Síða 1 af 2
Aðstoð við að samtengja ljós í herbergi.
Sent: Lau 07. Jan 2012 22:42
af Gunnar
Sæl verið þið. Fékk þá frábæru hugmynd að samtengja ljósin í herberginu hjá kærustunni þar sem það eru 2 rofar og 2 ljós og einn rofi virkar á eitt ljós.
Var geymsla og þvottaherbergi en veggurinn á milli var rifinn niður og breytt í 1 herbergi.
Frekar þreytandi að þurfa að standa upp og labba hinumeginn í herberginu til að slökkva ljósið útaf maður gleymdi því.
Hérna er teikning af herberginu og hvernig lagnirnar eru
- Herbergið.jpg (36.16 KiB) Skoðað 9617 sinnum
hvernig væri hagkvæmast fyrir mig að tengja ljósin saman svo að báðir rofarnir virki á bæði ljósin?
Re: Aðstoð við að samtengja ljós í herbergi.
Sent: Lau 07. Jan 2012 22:46
af tdog
Þarft að kaupa tvo samrofa og bæta við vír á milli ljósanna. Hentugast að kaupa samrofana og fá síðan bara rafvirkja í að víra þetta rétt. Ætti ekki að taka meira en tvo tíma fyrir fagmann. Klukkutíma ef það er auðvelt að draga í rörin.
Re: Aðstoð við að samtengja ljós í herbergi.
Sent: Lau 07. Jan 2012 22:48
af Plushy
tdog skrifaði:Þarft að kaupa tvo samrofa og bæta við vír á milli ljósanna. Hentugast að kaupa samrofana og fá síðan bara rafvirkja í að víra þetta rétt. Ætti ekki að taka meira en tvo tíma fyrir fagmann. Klukkutíma ef það er auðvelt að draga í rörin.
Þú reddar'essu bara fyrir hann með vaktarafslætti
Re: Aðstoð við að samtengja ljós í herbergi.
Sent: Lau 07. Jan 2012 22:50
af Gunnar
tdog skrifaði:Þarft að kaupa tvo samrofa og bæta við vír á milli ljósanna. Hentugast að kaupa samrofana og fá síðan bara rafvirkja í að víra þetta rétt. Ætti ekki að taka meira en tvo tíma fyrir fagmann. Klukkutíma ef það er auðvelt að draga í rörin.
er rafvirki sjálfur en er eitthvað tregur í dag...
er með 2 samrofa en vantar bara að vita hvaða vírar koma frá hverju og í hvað.
edit: giska að núna sé fasi í rofa, millilína frá rofa í ljós og núll frá ljósi báðu meginn en er eitthvað tregur að vita hvernig þetta á að vera með báða rofana á bæði ljósin.
Re: Aðstoð við að samtengja ljós í herbergi.
Sent: Lau 07. Jan 2012 22:54
af Arnarr
opnaðu bara dósirnar og skoðaðu
Re: Aðstoð við að samtengja ljós í herbergi.
Sent: Lau 07. Jan 2012 22:59
af TraustiSig
Held að ég sé að skilja þig rétt að þú viljir geta slökkt bæði ljósin á báðum stöðum.
Ef það er málið þá þarftu að gera eftirfarandi:
2 samrofar.
Fasi inn á annan þeirra (rauður, brúnn, svartur)
Út frá honum 2 hlaupalínur yfir í hinn rofann, (hvítar, gráar)
Frá seinni rofanum millilína (Fjólublá) yfir í ljósin.
Núll (Blár) tengist svo hinu meginn á ljósin.
Tengimyndinn lýtur allaveganna svona út.
Re: Aðstoð við að samtengja ljós í herbergi.
Sent: Lau 07. Jan 2012 23:43
af Gunnar
Ég var að of flækja þetta svo mikið að ég veit ekki hvað...
redda þessu first think tomorrow.
takk allir
Re: Aðstoð við að samtengja ljós í herbergi.
Sent: Sun 08. Jan 2012 00:23
af Oak
Gunnar skrifaði:tdog skrifaði:Þarft að kaupa tvo samrofa og bæta við vír á milli ljósanna. Hentugast að kaupa samrofana og fá síðan bara rafvirkja í að víra þetta rétt. Ætti ekki að taka meira en tvo tíma fyrir fagmann. Klukkutíma ef það er auðvelt að draga í rörin.
er rafvirki sjálfur en er eitthvað tregur í dag...
er með 2 samrofa en vantar bara að vita hvaða vírar koma frá hverju og í hvað.
edit: giska að núna sé fasi í rofa, millilína frá rofa í ljós og núll frá ljósi báðu meginn en er eitthvað tregur að vita hvernig þetta á að vera með báða rofana á bæði ljósin.
Ætla svona rétta að vona að þú sért ennþá að læra...
Re: Aðstoð við að samtengja ljós í herbergi.
Sent: Sun 08. Jan 2012 00:39
af Gunnar
Oak skrifaði:Gunnar skrifaði:tdog skrifaði:Þarft að kaupa tvo samrofa og bæta við vír á milli ljósanna. Hentugast að kaupa samrofana og fá síðan bara rafvirkja í að víra þetta rétt. Ætti ekki að taka meira en tvo tíma fyrir fagmann. Klukkutíma ef það er auðvelt að draga í rörin.
er rafvirki sjálfur en er eitthvað tregur í dag...
er með 2 samrofa en vantar bara að vita hvaða vírar koma frá hverju og í hvað.
edit: giska að núna sé fasi í rofa, millilína frá rofa í ljós og núll frá ljósi báðu meginn en er eitthvað tregur að vita hvernig þetta á að vera með báða rofana á bæði ljósin.
Ætla svona rétta að vona að þú sért ennþá að læra...
maður er nú alltaf að læra en jú er ekki búinn að vinna mikið við þetta. og ekkert á seinasta ári. svo maður er helviti ryðgaður.
Re: Aðstoð við að samtengja ljós í herbergi.
Sent: Sun 08. Jan 2012 01:20
af tdog
Kallar þig rafvirkja og kannt ekki að tengja samrofa?
Re: Aðstoð við að samtengja ljós í herbergi.
Sent: Sun 08. Jan 2012 01:39
af ORION
tdog skrifaði:Kallar þig rafvirkja og kannt ekki að tengja samrofa?
Hann toppar mig, Veit ekki einusinni hvað samrofi er
Re: Aðstoð við að samtengja ljós í herbergi.
Sent: Sun 08. Jan 2012 01:50
af eythor511
ein önn í rafvirkjun og eina sem ég man eftir að hafa lært nýtt er hvernig samrofi virkar
Re: Aðstoð við að samtengja ljós í herbergi.
Sent: Sun 08. Jan 2012 03:13
af Gunnar
tdog skrifaði:Kallar þig rafvirkja og kannt ekki að tengja samrofa?
Hvar segji eg ad eg kunni ekki ad tengja samrofa? Ekki tala utum rassgatid plis...
Kann ad tengja allar tegundir rofa og instabus kerfi....
Var bara ad flækja hlutina utaf eg hef ekki teiknad upp teikninga i lengri tíma....
Re: Aðstoð við að samtengja ljós í herbergi.
Sent: Sun 08. Jan 2012 03:24
af tdog
Gunnar skrifaði:er rafvirki sjálfur en er eitthvað tregur í dag...
er með 2 samrofa en vantar bara að vita hvaða vírar koma frá hverju og í hvað.
Hljómar bara eins og þú hafir bara ekki hugmynd um hvað þú ert að tala, ég meina þetta er efni úr 100 áfanga og eitthvað sem flestir rafiðnaðarmenn hugsa örugglega um amk. einu sinni í viku...
Re: Aðstoð við að samtengja ljós í herbergi.
Sent: Sun 08. Jan 2012 10:39
af einarhr
Lærður rafvirki en kann ekki að tengja rofa?? Hvernig í and!"#$ náðir þú sveinsprófinu?
Ekki koma með e-h aula afsakanir að þú sért eitthvað tregur í dag, þetta er eitt af því fyrsta sem maður lærir í rafvirkjun.
Að þú kallir þig rafvirkja er bara hlægilegt, hringdu í fagmann hann reddar þessu fyrir þig á klukkutíma.
Re: Aðstoð við að samtengja ljós í herbergi.
Sent: Sun 08. Jan 2012 11:06
af kfc
einarhr skrifaði:Lærður rafvirki en kann ekki að tengja rofa?? Hvernig í and!"#$ náðir þú sveinsprófinu?
Ekki koma með e-h aula afsakanir að þú sért eitthvað tregur í dag, þetta er eitt af því fyrsta sem maður lærir í rafvirkjun.
Að þú kallir þig rafvirkja er bara hlægilegt, hringdu í fagmann hann reddar þessu fyrir þig á klukkutíma.
Re: Aðstoð við að samtengja ljós í herbergi.
Sent: Sun 08. Jan 2012 13:06
af tdog
einarhr skrifaði:Lærður rafvirki en kann ekki að tengja rofa?? Hvernig í and!"#$ náðir þú sveinsprófinu?
Ekki koma með e-h aula afsakanir að þú sért eitthvað tregur í dag, þetta er eitt af því fyrsta sem maður lærir í rafvirkjun.
Að þú kallir þig rafvirkja er bara hlægilegt, hringdu í fagmann hann reddar þessu fyrir þig á klukkutíma.
Exactly, þetta er lögverndað starfsheiti svo að dickheads eins og þú fari ekki að kalla sjálfa sig "rafvirkja" án menntunar.
Re: Aðstoð við að samtengja ljós í herbergi.
Sent: Sun 08. Jan 2012 13:17
af TraustiSig
tdog skrifaði:einarhr skrifaði:Lærður rafvirki en kann ekki að tengja rofa?? Hvernig í and!"#$ náðir þú sveinsprófinu?
Ekki koma með e-h aula afsakanir að þú sért eitthvað tregur í dag, þetta er eitt af því fyrsta sem maður lærir í rafvirkjun.
Að þú kallir þig rafvirkja er bara hlægilegt, hringdu í fagmann hann reddar þessu fyrir þig á klukkutíma.
Exactly, þetta er lögverndað starfsheiti svo að dickheads eins og þú fari ekki að kalla sjálfa sig "rafvirkja" án menntunar.
Ókei.. Ókei.. Tökum samt ekki gaurinn af lífi T..
Re: Aðstoð við að samtengja ljós í herbergi.
Sent: Sun 08. Jan 2012 13:24
af tdog
Afsakið orðbragðið...
Re: Aðstoð við að samtengja ljós í herbergi.
Sent: Sun 08. Jan 2012 14:37
af Gunnar
einarhr skrifaði:Lærður rafvirki en kann ekki að tengja rofa?? Hvernig í and!"#$ náðir þú sveinsprófinu?
Ekki koma með e-h aula afsakanir að þú sért eitthvað tregur í dag, þetta er eitt af því fyrsta sem maður lærir í rafvirkjun.
Að þú kallir þig rafvirkja er bara hlægilegt, hringdu í fagmann hann reddar þessu fyrir þig á klukkutíma.
Hvar i anskotanum sagdi eg ad eg væri buinn med sveininn?
Eins og eg tók frammfyrr í þræðinum þa var eg eitthvad tregur ad muna en þad kom strax þegar eg sa þetta
Greinilega ekki bara eg sem var tregur í gær!!!!
Aula afsakanir? Eg kem bara med þær afsakanir sem eiga við hæfi. Og ad muna svona ekki er frekar tregt samhvæmt mínum skala!!! Ef þu skilur þad ekki þa greyid þu.
tdog skrifaði:einarhr skrifaði:Lærður rafvirki en kann ekki að tengja rofa?? Hvernig í and!"#$ náðir þú sveinsprófinu?
Ekki koma með e-h aula afsakanir að þú sért eitthvað tregur í dag, þetta er eitt af því fyrsta sem maður lærir í
rafvirkjun.
Að þú kallir þig rafvirkja er bara hlægilegt, hringdu í fagmann hann reddar þessu fyrir þig á klukkutíma.
Exactly, þetta er lögverndað starfsheiti svo að dickheads eins og þú fari ekki að kalla sjálfa sig "rafvirkja" án menntunar.
Veit ad þetta er lögverndad starfsheiti. Veit líka hvernig samrofar, hvernig krossrofar og einfaldir rofar virka. Hvernig adalrofi virkar, hvernig öryggi virkar, hvernig tímapeidi virkar, hvernig 3 fasa(og 1 fasa) rafmagn virkar, hvernig instabus kerfi virkar og ad forrita þannig fyrir hus, kann ad leggja og ganga fra töflum og öllu tengdu lágspennu...
Viltu ad eg haldi afram eda viltu enþa kalla mig dickhead?
Ekki reyna ad segja mer ad þu hafir aldrei fengid ljoskumoment og gleymt svona hlut sem þurfti ad rifja adeins upp
Over and out. Reynum nu ad halda fridinn.
Re: Aðstoð við að samtengja ljós í herbergi.
Sent: Sun 08. Jan 2012 14:42
af BjarkiB
tdog skrifaði:einarhr skrifaði:Lærður rafvirki en kann ekki að tengja rofa?? Hvernig í and!"#$ náðir þú sveinsprófinu?
Ekki koma með e-h aula afsakanir að þú sért eitthvað tregur í dag, þetta er eitt af því fyrsta sem maður lærir í rafvirkjun.
Að þú kallir þig rafvirkja er bara hlægilegt, hringdu í fagmann hann reddar þessu fyrir þig á klukkutíma.
Exactly, þetta er lögverndað starfsheiti svo að dickheads eins og þú fari ekki að kalla sjálfa sig "rafvirkja" án menntunar.
Afhverju að vera með þessi leiðindi? Í staðinn fyrir að reyna hjálpa honum bara.
Re: Aðstoð við að samtengja ljós í herbergi.
Sent: Sun 08. Jan 2012 14:46
af g0tlife
BjarkiB skrifaði:tdog skrifaði:einarhr skrifaði:Lærður rafvirki en kann ekki að tengja rofa?? Hvernig í and!"#$ náðir þú sveinsprófinu?
Ekki koma með e-h aula afsakanir að þú sért eitthvað tregur í dag, þetta er eitt af því fyrsta sem maður lærir í rafvirkjun.
Að þú kallir þig rafvirkja er bara hlægilegt, hringdu í fagmann hann reddar þessu fyrir þig á klukkutíma.
Exactly, þetta er lögverndað starfsheiti svo að dickheads eins og þú fari ekki að kalla sjálfa sig "rafvirkja" án menntunar.
Afhverju að vera með þessi leiðindi? Í staðinn fyrir að reyna hjálpa honum bara.
Skil ekki fólk sem kemur hingað inn bara til þess að vera með leiðindi, ef fólk getur ekki hjálpað og svarað því sem verið er að spurja um þá bara please sleppa því að kommenta og hvað þá einhverju svona.
Re: Aðstoð við að samtengja ljós í herbergi.
Sent: Sun 08. Jan 2012 15:06
af TraustiSig
Viðurkenni það fúslega sjálfur að ég þurfti aðeins aðleita í heilanum áður en ég gerði tengimyndina. Ekki unnið við rafvirkjun í 2 ár.
Re: Aðstoð við að samtengja ljós í herbergi.
Sent: Sun 08. Jan 2012 17:13
af ASUStek
Afskaði hvað hæfileikarnir minir i paint eru litlir en held að þetta litur einhvern vegin svona
Re: Aðstoð við að samtengja ljós í herbergi.
Sent: Sun 08. Jan 2012 17:28
af Gunnar
Var nóg fyrir mig ad fa rofateikninguna en þetta er glæsileg teikning hja þer
Og takk fyrir effordid ad teikna þetta upp fyrir mig