Síða 1 af 1

Dýrasta tölvan á Íslandi

Sent: Lau 31. Des 2011 03:17
af Tesy
Jæja, getur einhver búið til tölvu úr dýrustu hlutum sem er selt hérna á Íslandi? Langar að sjá verðið, má vera annað hvort bara turn eða turn með öllu (skjá, lyklaborð, mús ofl.)

Re: Dýrasta tölvan á Íslandi

Sent: Lau 31. Des 2011 03:20
af Glazier
Skoðaðu bara undirskriftina hjá Snudda.. :)


Vantar reyndar verðið inní það :roll:

Re: Dýrasta tölvan á Íslandi

Sent: Lau 31. Des 2011 03:21
af Tesy
Glazier skrifaði:Skoðaðu bara undirskriftina hjá Snudda.. :)


Vantar reyndar verðið inní það :roll:


Ég sé ekkert undirskrift hjá honum :S

Re: Dýrasta tölvan á Íslandi

Sent: Lau 31. Des 2011 03:22
af noizer
Glazier skrifaði:Skoðaðu bara undirskriftina hjá Snudda.. :)


Vantar reyndar verðið inní það :roll:

Var að tékka, hann er ekki með undirskrift :uhh1

Re: Dýrasta tölvan á Íslandi

Sent: Lau 31. Des 2011 03:33
af Glazier
noizer skrifaði:
Glazier skrifaði:Skoðaðu bara undirskriftina hjá Snudda.. :)


Vantar reyndar verðið inní það :roll:

Var að tékka, hann er ekki með undirskrift :uhh1

Oh, klúður.. hélt hann væri með geimflögina sína í undirskrift ](*,)

Re: Dýrasta tölvan á Íslandi

Sent: Lau 31. Des 2011 04:11
af Magneto
allt verslað hjá sömu búð eða ?

Re: Dýrasta tölvan á Íslandi

Sent: Lau 31. Des 2011 04:39
af Tesy
Magneto skrifaði:allt verslað hjá sömu búð eða ?


Skiptir engu máli

Re: Dýrasta tölvan á Íslandi

Sent: Lau 31. Des 2011 05:27
af worghal
Snuddi var med, ad eg held, dyrustu tolvuna sem var i eigu einstaklings en seldi hana.
Nu er MatroX med sambaerilega tolvu og snuddi var med (sr-2 dual xeon) en dyrasta tolva landsins er mac pro i eigu eins af faum kvikmyndaframleidendum islands.

Re: Dýrasta tölvan á Íslandi

Sent: Lau 31. Des 2011 05:29
af Gúrú
Hvaða tölva sem er yrði að dýrustu tölvunni á Íslandi ef að þú raidaðir segjum.. 30 hágæða SSD diska í henni.

Re: Dýrasta tölvan á Íslandi

Sent: Lau 31. Des 2011 05:37
af worghal
Gúrú skrifaði:Hvaða tölva sem er yrði að dýrustu tölvunni á Íslandi ef að þú raidaðir segjum.. 30 hágæða SSD diska í henni.

ég held að hann sé ekki a taka server clausters með í þessu

en 12 kjarna mac pro með gott SSD kerfi og RED import kort, þá ertu kominn í einhverjar miljónir fyrir borðtölvu.

Re: Dýrasta tölvan á Íslandi

Sent: Lau 31. Des 2011 06:16
af mercury
fullkomnasta server vél landsins er sennilega án efa dýrasta tölvan. en ef þú ert að tala um desktop þá er árni matrox með dýrustu vélina sem ég veit af.

Re: Dýrasta tölvan á Íslandi

Sent: Lau 31. Des 2011 06:41
af Gúrú
worghal skrifaði:
Gúrú skrifaði:Hvaða tölva sem er yrði að dýrustu tölvunni á Íslandi ef að þú raidaðir segjum.. 30 hágæða SSD diska í henni.

ég held að hann sé ekki a taka server clausters með í þessu
en 12 kjarna mac pro með gott SSD kerfi og RED import kort, þá ertu kominn í einhverjar miljónir fyrir borðtölvu.


Það eru til borðtölvur með mörgum SSDum RAID0uðum, það gerir þær ekkert að server clusters. :catgotmyballs

Re: Dýrasta tölvan á Íslandi

Sent: Lau 31. Des 2011 07:21
af chaplin
Dýrasta tölva á Íslandi = Afstætt. Því álagning er mismunandi..

Auðvita hægt að rífast og rökræða það hægri-vinstri, en ef það væri 7000% álagning á Apple tölvur og 1% á almennan PC búnað (sem það er ekki) þá sést það frá Mount Everest að dæmið væri fáranlegt.

Annars auðvita átti Snuddi, sama hvað iMac Pro SuperDuper kostar, dýrustu tölvuna á klakanum, í dag er held ég þó að Árni (Matrox) með dýrustu og öflugustu PC vélina á klakanum, en af því sem ég best veit selur ekkert fyrirtæki svona öfluga vél nema í sérpöntun..

Re: Dýrasta tölvan á Íslandi

Sent: Lau 31. Des 2011 14:07
af braudrist
Turnkassi: Corsair Obsidian 800D (http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cd9f863723) — 57.950 kr
Örgjörvi: Intel Core i7 3960x Extreme Edition (http://www.tolvutek.is/vara/intel-core- ... rvi-retail) — 189.900 kr
Móðurborð: Gigabyte S2011 X79-UD7 BLACK (http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-s2 ... -modurbord) — 69.900 kr
Skjákort: x3 Gigabyte 580 GTX 3GB (http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-gt ... ndforce-3x) — 299.700 kr
Vinnsluminni: Corsair Vengeance 32GB (4x8GB) 1600MHz DDR3 (http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cd9f863723) — 55.950 kr
Aflgjafi: Corsair AX1200 1200W (http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cd9f863723) — 48.750 kr
Harður diskur: 480GB, 2.5 SATA3 SSD V30 (http://www.tolvutek.is/vara/480gb-25-sata3-ssd-v30) — 199.900 kr
Gagnadiskur: 4TB SATA3 Hitachi Deskstar (http://www.tolvutek.is/vara/4tb-sata3-h ... la640-64mb) — 79.900 kr

Samtals: 1.001.950 kr.

Það er náttúrulega alltaf hægt að fara lengra en þetta kemur nálægt því. :D Svo er bara að velja sér skjá eða skjái, ég nenni því ekki. Spurning hvort aflgjafinn hafi þetta, en ef verður farið í overclocking þá held ég að það yrði tæpt.

Re: Dýrasta tölvan á Íslandi

Sent: Lau 31. Des 2011 14:21
af Magneto
braudrist skrifaði:Turnkassi: Corsair Obsidian 800D (http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cd9f863723) — 57.950 kr
Örgjörvi: Intel Core i7 3960x Extreme Edition (http://www.tolvutek.is/vara/intel-core- ... rvi-retail) — 189.900 kr
Móðurborð: Gigabyte S2011 X79-UD7 BLACK (http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-s2 ... -modurbord) — 69.900 kr
Skjákort: x3 Gigabyte 580 GTX 3GB (http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-gt ... ndforce-3x) — 299.700 kr
Vinnsluminni: Corsair Vengeance 32GB (4x8GB) 1600MHz DDR3 (http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cd9f863723) — 55.950 kr
Aflgjafi: Corsair AX1200 1200W (http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cd9f863723) — 48.750 kr
Harður diskur: 480GB, 2.5 SATA3 SSD V30 (http://www.tolvutek.is/vara/480gb-25-sata3-ssd-v30) — 199.900 kr
Gagnadiskur: 4TB SATA3 Hitachi Deskstar (http://www.tolvutek.is/vara/4tb-sata3-h ... la640-64mb) — 79.900 kr

Samtals: 1.001.950 kr.

Það er náttúrulega alltaf hægt að fara lengra en þetta kemur nálægt því. :D Svo er bara að velja sér skjá eða skjái, ég nenni því ekki. Spurning hvort aflgjafinn hafi þetta, en ef verður farið í overclocking þá held ég að það yrði tæpt.

Hví ekki Thermaltak Lvl 10 og GTX 590 ?

Re: Dýrasta tölvan á Íslandi

Sent: Lau 31. Des 2011 14:24
af bAZik
Magneto skrifaði:Hví ekki Thermaltak Lvl 10

Því hann er ljótur. :lol:

Re: Dýrasta tölvan á Íslandi

Sent: Lau 31. Des 2011 17:35
af Moquai
Móðurborð : http://www.evga.com/products/moreInfo.a ... oards&sw=5 - $600
Skjákort : http://www.evga.com/products/moreInfo.a ... Family&sw= x4 - $2999,96
Örgjörvar : http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6819115063 x2 $8000
Harði Diskur (PCI) : http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820227774 - $20,499.99
Harði Diskar 2.5" : http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820248013 x2 17996$
Vinnsluminni : http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820231523 $3600

Smá að leika mér

Keypt á íslandi : 6.589.036

Með Tolli : 9.703.790

Re: Dýrasta tölvan á Íslandi

Sent: Lau 31. Des 2011 18:09
af Joi_BASSi!
svo er náttúrulega alltaf gaman að hafa kassann úr gulli og skreyta hann með demöntum.

Re: Dýrasta tölvan á Íslandi

Sent: Lau 31. Des 2011 19:22
af worghal
alvöru video editing tölva kostar langt yfir 5 miljónir mundi ég ætla.
12 kjarna mac pro plús nokkur RED Rocket í PCI extender boxes :P

Re: Dýrasta tölvan á Íslandi

Sent: Lau 31. Des 2011 22:33
af Tesy
Moquai skrifaði:Móðurborð : http://www.evga.com/products/moreInfo.a ... oards&sw=5 - $600
Skjákort : http://www.evga.com/products/moreInfo.a ... Family&sw= x4 - $2999,96
Örgjörvar : http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6819115063 x2 $8000
Harði Diskur (PCI) : http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820227774 - $20,499.99
Harði Diskar 2.5" : http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820248013 x2 17996$
Vinnsluminni : http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820231523 $3600

Smá að leika mér

Keypt á íslandi : 6.589.036

Með Tolli : 9.703.790


ME WANT!

Re: Dýrasta tölvan á Íslandi

Sent: Lau 31. Des 2011 23:29
af worghal
Moquai skrifaði:Móðurborð : http://www.evga.com/products/moreInfo.a ... oards&sw=5 - $600
Skjákort : http://www.evga.com/products/moreInfo.a ... Family&sw= x4 - $2999,96
Örgjörvar : http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6819115063 x2 $8000
Harði Diskur (PCI) : http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820227774 - $20,499.99
Harði Diskar 2.5" : http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820248013 x2 17996$
Vinnsluminni : http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820231523 $3600

Smá að leika mér

Keypt á íslandi : 6.589.036

Með Tolli : 9.703.790


http://www.red.com/store/red-rocket/product/red-rocket eitt svona líka :P ?

plús það að örrarnir passa ekki og þessi minni passa ekki heldur.

Re: Dýrasta tölvan á Íslandi

Sent: Sun 01. Jan 2012 12:31
af Joi_BASSi!
worghal skrifaði:
Moquai skrifaði:Móðurborð : http://www.evga.com/products/moreInfo.a ... oards&sw=5 - $600
Skjákort : http://www.evga.com/products/moreInfo.a ... Family&sw= x4 - $2999,96
Örgjörvar : http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6819115063 x2 $8000
Harði Diskur (PCI) : http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820227774 - $20,499.99
Harði Diskar 2.5" : http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820248013 x2 17996$
Vinnsluminni : http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820231523 $3600

Smá að leika mér

Keypt á íslandi : 6.589.036

Með Tolli : 9.703.790


http://www.red.com/store/red-rocket/product/red-rocket eitt svona líka :P ?

plús það að örrarnir passa ekki og þessi minni passa ekki heldur.

þtta er dýrasta tölva sem að virkar ekki :megasmile