Síða 1 af 1

Ruv á netinu

Sent: Mán 26. Des 2011 22:33
af littli-Jake
Hvernig er það. Á ekki að vera hægt að horfa á RUV á netinu? Eða er það bara þegar eitthvað er í beinni útsendingu?

Re: Ruv á netinu

Sent: Mán 26. Des 2011 22:34
af DanniFreyr
Hérna er hægt að horfa á allvega eithvað frá RÚV.
http://ruv.is/ruv

Re: Ruv á netinu

Sent: Mán 26. Des 2011 22:36
af littli-Jake
DanniFreyr skrifaði:Hérna er hægt að horfa á allvega eithvað frá RÚV.
http://ruv.is/ruv


Já en ég er ekki að leitast eftir því að horfa á kastljósið síðustu vikuna Heldur það sem er á Ruv núna. "Live stream"

Re: Ruv á netinu

Sent: Mán 26. Des 2011 22:37
af ManiO

Re: Ruv á netinu

Sent: Þri 27. Des 2011 03:34
af kepler
http://www.ruv.is/ruv/

"Hér má horfa á beina útsendingu RÚV"

'off topic'...Annars var ég sjálfur í stökustu vandræðum með að venjast eða finna úr hinu nýja vefviðmóti hjá RUV sem þeir eru svo stoltir af. Þá tók ég eftir að suma erlenda þætti er hægt að horfa á eftir á núna, ekki bara Landinn, Útsvar eða þess háttar-sem er nokkuð gott fyrir þá sem eru ekki með sjónvarp. En finnst mér þeir ættu að aðgreina sjónvarp og útvarpsdæmið betur. :-k

Re: Ruv á netinu

Sent: Þri 27. Des 2011 05:17
af Hvati
Bróðir minn er búinn að vera að vinna í spilara á netinu sem sýnir Rúv live og möguleiki á að spóla til baka, en ég held ég megi ekki setja neinn link á almenningsvefinn, því miður.

Re: Ruv á netinu

Sent: Þri 27. Des 2011 05:19
af Kiddik
:)

Re: Ruv á netinu

Sent: Þri 27. Des 2011 11:39
af ManiO
Hvati skrifaði:Bróðir minn er búinn að vera að vinna í spilara á netinu sem sýnir Rúv live og möguleiki á að spóla til baka, en ég held ég megi ekki setja neinn link á almenningsvefinn, því miður.


Þeir sem sagt loksins að fara að losa sig við WMV viðurstyggina?