Síða 1 af 1

Cyborg R.A.T 9

Sent: Sun 25. Des 2011 17:18
af Dormaster
Ég var að pæla hver væri að selja þessa mús ? Cyborg R.A.T 9
eða er einhver erlend síða sem myndi senda þetta til íslands ?
er einhver önnur sem er svona svipuð ?

Re: Cyborg R.A.T 9

Sent: Sun 25. Des 2011 17:33
af audiophile
Elko er með RAT3 en það er kannski í sama klassa eða?

http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1989

Re: Cyborg R.A.T 9

Sent: Sun 25. Des 2011 17:48
af Dormaster
audiophile skrifaði:Elko er með RAT3 en það er kannski í sama klassa eða?

http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1989

já var búinn að taka eftir henni en annars er engin önnur búð með R.A.T mús :/

Re: Cyborg R.A.T 9

Sent: Sun 25. Des 2011 17:53
af vesley
Mjög lítil eftirspurn eftir þessum músum,

Ertu búinn að prufa að senda póst á helstu verslanir ?

Re: Cyborg R.A.T 9

Sent: Sun 25. Des 2011 18:01
af Dormaster
vesley skrifaði:Mjög lítil eftirspurn eftir þessum músum,

Ertu búinn að prufa að senda póst á helstu verslanir ?

Reyndar ekki, en vitiði um einhverjar erlendar síður sem myndu senda til íslands?

Re: Cyborg R.A.T 9

Sent: Sun 25. Des 2011 18:09
af Joi_BASSi!
ég mindi chekka á elko. ef að þeir eiga núþagar í viðskiptum við cyborg þá hljóta þeir að geta reddað einni R.A.T. 9 fyrir þig

Re: Cyborg R.A.T 9

Sent: Sun 25. Des 2011 18:15
af Magneto