Síða 1 af 1
Næst Þegar Eitthvað Er Að Angra Þig
Sent: Mið 11. Jan 2012 10:55
af Varasalvi
Re: Næst Þegar Eitthvað Er Að Angra Þig
Sent: Mið 11. Jan 2012 11:02
af cartman
Það er alltaf mjög gaman að skoða svona í stærðarsamhengi.
Það er líka fróðlegt að skoða þetta:
http://learn.genetics.utah.edu/content/begin/cells/scale/ (Dragið sliderinn til hliðar til að kafa dýpra, kv. cpt obvious
)
Re: Næst Þegar Eitthvað Er Að Angra Þig
Sent: Mið 11. Jan 2012 12:11
af Frost
Titillinn angrar mig...
Re: Næst Þegar Eitthvað Er Að Angra Þig
Sent: Mið 11. Jan 2012 12:24
af SolidFeather
Frost skrifaði:Titillinn angrar mig...
Hvað Ertu Að Tala Um?
Re: Næst Þegar Eitthvað Er Að Angra Þig
Sent: Mið 11. Jan 2012 12:28
af Varasalvi
Frost skrifaði:Titillinn angrar mig...
Kíktu þá á myndirnar, til þess eru þær.
Re: Næst Þegar Eitthvað Er Að Angra Þig
Sent: Mið 11. Jan 2012 13:05
af axyne
Ég fæ nú alltaf hálfgerða þunglyndistilfinningu þegar ég skoða svona myndir.
Re: Næst Þegar Eitthvað Er Að Angra Þig
Sent: Mið 11. Jan 2012 17:58
af braudrist
Ég næ nú bara þessum þræði ekki. Hvað hjálpar það mér að horfa á þessar myndir þegar eitthvað angrar mig?
Re: Næst Þegar Eitthvað Er Að Angra Þig
Sent: Mið 11. Jan 2012 18:31
af Varasalvi
braudrist skrifaði:Ég næ nú bara þessum þræði ekki. Hvað hjálpar það mér að horfa á þessar myndir þegar eitthvað angrar mig?
ANTARES IS THE 15TH BRIGHTEST STAR IN THE SKY. IT IS MORE THAN 1000 LIGHT YEARS AWAY.
HUMBLING, ISN'T IT?
NOW HOW BIG ARE YOU?
AND HOW BIG ARE THE THINGS THAT UPSET YOU TODAY?
Re: Næst Þegar Eitthvað Er Að Angra Þig
Sent: Mið 11. Jan 2012 18:39
af worghal
þetta hefur 0% áhrif, ef eitthvað er þetta bara að ýta undir þunglyndi, láta fólk líða sem það sé eitthvað lítið sem skiptir ekki máli
Re: Næst Þegar Eitthvað Er Að Angra Þig
Sent: Mið 11. Jan 2012 18:52
af Varasalvi
worghal skrifaði:þetta hefur 0% áhrif, ef eitthvað er þetta bara að ýta undir þunglyndi, láta fólk líða sem það sé eitthvað lítið sem skiptir ekki máli
Þú getur litið þannig á það.
Hversu stórt getur vandamál þitt verið ef þú ert bara oggulítill partur af veröldinni. Ekki gera mikið úr littlu.
Re: Næst Þegar Eitthvað Er Að Angra Þig
Sent: Mið 11. Jan 2012 18:58
af dandri
You are on a rock floating through space
Re: Næst Þegar Eitthvað Er Að Angra Þig
Sent: Mið 11. Jan 2012 20:53
af Moquai
Re: Næst Þegar Eitthvað Er Að Angra Þig
Sent: Fim 12. Jan 2012 16:07
af Varasalvi
Moquai skrifaði:http://en.wikipedia.org/wiki/VY_Canis_Majoris
Vá, enþá stærra en sú stærsta á minni mynd. Forvitinn að vita hvort við getum fundið stærri ef við gætum séð lengra útí geiminn.
Re: Næst Þegar Eitthvað Er Að Angra Þig
Sent: Fim 12. Jan 2012 19:22
af urban
Varasalvi skrifaði:worghal skrifaði:þetta hefur 0% áhrif, ef eitthvað er þetta bara að ýta undir þunglyndi, láta fólk líða sem það sé eitthvað lítið sem skiptir ekki máli
Þú getur litið þannig á það.
Hversu stórt getur vandamál þitt verið ef þú ert bara oggulítill partur af veröldinni. Ekki gera mikið úr littlu.
ok, það kom hópur af sjóræningum frá sómalíu hingað heim.
nauðguðu systir minni og létu mig horfa á.
skáru báða foreldra mína á háls og létu mig horfa á að sjálfsögðu.
fundu síðann gæjann með alstærsta titlinginn sem að nauðgaði mér í rassgatið ítrekað.
en ok...
þetta er ekkert vandamál, vegna þess að það eru plánetur og stjörnur sem að eru stærri en jörðin...
að sjálfsögðu er þetta bara tilbúið dæmi.
en ffs þú hlýtur að geta séð hvað þetta er vitlaus hugsun hjá þér.
Re: Næst Þegar Eitthvað Er Að Angra Þig
Sent: Fim 12. Jan 2012 19:26
af worghal
urban skrifaði:Varasalvi skrifaði:worghal skrifaði:þetta hefur 0% áhrif, ef eitthvað er þetta bara að ýta undir þunglyndi, láta fólk líða sem það sé eitthvað lítið sem skiptir ekki máli
Þú getur litið þannig á það.
Hversu stórt getur vandamál þitt verið ef þú ert bara oggulítill partur af veröldinni. Ekki gera mikið úr littlu.
ok, það kom hópur af sjóræningum frá sómalíu hingað heim.
nauðguðu systir minni og létu mig horfa á.
skáru báða foreldra mína á háls og létu mig horfa á að sjálfsögðu.
fundu síðann gæjann með alstærsta titlinginn sem að nauðgaði mér í rassgatið ítrekað.
en ok...
þetta er ekkert vandamál, vegna þess að það eru plánetur og stjörnur sem að eru stærri en jörðin...
að sjálfsögðu er þetta bara tilbúið dæmi.
en ffs þú hlýtur að geta séð hvað þetta er vitlaus hugsun hjá þér.
nákvæmlega það sem ég benti svo lauslega á, þetta er tilgangslaus pæling, þessar stjörnur koma vandamálum okkar ekkert við og hjálpa ekkert við að leisa þau. gott klapp fyrir Urban með frábæra myndlíkingu
Re: Næst Þegar Eitthvað Er Að Angra Þig
Sent: Fim 12. Jan 2012 21:24
af Varasalvi
urban skrifaði:Varasalvi skrifaði:worghal skrifaði:þetta hefur 0% áhrif, ef eitthvað er þetta bara að ýta undir þunglyndi, láta fólk líða sem það sé eitthvað lítið sem skiptir ekki máli
Þú getur litið þannig á það.
Hversu stórt getur vandamál þitt verið ef þú ert bara oggulítill partur af veröldinni. Ekki gera mikið úr littlu.
ok, það kom hópur af sjóræningum frá sómalíu hingað heim.
nauðguðu systir minni og létu mig horfa á.
skáru báða foreldra mína á háls og létu mig horfa á að sjálfsögðu.
fundu síðann gæjann með alstærsta titlinginn sem að nauðgaði mér í rassgatið ítrekað.
en ok...
þetta er ekkert vandamál, vegna þess að það eru plánetur og stjörnur sem að eru stærri en jörðin...
að sjálfsögðu er þetta bara tilbúið dæmi.
en ffs þú hlýtur að geta séð hvað þetta er vitlaus hugsun hjá þér.
Vitlaus hugsun? Hjá mér? Hefuru aldrei heyrt um "To look up in a night sky and forget your troubles". Þetta er vel þekkt og léttir á mörgum.
Ég er frekar hissa að sjá að fólk skilur ekki einu sinni hvernig þetta getur verið róandi.
Hérna er annað dæmi
Looking up into the night sky and finding your way to one of the thousands of stunning objects that await your inspection night after night. If it makes you happy, it can’t be that bad.
Þetta quote er tekið úr grein um stress, þar sem eitt tip er að horfa uppí himininn.
Þetta er ekki vitlaus hugsun, og ekki bara ég. Þú getur tekið það sem ég var að reyna að seigja og sett það upp þannig það líti út eins og bull...
þetta er ekkert vandamál, vegna þess að það eru plánetur og stjörnur sem að eru stærri en jörðin...
...En þetta er ekki bull.