Síða 1 af 1
USB Vandamál
Sent: Fös 16. Des 2011 21:40
af gullis
Sælir,, Ég er í smá bobba. Ég er með usblykil sem inná sér er með 2stk þætti sem ég get ekki fjarlægt af og ég get ekki bætt inná hann. Frúinn setti þessa þætti inn og við horfðum á þá í DVD spilaranum og svo þegar ég ætlaði að taka þá út og setja aðra inn þá er það ekki lengur hægt. Ég get copy þá en "delete" valmöguleikinn er ekki í boði. Þegar ég geri copy frá tölvu yfir á usb þá kemur upp gluggi og í honum segir að hann sé wright protected
og ég er búinn að fara yfir þetta framm og til baka og google-a þetta en finn enga lausn.
þessir tveir þættir eru terra nova btw ef það skiptir einhverju.. ég er farinn að halda að það hafi verið bara vírus í þessum þáttum eða eitthvað.
kv Gulli.
Re: USB Vandamál
Sent: Fös 16. Des 2011 21:43
af Olafst
Formataðu lykilinn bara með quick format og málið er dautt
Re: USB Vandamál
Sent: Fös 16. Des 2011 21:44
af gullis
þetta er usb lykill.
Re: USB Vandamál
Sent: Fös 16. Des 2011 21:47
af Olafst
gullis skrifaði:þetta er usb lykill.
Ég las það, en takk fyrir að endurtaka það. Það breytir samt ekki lausninni
Re: USB Vandamál
Sent: Fös 16. Des 2011 21:49
af gullis
Ok, fann þetta til quick format... poppar bara upp gluggi með gulum þríhyrning og segir the disk is write protected
Re: USB Vandamál
Sent: Fös 16. Des 2011 21:53
af Olafst
Ef þú ert að nota XP þá geturu prófað þetta:
http://kb.sandisk.com/app/answers/detail/a_id/2532Nema það sé takki á lyklinum sem læsir og aflæsir write protection.
Re: USB Vandamál
Sent: Fös 16. Des 2011 22:53
af gullis
Ég er með windows 7
Re: USB Vandamál
Sent: Lau 17. Des 2011 00:07
af Viktor
Búinn að reyna að Googla lausn?
Boot your computer into safe mode. To do this, restart your computer. While it is rebooting, continually press the F8 key until a menu pops up. From that menu, select "Safe Mode."
Open Windows Explorer. To do this, wait for your computer to finish starting in Safe Mode. From the desktop, press the windows key and "E" simultaneously.
Right-click on the disk you're attempting to format. Select the "Format" option from the pop-up menu.
If the steps above do not work, try editing the registry directly. Select START (bottom left of your screen) and RUN to open the run dialog box. Type "regedit" (without quotes) into the dialog box that appears, and press enter.
Navigate to the following registry key: HKEY_LOCAL_MACHINE\SYSTEM\CurrentControlSet\Control\StorageDevicePolicies. Change the value for the key "WriteProtect" to 0
For formatting a USB drive that is write-protected, there is a software tool that can help. If you can't format your write-protected drive with the steps outlined above, try downloading and running the free HP USB Disk Storage Format Tool >>> HP USB Disk Storage Format Tool - v2.1.8 Download - EXTREME Overclocking
http://files.extremeoverclocking.com/file.php?f=197
Re: USB Vandamál
Sent: Lau 17. Des 2011 00:08
af Akumo
Fá sér bjór og þá fer allt að virka
Re: USB Vandamál
Sent: Lau 17. Des 2011 01:36
af kubbur
getur verið að það sé svona lock/unlock takki á lyklinum ?
Re: USB Vandamál
Sent: Lau 17. Des 2011 16:19
af gullis
Sallarólegur skrifaði:Búinn að reyna að Googla lausn?
Boot your computer into safe mode. To do this, restart your computer. While it is rebooting, continually press the F8 key until a menu pops up. From that menu, select "Safe Mode."
Open Windows Explorer. To do this, wait for your computer to finish starting in Safe Mode. From the desktop, press the windows key and "E" simultaneously.
Right-click on the disk you're attempting to format. Select the "Format" option from the pop-up menu.
If the steps above do not work, try editing the registry directly.
Select START (bottom left of your screen) and RUN to open the run dialog box. Type "regedit" (without quotes) into the dialog box that appears, and press enter.
Navigate to the following registry key: HKEY_LOCAL_MACHINE\SYSTEM\CurrentControlSet\Control\StorageDevicePolicies. Change the value for the key "WriteProtect" to 0For formatting a USB drive that is write-protected, there is a software tool that can help. If you can't format your write-protected drive with the steps outlined above, try downloading and running the free HP USB Disk Storage Format Tool >>> HP USB Disk Storage Format Tool - v2.1.8 Download - EXTREME Overclocking
http://files.extremeoverclocking.com/file.php?f=197
Ég hef prufað þetta sem ég undirstrikaði, nema hvað að storageDevicePolicies er ekki valmöguleiki heldur stendur bara storage og hann býður ekki uppá neitt þar, ss kemur ekkert þegar ég klikka á hann. En ég ætla að prufa hitt sem þú nefnir.
kubbur skrifaði:getur verið að það sé svona lock/unlock takki á lyklinum ?
Það er engin slíkur takki á lyklinum.