Síða 1 af 1

Verðmat á vél

Sent: Fim 19. Jan 2012 19:09
af bulldog
Verðlöggur hvað mynduð þið meta eftirfarandi vél á í sölu ? Er að velta fyrir mér hvort ég ætti að selja hana ef ég fæ gott boð.

Antec Twelve Hundred Tölvutækni 39.900 kr http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=32&products_id=1954
Gigabyte GTX 580UD 3 GB Tölvutækni 94.900 kr http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2118
i7 2600k @ 3.4 ghz Tölvutækni 45.900 kr http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_25_137&products_id=1933
P67A-UD7-B3 Tölvutækni 49.900 kr http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_33_136&products_id=1975
Blackline 1.35v 2x4GB @ 1600 Mhz Tölvutækni 15.900 kr
Antec HCP 1200w Newegg 50.000 kr
Corsair Force 3 120GB Sata 3 SSD Tölvuvirkni 29.860 kr http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=4547&id_sub=4766&topl=1582&page=1&viewsing=ok&head_topnav=HDD_SSD-COR120_3
Noctua DH-14 Tölvutækni 14.990 kr http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1881
27" Samsung P2770FH Tölvutækni 69.990 kr http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=26&products_id=1724


Nývirði er : 411.340 kr

Þeir sem vilja bjóða er frjálst að bjóða í tölvuna.

Re: Verðmat á vél

Sent: Fim 19. Jan 2012 19:18
af vesi
þó það komi mér ekkert við,,, en why,,,,, er þetta ekki dúndur græja,

Re: Verðmat á vél

Sent: Fim 19. Jan 2012 19:22
af bulldog
jú ég er með 2 tölvur er ekki svo mikið í að spila leikina :)

Re: Verðmat á vél

Sent: Fim 19. Jan 2012 19:25
af vesi
bulldog skrifaði:jú ég er með 2 tölvur er ekki svo mikið í að spila leikina :)


góður,, gangi þér vel með þetta

Re: Verðmat á vél

Sent: Fim 19. Jan 2012 19:29
af bulldog
takk fyrir það. ég læt tölvuna ekki frá mér nema að fá gott verð á þennan pakka :) Þetta er alveg dúndur vél.

Re: Verðmat á vél

Sent: Fim 19. Jan 2012 21:44
af Akumo
Ertu ekki búin að vera endalaust að finna þér hluti í þessa vél og endalausir póstar um þessa vél, svo selja strax?

Re: Verðmat á vél

Sent: Fim 19. Jan 2012 22:44
af valdij
Skoðarðu skipti á nokkuð ágætri vél (runnar BF 3 í medium gæðum t.d.) og pening á milli?

Re: Verðmat á vél

Sent: Fös 20. Jan 2012 07:41
af Aimar
Mér finnst persónulega langbest þegar menn setja nývirði við hliðina á spec. um tölvuna. link við hliðina á því og heildarverð fyrir neðan.

Sem dæmi.

Intel Core i7 2600K 3.4 Ghz Quad Core. 45.900kr. http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_25_137&products_id=1933 Örgjörvi Dauðans :)

Svona geta menn metið virði tölvunnar og boðið það sem þeim þykir/hafa milli handana.

Tölva 3-6 mánaða með 30-35% afslætti ætti að vera sanngjarnt miðað við verðlöggur hérna.

Re: Verðmat á vél

Sent: Fös 20. Jan 2012 14:47
af bulldog
ég er búinn að breyta upphafspóstinum með þessum upplýsingum eins og nývirði þeirra er í dag.

Re: Verðmat á vél

Sent: Fös 20. Jan 2012 22:02
af bulldog
Tölvan er líklegast seld á ásættanlegu verði =D>

Re: Verðmat á vél

Sent: Fös 20. Jan 2012 23:09
af worghal
Thetta var tho skemmtilegt aevintyri :happy