Hvað viljiði í jólagjöf?
Sent: Þri 13. Des 2011 10:40
Nei, ég er ekki að fara gefa ykkur jólagjöf, en hvað viljiði í jólagjöf? Vantar hugmyndir.
Ekki of dýrt það er enn kreppa held ég.
Ekki of dýrt það er enn kreppa held ég.
appel skrifaði:Segjum bara allt frá 5 þús til 15 þús.
Magneto skrifaði:Jólagjöfin í ár: http://www.tolvutek.is/vara/intel-core-i7-3960x-extreme-edition-hexa-core-orgjorvi-retail
Magneto skrifaði:Jólagjöfin í ár: http://www.tolvutek.is/vara/intel-core-i7-3960x-extreme-edition-hexa-core-orgjorvi-retail
bulldog skrifaði:Magneto skrifaði:Jólagjöfin í ár: http://www.tolvutek.is/vara/intel-core-i7-3960x-extreme-edition-hexa-core-orgjorvi-retail
ó já !!!!!!!!!
Best að byrja að safna sér fyrir þessum
Glazier skrifaði:Ég er búinn að fá aðal jólagjafirnar mínar
Kannski ekki það sem flestir myndu óska sér í jólagjöf en ég valdi mínar gjafir sjálfur..
Einn svona (Blár): http://www.backcountry.com/marmot-alpinist-jacket-mens
Einn svona (Gráan 100L): http://www.backcountry.com/black-diamon ... 9154-cu-in
Oog eitt svona: http://www.backcountry.com/eagles-nest- ... xe-hammock
Klaufi skrifaði:Glazier skrifaði:Ég er búinn að fá aðal jólagjafirnar mínar
Kannski ekki það sem flestir myndu óska sér í jólagjöf en ég valdi mínar gjafir sjálfur..
Einn svona (Blár): http://www.backcountry.com/marmot-alpinist-jacket-mens
Einn svona (Gráan 100L): http://www.backcountry.com/black-diamon ... 9154-cu-in
Oog eitt svona: http://www.backcountry.com/eagles-nest- ... xe-hammock
Mjög góðar jólagjafir..
Ég gef einmitt konunni svona: http://fjallakofinn.is/?webID=1&p=21&sp ... 1&item=827
Og sjálfum mér tvær Petzl Nomic axir
bulldog skrifaði:Hefðir getað keypt fínasta skjákort fyrir 75 þús í staðinn fyrir peysu
GuðjónR skrifaði:75 þúsund fyrir eina peysu!! ???!!
Ekki þótt ég ætti 750 milljónir....