Síða 1 af 1

Gamaldags Spilakassi á uppboði hjá Nördanum

Sent: Fim 15. Des 2011 18:15
af FuriousJoe
Sælir vaktarar, rakst á þennan

https://www.facebook.com/media/set/?set ... 744&type=1

Þessi old-school spilakassi (sem virkar) er á uppboði hjá Nördinn ehf og rennur allur gróði til fjölskylduhjálpar Íslands (uppboði lýkur 14:00 21.des)

Datt í hug að hér væru einhverjir sem hafa dreimt um einn svona sem virkar, nú er tækifærið!

Re: Gamaldags Spilakassi á uppboði hjá Nördanum

Sent: Fim 15. Des 2011 18:45
af zedro
Já en lámarksboð 60.000kr er náttúrulega bara geðveiki :crazy
Var bara „Hey algjörlega óþekktur leikur tjah bíð 5-10k uppá gamanið“ svo sá ég byrjunarboð omg.
Frekar smíða ég mér minn eiginn kassa. Þetta er flott framtak hjá þeim, varan er bara ekki að fara
raka inn peningum er ég hræddur um :-k

Re: Gamaldags Spilakassi á uppboði hjá Nördanum

Sent: Fim 15. Des 2011 19:21
af Tesli
Þegar Freddi, Galaxy og hinn sem ég man ekki í augnablikinu hvað heitir hættu þá var hægt að fá fantagóða Spilakassa á klink.
Sé alltaf eftir að hafa ekki keypt eins og einn kassa. ](*,)