Síða 1 af 2

Hvað ertu búinn að eyða í tölvuíhluti á árinu ?

Sent: Sun 25. Des 2011 22:43
af bulldog
Hvað ætli að notendur vaktarinnar séu búnir að eyða í tölvuíhluti á árinu :) Endilega að kjósa gaman að sjá hvert meðaltalið er. Könnunin er virk til áramóta

Spurt er : Hvað ertu búinn að eyða í tölvuíhluti á árinu ?

Re: Hvað ertu búinn að eyða í tölvuíhluti á árinu ?

Sent: Sun 25. Des 2011 22:44
af blitz
Meh.

i2500k + 8gb + GTX 570

HTPC

Dell XPS15

= Alltof miklu

Re: Hvað ertu búinn að eyða í tölvuíhluti á árinu ?

Sent: Sun 25. Des 2011 22:45
af bulldog
ég er með eitthvað yfir 400 - 500 þús :-"

Re: Hvað ertu búinn að eyða í tölvuíhluti á árinu ?

Sent: Sun 25. Des 2011 22:46
af braudrist
ca. milljón hjá mér

Re: Hvað ertu búinn að eyða í tölvuíhluti á árinu ?

Sent: Sun 25. Des 2011 22:47
af ScareCrow
Er með sirka 300+þ kr setup núna og alltaf að bætast við.. en samt búinn að eiga 3 tölvur á árinu.

Re: Hvað ertu búinn að eyða í tölvuíhluti á árinu ?

Sent: Sun 25. Des 2011 22:53
af Frost
0 :lol:

Re: Hvað ertu búinn að eyða í tölvuíhluti á árinu ?

Sent: Sun 25. Des 2011 22:53
af Akumo
Ekki krónu :D

Re: Hvað ertu búinn að eyða í tölvuíhluti á árinu ?

Sent: Sun 25. Des 2011 22:54
af Magneto
er verið að meina í allt setupið eins og tölvan og skjarinn og allt það eða bara tölvan (íhlutirnir) ?

Re: Hvað ertu búinn að eyða í tölvuíhluti á árinu ?

Sent: Sun 25. Des 2011 22:58
af AntiTrust
Það er e-ð yfir milluna þetta árið.

Re: Hvað ertu búinn að eyða í tölvuíhluti á árinu ?

Sent: Sun 25. Des 2011 23:01
af lollipop0
Macbook Air
+
i5, 6950, 4gb og HafX
= 1/2 milljón

svo 0 krónur í 2012 :happy

Re: Hvað ertu búinn að eyða í tölvuíhluti á árinu ?

Sent: Sun 25. Des 2011 23:05
af GullMoli
0 kr, svo ég best man allavega. Stefni á að eyða engu í tölvuna næsta árið heldur, nema í versta falli auka skjákort þá :D

Re: Hvað ertu búinn að eyða í tölvuíhluti á árinu ?

Sent: Sun 25. Des 2011 23:07
af g0tlife
hjá mér er 150-200 þar sem ég notaði sama kassa og win7 en ég trúi nú ekki að gæjar eins og ég sem spila bara tölvuleiki og ég er oft 24/7 gamer (jeb g0tlife) ég bara trúi ekki að þeir séu að fara með yfir 500 þúsund á árinu í vélbúnað..

Re: Hvað ertu búinn að eyða í tölvuíhluti á árinu ?

Sent: Sun 25. Des 2011 23:09
af vesi
0, gott að vera blankur

Re: Hvað ertu búinn að eyða í tölvuíhluti á árinu ?

Sent: Sun 25. Des 2011 23:13
af ScareCrow
GullMoli skrifaði:0 kr, svo ég best man allavega. Stefni á að eyða engu í tölvuna næsta árið heldur, nema í versta falli auka skjákort þá :D


Eyddir 10þ í nýtt skjákort til að prófa!

Re: Hvað ertu búinn að eyða í tölvuíhluti á árinu ?

Sent: Sun 25. Des 2011 23:14
af GullMoli
ScareCrow skrifaði:
GullMoli skrifaði:0 kr, svo ég best man allavega. Stefni á að eyða engu í tölvuna næsta árið heldur, nema í versta falli auka skjákort þá :D


Eyddir 10þ í nýtt skjákort til að prófa!


Selt með gróða, ætti ég þá að setja mínustölu? :lol:

Re: Hvað ertu búinn að eyða í tölvuíhluti á árinu ?

Sent: Sun 25. Des 2011 23:17
af Raidmax
Magneto skrifaði:er verið að meina í allt setupið eins og tölvan og skjarinn og allt það eða bara tölvan (íhlutirnir) ?



Ef hann segir tölvuíhlutir þá er það bara hardware..

Annars er setupið mitt búið kosta sitt og margt annað held þetta slefi alveg í 400k :D

Re: Hvað ertu búinn að eyða í tölvuíhluti á árinu ?

Sent: Sun 25. Des 2011 23:19
af bulldog
mig langar í annað gtx 580 kort þannig að ætli að maður fari ekki í amk 100 þús á næsta ári :)

Re: Hvað ertu búinn að eyða í tölvuíhluti á árinu ?

Sent: Sun 25. Des 2011 23:26
af ScareCrow
bulldog skrifaði:mig langar í annað gtx 580 kort þannig að ætli að maður fari ekki í amk 100 þús á næsta ári :)


Afhverju bíðuru ekki eftir 600 línunni? eða finnur þér annað notað?

Re: Hvað ertu búinn að eyða í tölvuíhluti á árinu ?

Sent: Sun 25. Des 2011 23:31
af bulldog
kemur í ljós hvað maður gerir :)

Re: Hvað ertu búinn að eyða í tölvuíhluti á árinu ?

Sent: Sun 25. Des 2011 23:37
af Opes
766.933 kr :).

Re: Hvað ertu búinn að eyða í tölvuíhluti á árinu ?

Sent: Sun 25. Des 2011 23:46
af GuðjónR
Opes skrifaði:766.933 kr :).

hahahaha nákvæmur!

Re: Hvað ertu búinn að eyða í tölvuíhluti á árinu ?

Sent: Sun 25. Des 2011 23:49
af Nördaklessa
skjá og skjákort, 69890 :)



og já það er enginn komma þarna

Re: Hvað ertu búinn að eyða í tölvuíhluti á árinu ?

Sent: Mán 26. Des 2011 00:20
af mercury
ekki hugmynd en skít á 150-200k. er samt sennilega einhvað mun meira.
ef ég dreg ekki frá það sem ég er búinn að selja ooo lord.
2500k. gigabyte p67 ud5. gskill sniper 16öömhz, 2stk 5870, c300 ssd, hafx, custom loop vatnskæling $$$, zalman loftkæling, corsair hx1050. viftustyring, böns af viftum og þessháttar. hátalarakerfi lyklaborð g15 mús razer deathadder, evga p67ftw. vantar án efa haug í þetta.

Re: Hvað ertu búinn að eyða í tölvuíhluti á árinu ?

Sent: Mán 26. Des 2011 01:08
af AncientGod
teljast skjáir með ? eða bara búnaður sem er í kassa ? ef svo þá svona 200-260 annars sirka 500 þús og teljast fartölvur með ? ef svo þá 670 þús.

Re: Hvað ertu búinn að eyða í tölvuíhluti á árinu ?

Sent: Mán 26. Des 2011 01:17
af Daz
Mætti örruglega vera "0" sem sérflokkur í þessari könnun, greinilega margir þar.
Ég var líklega í kringum 10 þúsund, keypti og seldi ýmislegt notað, man ekki alveg hvað var á þessu ári og hvað var í fyrra.