Síða 1 af 1

Hvað er Sopa og hefur það einhver áhrif á mig?

Sent: Mið 18. Jan 2012 17:03
af greenpensil
Ég var að pæla hvað Sopa væri, hvað þeir væru að gera og hefur það einhver áhrif á mig?

Ég er lélegur í ensku þannig getur einhver útskýrt þetta fyrir mig á íslensku hérna?

Hef reynt að googla þetta en skil svo lítið..

:D

Re: Hvað er Sopa og hefur það einhver áhrif á mig?

Sent: Mið 18. Jan 2012 17:04
af BjarkiB