Síða 1 af 2
Origin Kreditkort jólinn BF3 50%afsláttur
Sent: Lau 24. Des 2011 02:41
af Black
Er að reyna kaupa Vígvöll þrjú, eða Battlefield 3, en ég fæ alltaf
Payment Authorisation Failedhann er s.s á 50% afslætti núna, og ég næ ekki að borga hann, ég er með fyrirfram greitt kreditkort, er að spá hvort það komi ekki inn útaf það eru jól e-ð
ég s.s lagði 4600kr, inná kortið, fyrir 20min og ég fæ bara þessa villumeldingu
hef oft lagt inná kortið á nóttuni og keypt einhvað af steam
Re: Origin Kreditkort jólinn BF3 50%afsláttur
Sent: Lau 24. Des 2011 02:44
af Orri
Talaðu við gæjanna á EA Live Chat...
http://support.ea.com Geturðu ekki líka prófað PayPal ?
Re: Origin Kreditkort jólinn BF3 50%afsláttur
Sent: Lau 24. Des 2011 02:48
af chaplin
Link á 50% afsláttar dæmið?
Re: Origin Kreditkort jólinn BF3 50%afsláttur
Sent: Lau 24. Des 2011 02:50
af Plushy
Talaðu við EA Support live chat
Vældi í þeim smá og talaði í svona klst og endaði með að hann gaf mér bara BF:BC 2 og nokkra coupons.
Re: Origin Kreditkort jólinn BF3 50%afsláttur
Sent: Lau 24. Des 2011 02:51
af Black
Plushy skrifaði:Talaðu við EA Support live chat
Vældi í þeim smá og talaði í svona klst og endaði með að hann gaf mér bara BF:BC 2 og nokkra coupons.
LINK.. finn það hvergi,
daanielin skrifaði:Link á 50% afsláttar dæmið?
http://store.origin.com/store/eaemea/en ... ld3_IE_LE/
Re: Origin Kreditkort jólinn BF3 50%afsláttur
Sent: Lau 24. Des 2011 03:05
af intenz
TAKK FYRIR AÐ LÁTA VITA MARR!
Re: Origin Kreditkort jólinn BF3 50%afsláttur
Sent: Lau 24. Des 2011 04:38
af Viktor
Props fyrir mest random titilinn
Origin Kreditkort jólinn BF3 50%afsláttur
Re: Origin Kreditkort jólinn BF3 50%afsláttur
Sent: Lau 24. Des 2011 04:44
af Benninho10
Hérna kemur millifærsla nokkuð inn eftir 9 r sum ?
Re: Origin Kreditkort jólinn BF3 50%afsláttur
Sent: Lau 24. Des 2011 08:46
af Raidmax
Benninho10 skrifaði:Hérna kemur millifærsla nokkuð inn eftir 9 r sum ?
Jú þú átt að geta millifært nema bara ekki háar upphæðir held ég gat millifært 30þúsund max um daginn
Re: Origin Kreditkort jólinn BF3 50%afsláttur
Sent: Lau 24. Des 2011 08:52
af Senko
Er með visa í plús semsagt fyrirfram greitt kreditkort og hef altaf náð að láta pening á það strax í gegnum heimabanka, be it 3am on a saturday etc. Annars veit ég ekki hvernig jólinn hafa áhrif á það, anyway, með steam er það þannig að ég þarf klárlega að hafa meiri pening á kortinu heldur en varan kostar, ef ég ætla að kaupa leik á 5þ kr þá þarf ég að leggja inn á kortið svo innistæða sé 7-8þ kr, kannski operatar Origin svipað.
Re: Origin Kreditkort jólinn BF3 50%afsláttur
Sent: Lau 24. Des 2011 08:58
af Plushy
Oft þarf maður að láta eitthvað 10% meira en hluturinn kostar til að fyrirframgreitt kreditkort virka.
Re: Origin Kreditkort jólinn BF3 50%afsláttur
Sent: Lau 24. Des 2011 12:06
af Black
ég er með 4700kr inná kortinu, leikurinn kostar 4, þetta er ekki ennþá komið
Re: Origin Kreditkort jólinn BF3 50%afsláttur
Sent: Lau 24. Des 2011 12:16
af Klaufi
Senko skrifaði:Er með visa í plús semsagt fyrirfram greitt kreditkort og hef altaf náð að láta pening á það strax í gegnum heimabanka, be it 3am on a saturday etc. Annars veit ég ekki hvernig jólinn hafa áhrif á það, anyway, með steam er það þannig að ég þarf klárlega að hafa meiri pening á kortinu heldur en varan kostar, ef ég ætla að kaupa leik á 5þ kr þá þarf ég að leggja inn á kortið svo innistæða sé 7-8þ kr, kannski operatar Origin svipað.
Held það sé alltaf 10% meira þegar verslað er á netinu með fyrirframgreiddu kk.
Re: Origin Kreditkort jólinn BF3 50%afsláttur
Sent: Lau 24. Des 2011 12:37
af Black
Er núna buinn að setja 1000kr meira inná kortið, s.s ég er með 5700 inná því, samt kemur Payment Authorisation Failed
Re: Origin Kreditkort jólinn BF3 50%afsláttur
Sent: Lau 24. Des 2011 12:42
af Magneto
...hugsanlega stærsta mynd sem ég hef séð
Re: Origin Kreditkort jólinn BF3 50%afsláttur
Sent: Lau 24. Des 2011 12:45
af Danni V8
Hringdu í kreditkorta fyrirtækið og spurðu hvers vegna það kemur synjun.
Ég gerði það þegar ég lenti í veseni með Steam og komst að því að þó að ég setti þriggja stafa öryggisnúmerið inn þá kom það ekki til skila til kortafyrirtækisins. Ég þurfti að opna Support Ticket á Steam og fá þá til að laga þetta hjá sér til að geta notað kortið.
Re: Origin Kreditkort jólinn BF3 50%afsláttur
Sent: Lau 24. Des 2011 14:25
af kubbur
lestu nú vel: af því að þú ert með fyrirframgreitt kreditkort ,þá þarf alltaf að vera 10% meira inná kortinu en það sem þú ætlar að versla fyrir
þetta settu bankarnir á vegna hraðra gengisbreytinga, þannig að ef þú ætlar að versla fyrir 4600 þá þarf að vera lágmark 5060 inná kortinu
Re: Origin Kreditkort jólinn BF3 50%afsláttur
Sent: Lau 24. Des 2011 14:35
af GullMoli
kubbur skrifaði:lestu nú vel: af því að þú ert með fyrirframgreitt kreditkort ,þá þarf alltaf að vera 10% meira inná kortinu en það sem þú ætlar að versla fyrir
þetta settu bankarnir á vegna hraðra gengisbreytinga, þannig að ef þú ætlar að versla fyrir 4600 þá þarf að vera lágmark 5060 inná kortinu
Black skrifaði:Er núna buinn að setja 1000kr meira inná kortið, s.s ég er með 5700 inná því, samt kemur Payment Authorisation Failed
En annars þarf svo að bíða í 10-15 min eftir að lagt er inná kort áður en maður verslar svo.
Re: Origin Kreditkort jólinn BF3 50%afsláttur
Sent: Lau 24. Des 2011 14:46
af Black
ég er með 6k inná kortinu núna.. leikurinn kostar 4, Payment Authorisation Faileder búinn að bíða helling á milli
Re: Origin Kreditkort jólinn BF3 50%afsláttur
Sent: Lau 24. Des 2011 14:58
af Orri
Talaðu við þá hjá EA Live Chat !
Þeir geta hjálpað þér.
Ef ekki færðu yfirleitt eitthvað eins og afslætti eða jafnvel fría leiki.
http://support.ea.comFerð þarna í "Talk to a Game Advisor" hægra meginn.
Re: Origin Kreditkort jólinn BF3 50%afsláttur
Sent: Lau 24. Des 2011 15:19
af bAZik
intenz skrifaði:TAKK FYRIR AÐ LÁTA VITA MARR!
+1 og gleðileg jól!
Re: Origin Kreditkort jólinn BF3 50%afsláttur
Sent: Lau 24. Des 2011 15:27
af Danni V8
Ertu búinn að hringja í Borgun eins og ég var búinn að mæla með?
Danni V8 skrifaði:Hringdu í kreditkorta fyrirtækið og spurðu hvers vegna það kemur synjun.
Ég gerði það þegar ég lenti í veseni með Steam og komst að því að þó að ég setti þriggja stafa öryggisnúmerið inn þá kom það ekki til skila til kortafyrirtækisins. Ég þurfti að opna Support Ticket á Steam og fá þá til að laga þetta hjá sér til að geta notað kortið.
Þeir geta sagt þér hvers vegna það kemur synjun!! Ef þú ferð beint í EA/Origin þá segja þér bara að tala við kortafyrirtækið.
Ef þú ert að fylla allt rétt út og það er nægur peningur á kortinu en það kemur samt synjun þá mun Borgun segja þér hvað vandamálið er og ef það er eitthvað sem EA/Origin þarf að laga þá hefurðu samband við þá í gegnum þetta völundarhús sem síðan þeirra er og segir þeim hvað Borgun sagði að vandamálið væri og þeir laga það.
Re: Origin Kreditkort jólinn BF3 50%afsláttur
Sent: Lau 24. Des 2011 15:38
af Black
jÆA.... þá er ég búinn að komast að hvað var að.. þegar ég lagði inná kortið í nótt, þá var ég rukkaður um ársgjald á kortinu s.s 1800kr voru teknar af því og ég vissi ekkert af því fyrren ég hringdi í valitor.Takk fyrir hjálpina
og addið mér á Origin nick
Svarturlitur
Re: Origin Kreditkort jólinn BF3 50%afsláttur
Sent: Þri 27. Des 2011 21:13
af chaplin
Leikurinn kostar núna 50 evrur, þetta 50% off er væntanlega útrunnið ekki satt?
Annars er það nokkuð e-h vesen að versla leikinn af síðunni?
Re: Origin Kreditkort jólinn BF3 50%afsláttur
Sent: Þri 27. Des 2011 22:03
af bAZik
daanielin skrifaði:Leikurinn kostar núna 50 evrur, þetta 50% off er væntanlega útrunnið ekki satt?
Annars er það nokkuð e-h vesen að versla leikinn af síðunni?
Afslátturinn gildi bara til 23:59 - 25. des ef ég man rétt. Annars var ekkert vesen þegar ég keypti hann, henti honum í chart, sló inn upplýsingarnar og bam, ready to download.
EDIT: áhersla á að afslættinum sé lokið.