Síða 1 af 2

Nýr fjármálaráðherra

Sent: Fös 06. Jan 2012 15:13
af tlord
Hvernig væri að sameinast um að skora hana að breyta reglum þannig að innflutningur einstaklinga undir 2000 kr verði gjaldfrjáls og undir 10.000 kr verði bara rukkað vsk án viðbótarkostnaðar?

Re: Nýr fjármálaráðherra

Sent: Fös 06. Jan 2012 15:27
af GuðjónR
Að tala um vinstr sinnaðan fjármálaráðherra og gjaldfrjálst í sömu setningu er ekki að gera sig.
:biturk

Re: Nýr fjármálaráðherra

Sent: Fös 06. Jan 2012 15:30
af Daz
GuðjónR skrifaði:Að tala um vinstr sinnaðan fjármálaráðherra og gjaldfrjálst í sömu setningu er ekki að gera sig.
:biturk

Gjaldfrjáls heilsugæsla
gjaldfrjáls skóli
gjaldfrjálst ríkisútvarp
Allt mjög vinstri sinnað. (Ekki að þetta sé staðreynd, en þetta er vinstri sinnað).

Annars minnist ég ekki að hægri sinnaði fjármálaráðherran sem ríkti hér frá 1992(4?) til 2008 hafi verið mjög duglegur að létta tollhöftum á innflutning.

Einnig er fullkomlega eðlilegt þessa dagana þegar Ísland er í miklum vandræðum vegna gengis krónu (og stöðu hennar án gjaldeyrishafta) að takmarka innflutning eins mikið og hægt er.

Re: Nýr fjármálaráðherra

Sent: Fös 06. Jan 2012 17:58
af worghal
Daz skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Að tala um vinstr sinnaðan fjármálaráðherra og gjaldfrjálst í sömu setningu er ekki að gera sig.
:biturk

Gjaldfrjáls heilsugæsla
gjaldfrjáls skóli
gjaldfrjálst ríkisútvarp
Allt mjög vinstri sinnað. (Ekki að þetta sé staðreynd, en þetta er vinstri sinnað).

Annars minnist ég ekki að hægri sinnaði fjármálaráðherran sem ríkti hér frá 1992(4?) til 2008 hafi verið mjög duglegur að létta tollhöftum á innflutning.

Einnig er fullkomlega eðlilegt þessa dagana þegar Ísland er í miklum vandræðum vegna gengis krónu (og stöðu hennar án gjaldeyrishafta) að takmarka innflutning eins mikið og hægt er.

útvarpið er ekki gjald frjálst...

Re: Nýr fjármálaráðherra

Sent: Fös 06. Jan 2012 18:01
af FriðrikH
Ekki það að ég mundi ekki fíla svona breytingar, en þær væru mjög vitlausar, svona út frá hagstjórnarlegu sjónarhorni séð.

Re: Nýr fjármálaráðherra

Sent: Fös 06. Jan 2012 18:08
af GuðjónR
Daz skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Að tala um vinstr sinnaðan fjármálaráðherra og gjaldfrjálst í sömu setningu er ekki að gera sig.
:biturk

Gjaldfrjáls heilsugæsla
gjaldfrjáls skóli
gjaldfrjálst ríkisútvarp
Allt mjög vinstri sinnað. (Ekki að þetta sé staðreynd, en þetta er vinstri sinnað).


Ekkert af þessu er gjaldfrjálst :slapp

Re: Nýr fjármálaráðherra

Sent: Fös 06. Jan 2012 18:13
af worghal
GuðjónR skrifaði:
Daz skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Að tala um vinstr sinnaðan fjármálaráðherra og gjaldfrjálst í sömu setningu er ekki að gera sig.
:biturk

Gjaldfrjáls heilsugæsla
gjaldfrjáls skóli
gjaldfrjálst ríkisútvarp
Allt mjög vinstri sinnað. (Ekki að þetta sé staðreynd, en þetta er vinstri sinnað).


Ekkert af þessu er gjaldfrjálst :slapp

man nú ekki allveg hvernig þetta er, en útvarpið er það eina af þessu sem þú er í raun að borga sér fyrir og er ekki dregið af beinum skatti.
eða er það bara vitleisa hjá mér ?

Re: Nýr fjármálaráðherra

Sent: Fös 06. Jan 2012 19:22
af Daz
GuðjónR skrifaði:
Daz skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Að tala um vinstr sinnaðan fjármálaráðherra og gjaldfrjálst í sömu setningu er ekki að gera sig.
:biturk

Gjaldfrjáls heilsugæsla
gjaldfrjáls skóli
gjaldfrjálst ríkisútvarp
Allt mjög vinstri sinnað. (Ekki að þetta sé staðreynd, en þetta er vinstri sinnað).


Ekkert af þessu er gjaldfrjálst :slapp

Ég veit að internetið fer illa með meiningu sem er ekki 100% skýr, svo ég beitti undirstrikunarpennanum mínum hérna. Eins og góður og gildir hægri menn þekkja, þá er munur á stefnumálum og framkvæmdum.

Svo hélt ég að seinni parturinn af því sem ég skrifaði hafi nú verið áhugaverðari :(

Re: Nýr fjármálaráðherra

Sent: Fös 06. Jan 2012 19:45
af ZoRzEr
Útvarpsgjaldið (nefskattur) er innheimtur í álagningu Ríkisskattstjóra í ágúst á hverju ári. 17.900 núna síðast. 18.800 næst að mig minnir.

Re: Nýr fjármálaráðherra

Sent: Fös 06. Jan 2012 20:35
af g0tlife
taka þetta lið og gera þetta við það (nema með alvöru byssum)

http://www.youtube.com/watch?v=U7q_hmP4 ... ntrinter=1

Re: Nýr fjármálaráðherra

Sent: Fös 06. Jan 2012 21:03
af Haxdal
Daz skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Að tala um vinstr sinnaðan fjármálaráðherra og gjaldfrjálst í sömu setningu er ekki að gera sig.
:biturk

Gjaldfrjáls heilsugæsla [Come again?, það þarf að borga fyrir allar heimsóknir á heilsugæslu nema fyrir börn, niðurgreitt en með engu móti gjaldfrjálst og spítalakoma er ekki gjaldfrjáls heldur, eða svo segir buddan mín eftir síðustu spítalaheimsókn fyrir nokkrum árum sem át upp allan matarpening fyrir þann mánuð]
gjaldfrjáls skóli [Grunnskóli já, skólagjöld eru fyrir allt annað]
gjaldfrjálst ríkisútvarp [hahahahhahahahaha, bíddu aðeins meðan ég næ andanum]
Allt mjög vinstri sinnað. (Ekki að þetta sé staðreynd, en þetta er vinstri sinnað).

Annars minnist ég ekki að hægri sinnaði fjármálaráðherran sem ríkti hér frá 1992(4?) til 2008 hafi verið mjög duglegur að létta tollhöftum á innflutning.

Einnig er fullkomlega eðlilegt þessa dagana þegar Ísland er í miklum vandræðum vegna gengis krónu (og stöðu hennar án gjaldeyrishafta) að takmarka innflutning eins mikið og hægt er.


en til að vera ontopic þá glætan að einhver fjármálaráðherra (sama hvaða flokk hann tilheyrir) muni koma með eitthvað svona, ríkið væri þá að missa spón úr aski sínum því flest sem almenningur kaupir er á þessu verðbili.

Re: Nýr fjármálaráðherra

Sent: Fös 06. Jan 2012 21:43
af GuðjónR
ZoRzEr skrifaði:Útvarpsgjaldið (nefskattur) er innheimtur í álagningu Ríkisskattstjóra í ágúst á hverju ári. 17.900 núna síðast. 18.800 næst að mig minnir.

Það er æðislegt, þá þarf mitt heimili að boga 94þúsund á þessu ári eða 7.833 á mánuði...slatti fyrir fréttir og áramótaskaup :neiii

Re: Nýr fjármálaráðherra

Sent: Fös 06. Jan 2012 21:51
af ZoRzEr
GuðjónR skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:Útvarpsgjaldið (nefskattur) er innheimtur í álagningu Ríkisskattstjóra í ágúst á hverju ári. 17.900 núna síðast. 18.800 næst að mig minnir.

Það er æðislegt, þá þarf mitt heimili að boga 94þúsund á þessu ári eða 7.833 á mánuði...slatti fyrir fréttir og áramótaskaup :neiii


Það er helvíti grimmt. Skemmtilegur skattur :/

Re: Nýr fjármálaráðherra

Sent: Fös 06. Jan 2012 21:53
af methylman
GuðjónR skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:Útvarpsgjaldið (nefskattur) er innheimtur í álagningu Ríkisskattstjóra í ágúst á hverju ári. 17.900 núna síðast. 18.800 næst að mig minnir.

Það er æðislegt, þá þarf mitt heimili að boga 94þúsund á þessu ári eða 7.833 á mánuði...slatti fyrir fréttir og áramótaskaup :neiii


Býrðu með svona mörgum konum eða Mormón skattur er ekki tekinn af börnum ennþá

Re: Nýr fjármálaráðherra

Sent: Fös 06. Jan 2012 22:39
af Nördaklessa
ég nennti ekki að lesa þennan þráð, en ég vill bara koma á framfæri að mér er andskotans skítsama hvaða flokkur eða hvaða menn stjóna þessu landi svo lengi sem hátekjuskattur verði afnumin og skattur fer undir 40%

Re: Nýr fjármálaráðherra

Sent: Fös 06. Jan 2012 22:50
af Daz
Haxdal skrifaði:
en til að vera ontopic þá glætan að einhver fjármálaráðherra (sama hvaða flokk hann tilheyrir) muni koma með eitthvað svona, ríkið væri þá að missa spón úr aski sínum því flest sem almenningur kaupir er á þessu verðbili.

Nákvæmlega. Ekki nema hægt væri að færa sterk rök fyrir því að gjaldtakan sé dýrari en innheimta gjaldið eða gjaldið sjálft sé á einhvern hátt ósanngjarnt miðað við þær Evrópureglur sem við erum aðilar að.

Minnir að ég hafi séð grein nýlega þar sem talað var um að það væru margar þúsundir sendinga að utan sem fengju á sig hærri gjaldtöku en raunverulegt inkaupaverð er (smálegir hlutir sem kosta minna en 500 kr t.d.). Spurning hvort það sé ekki brot á einhverri reglu, ekki að ég nenni að leita hana uppi :fullur

Re: Nýr fjármálaráðherra

Sent: Fös 06. Jan 2012 22:53
af GuðjónR
methylman skrifaði:Býrðu með svona mörgum konum eða Mormón skattur er ekki tekinn af börnum ennþá

I wish...
18 ára og eldri borga og lögaðilar (ehf)
Hér eru 3 yfir 18 ára og tveir lögaðilar.

Re: Nýr fjármálaráðherra

Sent: Lau 07. Jan 2012 00:15
af Minuz1
Nördaklessa skrifaði:ég nennti ekki að lesa þennan þráð, en ég vill bara koma á framfæri að mér er andskotans skítsama hvaða flokkur eða hvaða menn stjóna þessu landi svo lengi sem hátekjuskattur verði afnumin og skattur fer undir 40%


Fyndið, skattar geta t.d á svo mörgum þrepum og í svo mörgum myndum....gætum endurskírt hátekjuskatt í hálaunaskatt og haft hann 39.99%, hækkað nefskattinn útaf RÚV um 100 þús og þá ert þú bara sáttur maður..

Re: Nýr fjármálaráðherra

Sent: Lau 07. Jan 2012 00:57
af Nördaklessa
Minuz1 skrifaði:
Nördaklessa skrifaði:ég nennti ekki að lesa þennan þráð, en ég vill bara koma á framfæri að mér er andskotans skítsama hvaða flokkur eða hvaða menn stjóna þessu landi svo lengi sem hátekjuskattur verði afnumin og skattur fer undir 40%


Fyndið, skattar geta t.d á svo mörgum þrepum og í svo mörgum myndum....gætum endurskírt hátekjuskatt í hálaunaskatt og haft hann 39.99%, hækkað nefskattinn útaf RÚV um 100 þús og þá ert þú bara sáttur maður..



finnst þér eðlilegt að maður sem er með 5-600þús í heildarlaun er að fá svipað og maður með 350 þús í heildarlaun? ég vinn 12-18 tíma vaktir í frystilöndun.
þetta er bara virkilega ósanngjarnt! mér finnst bara að það er verið að láta fólk eins og mig vinna alla erviðisvinnuna svo að aumingjar á helvítis djöfulsins andskotan atvinnuleysisbætum og svokalla "20ára öryrkja vegna félagslega aðstæðna" geti lifað fínu lífi og sofa allan daginn og þess á milli djammandi og kasta mínum skattpening í allan andskotan! það er bara verið að búa til Aumingja hér á landi!

Re: Nýr fjármálaráðherra

Sent: Lau 07. Jan 2012 04:28
af g0tlife
Nördaklessa skrifaði:
Minuz1 skrifaði:
Nördaklessa skrifaði:ég nennti ekki að lesa þennan þráð, en ég vill bara koma á framfæri að mér er andskotans skítsama hvaða flokkur eða hvaða menn stjóna þessu landi svo lengi sem hátekjuskattur verði afnumin og skattur fer undir 40%


Fyndið, skattar geta t.d á svo mörgum þrepum og í svo mörgum myndum....gætum endurskírt hátekjuskatt í hálaunaskatt og haft hann 39.99%, hækkað nefskattinn útaf RÚV um 100 þús og þá ert þú bara sáttur maður..



finnst þér eðlilegt að maður sem er með 5-600þús í heildarlaun er að fá svipað og maður með 350 þús í heildarlaun? ég vinn 12-18 tíma vaktir í frystilöndun.
þetta er bara virkilega ósanngjarnt! mér finnst bara að það er verið að láta fólk eins og mig vinna alla erviðisvinnuna svo að aumingjar á helvítis djöfulsins andskotan atvinnuleysisbætum og svokalla "20ára öryrkja vegna félagslega aðstæðna" geti lifað fínu lífi og sofa allan daginn og þess á milli djammandi og kasta mínum skattpening í allan andskotan! það er bara verið að búa til Aumingja hér á landi!


amen

Re: Nýr fjármálaráðherra

Sent: Lau 07. Jan 2012 04:44
af Plushy
Nördaklessa skrifaði:
Minuz1 skrifaði:
Nördaklessa skrifaði:ég nennti ekki að lesa þennan þráð, en ég vill bara koma á framfæri að mér er andskotans skítsama hvaða flokkur eða hvaða menn stjóna þessu landi svo lengi sem hátekjuskattur verði afnumin og skattur fer undir 40%


Fyndið, skattar geta t.d á svo mörgum þrepum og í svo mörgum myndum....gætum endurskírt hátekjuskatt í hálaunaskatt og haft hann 39.99%, hækkað nefskattinn útaf RÚV um 100 þús og þá ert þú bara sáttur maður..



finnst þér eðlilegt að maður sem er með 5-600þús í heildarlaun er að fá svipað og maður með 350 þús í heildarlaun? ég vinn 12-18 tíma vaktir í frystilöndun.
þetta er bara virkilega ósanngjarnt! mér finnst bara að það er verið að láta fólk eins og mig vinna alla erviðisvinnuna svo að aumingjar á helvítis djöfulsins andskotan atvinnuleysisbætum og svokalla "20ára öryrkja vegna félagslega aðstæðna" geti lifað fínu lífi og sofa allan daginn og þess á milli djammandi og kasta mínum skattpening í allan andskotan! það er bara verið að búa til Aumingja hér á landi!


like

Re: Nýr fjármálaráðherra

Sent: Lau 07. Jan 2012 04:45
af Zethic
Nördaklessa skrifaði:
Minuz1 skrifaði:
Nördaklessa skrifaði:ég nennti ekki að lesa þennan þráð, en ég vill bara koma á framfæri að mér er andskotans skítsama hvaða flokkur eða hvaða menn stjóna þessu landi svo lengi sem hátekjuskattur verði afnumin og skattur fer undir 40%


Fyndið, skattar geta t.d á svo mörgum þrepum og í svo mörgum myndum....gætum endurskírt hátekjuskatt í hálaunaskatt og haft hann 39.99%, hækkað nefskattinn útaf RÚV um 100 þús og þá ert þú bara sáttur maður..



finnst þér eðlilegt að maður sem er með 5-600þús í heildarlaun er að fá svipað og maður með 350 þús í heildarlaun? ég vinn 12-18 tíma vaktir í frystilöndun.
þetta er bara virkilega ósanngjarnt! mér finnst bara að það er verið að láta fólk eins og mig vinna alla erviðisvinnuna svo að aumingjar á helvítis djöfulsins andskotan atvinnuleysisbætum og svokalla "20ára öryrkja vegna félagslega aðstæðna" geti lifað fínu lífi og sofa allan daginn og þess á milli djammandi og kasta mínum skattpening í allan andskotan! það er bara verið að búa til Aumingja hér á landi!



Það er allt of auðvelt fyrir fólk að verða "aumingjar" (öryrkjar), nóg bara að fara til læknis og kvarta undan verk í baki og bamm, hann skrifar undir að þú sért "aumingji".


Finnst þetta bara ósanngjarnt gagnvart þeim sem eru heilbrigðir í hausnum, óþolandi skítapakk í ríkisstjórninni

Re: Nýr fjármálaráðherra

Sent: Lau 07. Jan 2012 05:45
af Haxdal
Zethic skrifaði:
Nördaklessa skrifaði:
Minuz1 skrifaði:
Nördaklessa skrifaði:ég nennti ekki að lesa þennan þráð, en ég vill bara koma á framfæri að mér er andskotans skítsama hvaða flokkur eða hvaða menn stjóna þessu landi svo lengi sem hátekjuskattur verði afnumin og skattur fer undir 40%


Fyndið, skattar geta t.d á svo mörgum þrepum og í svo mörgum myndum....gætum endurskírt hátekjuskatt í hálaunaskatt og haft hann 39.99%, hækkað nefskattinn útaf RÚV um 100 þús og þá ert þú bara sáttur maður..



finnst þér eðlilegt að maður sem er með 5-600þús í heildarlaun er að fá svipað og maður með 350 þús í heildarlaun? ég vinn 12-18 tíma vaktir í frystilöndun.
þetta er bara virkilega ósanngjarnt! mér finnst bara að það er verið að láta fólk eins og mig vinna alla erviðisvinnuna svo að aumingjar á helvítis djöfulsins andskotan atvinnuleysisbætum og svokalla "20ára öryrkja vegna félagslega aðstæðna" geti lifað fínu lífi og sofa allan daginn og þess á milli djammandi og kasta mínum skattpening í allan andskotan! það er bara verið að búa til Aumingja hér á landi!


Það er allt of auðvelt fyrir fólk að verða "aumingjar" (öryrkjar), nóg bara að fara til læknis og kvarta undan verk í baki og bamm, hann skrifar undir að þú sért "aumingji".

Finnst þetta bara ósanngjarnt gagnvart þeim sem eru heilbrigðir í hausnum, óþolandi skítapakk í ríkisstjórninni


Fyrir nokkrum mánuðum þá fann ég einhverstaðar svona bráðabirgða "tékklista" með 10-15 spurningum til að meta örorku, man ekki hvort það var á netinu eða í einhverri læknisheimsókn. En allavega, ég svaraði bara hreinskilningslega enda forvitinn að sjá hvað kæmi úr þessu og brá svoldið þegar ég átti, samkvæmt þessum lista, að vera 40-50% öryrki. Ég er í fullri vinnu og námi með henni og lýt ekki á mig sem "öryrkja" :face

Það er bara verst hvað þessi "öryrkjavæðing" bitnar á þeim sem eru í alvörunni öryrkjar, þeir sem eru t.d. bakveikir, hreyfihamlaðir eða með heyrnaskaða. Fólk getur verið fljótt að dæma þá sem einhverja aumingja þegar þeir eru það ekki.

Re: Nýr fjármálaráðherra

Sent: Lau 07. Jan 2012 07:00
af worghal
nú er ég búinn að vera atvinnulaus í soldinn tíma og mér finnst einfaldlega of mikill dónaskapur í þessum fyrirtækjum.
ég fæ ekkert nema "nei" en hey, að minsta kosti er svarað, lang flestir svara ekki einusinni!
og það er að gera mig brjálaðann. margir hafa sagt "sæktu um í bónus" en ég er búinn að sinna búðarstarfi í 5 ár samfleitt og ég er ekki tibúinn að láta koma fram við mig eins og einhver skít (aftur!), ég fékk nóg af því í hagkaup!

ef að fyrirtæki auglýsir eftir starfsfólki, þá er FOKKINS LÁGMARK að svara! hvort sem það sé nei eða eitthvað þvíumlíkt :mad
það er ekki erfitt að senda EITT skilaboð "við þökkum áhugann en því miður er búið að ráða í stöðuna" á þau mail sem sóttu um og voru ekki ráðin :mad

ég hef áhuga á að sækja um í tölvubúðum, en ég er hræddur um að ef þeir kæmust að því að ég Worghal væri umsækjandinn, þá væri eitt stórt yao ming face á þeim :hillarius

Re: Nýr fjármálaráðherra

Sent: Lau 07. Jan 2012 12:42
af lifeformes
ég hef áhuga á að sækja um í tölvubúðum, en ég er hræddur um að ef þeir kæmust að því að ég Worghal væri umsækjandinn, þá væri eitt stórt yao ming face á þeim :hillarius


maður fær ekki starf nema að maður sæki um það, og þó að þeir brosi eða þeir fari að hlæja, þá held ég að það sé skárra en að hafa aldrei sótt um starf sem manni langar að vinna við.
þú opnar bara þína eiginn tölvuverslun ef enginn ræður þig. :happy