Síða 1 af 1
Prometheus Trailer kominn
Sent: Fös 23. Des 2011 09:19
af Jón Ragnar
Re: Prometheus Trailer kominn
Sent: Fös 23. Des 2011 11:55
af ZoRzEr
Ég blotnaði. Mjög áhugaverður trailer. Virkilega gaman að sjá meira um "Space Jockey" úr Alien. Flott space map. Michael Fassbender með lubba. Geiðveikt title screen. Góð tónlist og ágætist atmosphere, erfitt auðvitað að segja með trailernum. Gríðarlega spenntur.
Re: Prometheus Trailer kominn
Sent: Fös 23. Des 2011 12:08
af GuðjónR
ZoRzEr skrifaði:Ég blotnaði.
Re: Prometheus Trailer kominn
Sent: Fös 23. Des 2011 12:11
af noizer
Lítur vel út, og ég hata sko ekki geimverumyndir.
Re: Prometheus Trailer kominn
Sent: Fös 23. Des 2011 12:18
af Jón Ragnar
Re: Prometheus Trailer kominn
Sent: Fös 23. Des 2011 13:00
af DabbiGj
Var að vinna við brellur og get svona nánast lofað að þetta verði ein flottasta 3D myndin hingað til
Re: Prometheus Trailer kominn
Sent: Fös 23. Des 2011 13:21
af Jón Ragnar
Búinn að bíða SVO lengi eftir þessari mynd, verður vonandi geðveik
Prometheus Trailer kominn
Sent: Fös 23. Des 2011 13:41
af ManiO
ZoRzEr skrifaði:Ég blotnaði.
Leki heima hjá þér?
Re: Prometheus Trailer kominn
Sent: Fös 23. Des 2011 13:44
af zedro
Bout time! Kominn tími á eitt stk sci-fi thriller!
Re: Prometheus Trailer kominn
Sent: Fös 23. Des 2011 13:53
af Tesli
Jón Ragnar skrifaði:http://io9.com/5870560/frame+by+frame-breakdown-of-the-prometheus-trailer-who-is-that-man/gallery/
Það er minnst á Doctor Who þættina í þessum link og verið að samtvinna þá einhvernvegin við Alien, er einhver búinn að sjá þá og eru þeir góðir?
Re: Prometheus Trailer kominn
Sent: Fös 23. Des 2011 14:33
af Jón Ragnar
laemingi skrifaði:Jón Ragnar skrifaði:http://io9.com/5870560/frame+by+frame-breakdown-of-the-prometheus-trailer-who-is-that-man/gallery/
Það er minnst á Doctor Who þættina í þessum link og verið að samtvinna þá einhvernvegin við Alien, er einhver búinn að sjá þá og eru þeir góðir?
Aldrei komist í Dr Who þættina
í UK eru þeir barnaefni, í USA eru þeir spennuþættir
Re: Prometheus Trailer kominn
Sent: Fös 23. Des 2011 22:47
af vesley
0:54-1:02
Mögulega Ísland ?
Það var eitthvað tekið upp hérna.
Re: Prometheus Trailer kominn
Sent: Fös 23. Des 2011 23:14
af Arnzi
Fyrst kom treilerinn úr hobbit myndinni og alveg heilt ár þangað til að hún kemur út og svo hálft ár fyrir þessa mynd