Streama sjónvarps efni til útlanda
Sent: Lau 14. Jan 2012 19:20
Ég var að velta því fyrir mér hvernig maður gæti streamað sjónvarpi til útlanda eða í þessu tilviki Noregs.
Gæti ég t.d:Verið með sjónvarps kort í vélinni minni eða servernum mínu og tengd Coax kapall frá loftneti í kortið
og streamað frá vélinni minni til sjónvarps(sem er með vafrara) eða í mediacenter.
þetta er bara hugmynd sem ég vildi komast í framkvæmd fyrir Íslendinga í Noregi sem mundu vilja horfa á íslenskt sjónvarps efni
til að hafa eitthvað til að heyra frá Íslandi
hlutir sem ég þarf í þetta litla project:
Sjónvarpskort(með hverju mælið þið með)
þarf ég meira geymslu pláss og/eða meira vinnsluminni hvað annað?(ef þetta á að vera í server sem er alltaf í gangi(hann er bara með 1gb)
tenging:það er ljósleiðari á báðum stöðum
Gæti ég t.d:Verið með sjónvarps kort í vélinni minni eða servernum mínu og tengd Coax kapall frá loftneti í kortið
og streamað frá vélinni minni til sjónvarps(sem er með vafrara) eða í mediacenter.
þetta er bara hugmynd sem ég vildi komast í framkvæmd fyrir Íslendinga í Noregi sem mundu vilja horfa á íslenskt sjónvarps efni
til að hafa eitthvað til að heyra frá Íslandi
hlutir sem ég þarf í þetta litla project:
Sjónvarpskort(með hverju mælið þið með)
þarf ég meira geymslu pláss og/eða meira vinnsluminni hvað annað?(ef þetta á að vera í server sem er alltaf í gangi(hann er bara með 1gb)
tenging:það er ljósleiðari á báðum stöðum