Síða 1 af 1
PS3 vangaveltur
Sent: Sun 15. Jan 2012 00:27
af bulldog
Ég er svona að velta fyrir mér einu í sambandi við PS3. Ég er með PS3 320 gb get ég sett bíómyndir beint inn á hana s.s. harðadiskinn og spilað þaðan eða get ég bara spilað þær í gegnum bluray drifið ?
Re: PS3 vangaveltur
Sent: Sun 15. Jan 2012 00:32
af worghal
ps3 skilur mp4 og avi staðalinn ef þú setur beint á tölvuna sjálfa, en það er best að streama bara á hana því þá virkar nánast allir staðlar
edit: en hún skilur samt ekki öll avi encodings
Re: PS3 vangaveltur
Sent: Sun 15. Jan 2012 00:51
af bulldog
viltu kenna mér að streama á hana
Re: PS3 vangaveltur
Sent: Sun 15. Jan 2012 00:53
af AntiTrust
bulldog skrifaði:viltu kenna mér að streama á hana
PSM (PS3 Media Server) Eða Tversity - Gæti ekki verið einfaldara. Settu annaðhvort forritið upp, restin segir sig alveg sjálf. Mæli með því að lesa þér aðeins til um tweaking á transcoding settings þó, sérstaklega ef þú ætlar út í HD streaming.
Re: PS3 vangaveltur
Sent: Sun 15. Jan 2012 00:54
af worghal
http://www.ps3mediaserver.org/keyrir þetta á tölvunni með öllu dótinu. svo ferðu í ps3 og undir video tabbinum kemur Ps3 media server, ferð þar inn og þú getur browsað alla tölvuna
svo veluru bara þá mynd sem þú villt horfa á, það gæti samt verið vesen á full hd myndum.
Re: PS3 vangaveltur
Sent: Sun 15. Jan 2012 00:58
af AntiTrust
worghal skrifaði:http://www.ps3mediaserver.org/
keyrir þetta á tölvunni með öllu dótinu. svo ferðu í ps3 og undir video tabbinum kemur Ps3 media server, ferð þar inn og þú getur browsað alla tölvuna
svo veluru bara þá mynd sem þú villt horfa á, það gæti samt verið vesen á full hd myndum.
Fyrir FHD þarf 1Gbit tengingu frá server -> PS3 og server vélin þarf að vera þokkalega vel spekkuð til að geta transkóðað 1080p.