Síða 1 af 1

Þetta á eftir að taka smá tíma

Sent: Þri 17. Jan 2012 21:34
af Daz
transfer.jpg
transfer.jpg (181.88 KiB) Skoðað 1202 sinnum



Vei mynd af skjá! (ég nennti ekki að finna út hvernig ég tek screenshot í þessu stýrikerfi eða hvernig ég flytti það hratt yfir í tölvu sem er nettengd). Ég held annars að þessi heildartala sé aðeins of há.

Re: Þetta á eftir að taka smá tíma

Sent: Þri 17. Jan 2012 21:36
af GuðjónR
Já sæll!
Hálf milljón Terabæta? :klessa

Re: Þetta á eftir að taka smá tíma

Sent: Þri 17. Jan 2012 21:38
af Daz
Estimated tími eftir er núna 8,5 ár. Ég held ég þurfi að fara að kaupa fleiri floppy diska.

Re: Þetta á eftir að taka smá tíma

Sent: Þri 17. Jan 2012 21:40
af GuðjónR
Daz skrifaði:Estimated tími eftir er núna 8,5 ár. Ég held ég þurfi að fara að kaupa fleiri floppy diska.

hahahaha ætla að vona að þú sért með vara aflgjafa....svona justincase :happy

Re: Þetta á eftir að taka smá tíma

Sent: Lau 21. Jan 2012 20:08
af KermitTheFrog
Hvað með hann Justin Case?

Re: Þetta á eftir að taka smá tíma

Sent: Lau 21. Jan 2012 20:59
af AciD_RaiN
Fyrirgefðu heimskuna í mér en hvað ertu eiginlega að gera?? :-({|=

Re: Þetta á eftir að taka smá tíma

Sent: Lau 21. Jan 2012 22:18
af Daz
UUU, taka backup af internetinu, útaf SOPA. Augljóslega!

Re: Þetta á eftir að taka smá tíma

Sent: Lau 21. Jan 2012 22:21
af vesi
Daz skrifaði:UUU, taka backup af internetinu, útaf SOPA. Augljóslega!


bwahahahahahaha :skakkur

Re: Þetta á eftir að taka smá tíma

Sent: Lau 21. Jan 2012 22:22
af AciD_RaiN
hahahaha :happy

Re: Þetta á eftir að taka smá tíma

Sent: Lau 21. Jan 2012 22:22
af daniellos333
hann er með allt internetið inná tölvunni sinni

Re: Þetta á eftir að taka smá tíma

Sent: Lau 21. Jan 2012 22:25
af Daz
Svona fyrir þá sem biðu/bíða með öndina í hálsinum, þá feilaði þetta copy eftir ca. 2 tíma. Enda var augljóst af þessum tölum að það var eitthvað að diskinum (ég vissi það fyrir, þessvegna var ég að kópera af honum).

Re: Þetta á eftir að taka smá tíma

Sent: Lau 21. Jan 2012 22:26
af AciD_RaiN
Duglegur að vera svona vænn að hýsa internetið ;) er þetta allt á laptop?? :skakkur