artí dót.
Hrikalega góðar.
Die Welle.
Báðar á þýsku en eru ekki svona Artí dót.
Hrikalega góðar.
Re: Góðar evrópskar myndir?
Time Crime spænsk mynd mjög góð.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: Góðar evrópskar myndir?
Fullt af breskum krimmum til og svo er pæling hvað er Evrópsk mynd, er það fjölþjóðlegur bransi.
Amélie, City of lost children, A prophet, The Damned United, Gommorah, The Guard, Lebanon, In Bruges, Terribly Happy, Atonement, Das Leben der Anderen, Bronson, La Vita e bella, This is England, The Wind that shakes the barley, Pans Labyrinth, Der Untergang, A bad education, Goodbye Lenin, Nói Albínói, Reykjavík Whale whatcing massacre, Djúpið, The Pianist, Lilya 4 ever, The Boxer, Trainspotting, Michael Collins, Doberman, Underground, In the name of the father, The Commitments, MY left foot, The big blue o.s.f.
það er hellingur til
Amélie, City of lost children, A prophet, The Damned United, Gommorah, The Guard, Lebanon, In Bruges, Terribly Happy, Atonement, Das Leben der Anderen, Bronson, La Vita e bella, This is England, The Wind that shakes the barley, Pans Labyrinth, Der Untergang, A bad education, Goodbye Lenin, Nói Albínói, Reykjavík Whale whatcing massacre, Djúpið, The Pianist, Lilya 4 ever, The Boxer, Trainspotting, Michael Collins, Doberman, Underground, In the name of the father, The Commitments, MY left foot, The big blue o.s.f.
það er hellingur til
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Góðar evrópskar myndir?
einnig mæli ég með The Last Circus http://www.imdb.com/title/tt1572491/
og eiginlega allt sem er gert af Canal+
og eiginlega allt sem er gert af Canal+
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- has spoken...
- Póstar: 170
- Skráði sig: Fös 12. Okt 2007 19:15
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Góðar evrópskar myndir?
Tvær franskar hasar/spennumyndir.
Banlieue 13
http://www.imdb.com/title/tt0414852/
Banlieue 13 Ultimatum
http://www.imdb.com/title/tt1247640/
Banlieue 13
http://www.imdb.com/title/tt0414852/
Banlieue 13 Ultimatum
http://www.imdb.com/title/tt1247640/
-
- Besserwisser
- Póstar: 3080
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 48
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Góðar evrópskar myndir?
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.