Síða 1 af 1

Varðandi heimsóknir á netsíður...

Sent: Mið 18. Jan 2012 22:22
af GuðjónR
Hafiði velt fyrir ykkur af hverju þið farið á ákveðnar vefsíður?
Ég var að hugsa áðan, þegar maður startar Chrome þá er það "spjallið" ... "mbl.is" ..."visir.is" ... "dv.is" ..."facebook.is" .... etc..
Alltaf sami hringurinn, er maður svona hrikalega vanafastur???

Re: Varðandi heimsóknir á netsíður...

Sent: Mið 18. Jan 2012 22:27
af Klaufi
Tek alltaf sömu rútínuna áður en ég geri eitthvað annað.. 8-[

*Edit*
Til að forðast misskilning, ekki það sama og þú skrifaðir, byrja bara alltaf á sömu rútínunni..

Re: Varðandi heimsóknir á netsíður...

Sent: Mið 18. Jan 2012 22:28
af svensven
Þetta er sama hér, kannski ekki alveg sömu síður en sama dæmi í gangi, ég enda stundum með t.d 3 tabs af visir.is því í staðinn fyrir að refresha þá er þægilegra að opna bara nýjan #-o

Re: Varðandi heimsóknir á netsíður...

Sent: Mið 18. Jan 2012 22:29
af gardar
svensven skrifaði:Þetta er sama hér, kannski ekki alveg sömu síður en sama dæmi í gangi, ég enda stundum með t.d 3 tabs af visir.is því í staðinn fyrir að refresha þá er þægilegra að opna bara nýjan #-o



Ef þú myndir nota firefox, þá myndi hann koma í veg fyrir að þú opnir fleiri en 1 tab af sömu síðunni :happy

Alger snilldar fídus

Re: Varðandi heimsóknir á netsíður...

Sent: Mið 18. Jan 2012 22:33
af GuðjónR
djöfl. er ég feginn að ég er ekki einn með svona rútínur...
Fór að spá í það áðan, fer alltaf á sömu síðurnar...af þeim milljörðum sem til eru þá er maður alltaf að browsa einhverjar ~10 ... kannski 15.

Re: Varðandi heimsóknir á netsíður...

Sent: Mið 18. Jan 2012 22:51
af zedro
Facebook .. Vaktin .. 9gag .. b2 .. (blandaðar media síður af og til youtube, escapist, mbl, dv, ofl.) .. enda daginn svo á Ragereader appinu í símanum :klessa

Re: Varðandi heimsóknir á netsíður...

Sent: Mið 18. Jan 2012 23:36
af capteinninn
Vísir, Reddit, Vaktin, Xbox360.is, Facebook

Re: Varðandi heimsóknir á netsíður...

Sent: Fim 19. Jan 2012 00:21
af noizer
Hjá mér er þetta Gmail, Facebook, Vaktin, reddit, mbl.is, dv.is, reddit, reddit...

Re: Varðandi heimsóknir á netsíður...

Sent: Fim 19. Jan 2012 00:23
af appel
Stundum er mar það kalkaður að slá inn mbl.is eða dv.is svona 3-4 sinnum í röð, þó maður ætlaði eitthvað annað. ](*,)

Re: Varðandi heimsóknir á netsíður...

Sent: Fim 19. Jan 2012 00:32
af Halldór
facebook, youtube, vaktin, bit-tech.net, 9gag. gaman að vit að maður er ekki sá eini sem er svona rugglaður :D

Re: Varðandi heimsóknir á netsíður...

Sent: Fim 19. Jan 2012 00:36
af kubbur
gmail, facebook, torrent serverinn,9gag, b2, youtube, vaktin, mbl og reddit
svo annarsvegar önnur forrit sem ég þarf alltaf að hafa í gangi eru putty, mumble, ircið og msn

Re: Varðandi heimsóknir á netsíður...

Sent: Fim 19. Jan 2012 00:37
af worghal
jú jú, ég er með svona rútínu líka, vaktin.is, overclock.is, youtube og facebook og 9gag og svo kíki ég bara á linka á þessum síðum.

Re: Varðandi heimsóknir á netsíður...

Sent: Fim 19. Jan 2012 02:37
af bulldog
vaktin , fb , espn , mbl , visir , torrent , cnn , yahoo , fotbolti.net , buy.is , tolvutaekni , tolvuvirkni , att

Re: Varðandi heimsóknir á netsíður...

Sent: Fim 19. Jan 2012 03:41
af Danni V8
Bmwkraftur.is vaktin.is sharetv.org facebook.com

Síðurnar sem ég fer inná í réttri röð.

Re: Varðandi heimsóknir á netsíður...

Sent: Fim 19. Jan 2012 05:16
af g0tlife
eftir að ég var 16 daga í röð af 30 á sjó í engu neti eða síma þá komst maður útúr þessari rútínu. Hef passað mig að fara ekki í hana aftur og er glaður þegar ég les yfir þráðinn :baby

Re: Varðandi heimsóknir á netsíður...

Sent: Fim 19. Jan 2012 09:00
af Jim
.

Re: Varðandi heimsóknir á netsíður...

Sent: Fim 19. Jan 2012 09:24
af GuðjónR
Já þetta er ótrúleg vanafesta, svo ef einver vefurinn sem maður er vanur að kíkja á liggur niðri þá er allt ómögulegt ](*,)
Ég lendi líka í því sama og appel, vera t.d. á mbl.is og skrifa mbl.is ... :face

Re: Varðandi heimsóknir á netsíður...

Sent: Fim 19. Jan 2012 09:47
af ManiO
GuðjónR skrifaði:Já þetta er ótrúleg vanafesta, svo ef einver vefurinn sem maður er vanur að kíkja á liggur niðri þá er allt ómögulegt ](*,)
Ég lendi líka í því sama og appel, vera t.d. á mlb.is og skrifa mbl.is ... :face


Það er nú ekki jafn slæmt og að vera á mbl.is og skrifa in mbl.is


:troll

Re: Varðandi heimsóknir á netsíður...

Sent: Fim 19. Jan 2012 09:58
af GuðjónR
Hey! gerði ég þessa vitleysu eða editaðir þú póstinn minn :sparka

Re: Varðandi heimsóknir á netsíður...

Sent: Fim 19. Jan 2012 11:15
af ManiO
GuðjónR skrifaði:Hey! gerði ég þessa vitleysu eða editaðir þú póstinn minn :sparka


Ég breytti engu :)

Re: Varðandi heimsóknir á netsíður...

Sent: Fim 19. Jan 2012 11:26
af Páll
Jájá, ég held að það séu flestir svona sko.

Mín rútína er: Facebook, torrent, vaktin, youtube, gmail, flickmylife, fml.is, mbl, visir.is, 9GAG :P (samt ekki í réttri röð)

Re: Varðandi heimsóknir á netsíður...

Sent: Fim 19. Jan 2012 15:06
af BjarkiB
Alltaf það sama, facebook, vaktin og youtube.

Re: Varðandi heimsóknir á netsíður...

Sent: Fim 19. Jan 2012 15:28
af Some0ne
Eftir að maður var alltaf á netinu þá breyttist surf routeinið mitt í eitthvað svona.. en þegar að ég var fyrst að komast á netið með dial-up þá var bara að komast á internetið SEARCH ALL THE TREASURES.

Re: Varðandi heimsóknir á netsíður...

Sent: Fim 19. Jan 2012 16:58
af Frost
Alltaf sama rútínan. Gmail, Vaktin, Facebook, Youtube og svo Reddit. Eftir þetta er ég annaðhvort fastur á Reddit eða flakkandi um þennan hring...