Síða 1 af 1

Lan í Borgarholtsskóla

Sent: Sun 04. Des 2011 12:18
af Plushy
Sem er reyndar haldið í Hlöðunni í Gufunesi. Það á semsagt að vera pláss fyrir 40 manns á það. Ætlar einhver hérna að mæta? Ég þekki flest allt þetta lið, flestir yngri en ég og allir bara í CS þannig það er spurning að mæta og vera eitthvað derp í battlefield, cod o.s.frv.

Re: Lan í Borgarholtsskóla

Sent: Sun 04. Des 2011 12:23
af vesley
Hefði kannski mætt ef dagsetningin hefði verið betri.

Re: Lan í Borgarholtsskóla

Sent: Sun 04. Des 2011 12:25
af Eiiki
Hvað er verið að halda það þessa helgi? eru ekki allir í prófum?

Re: Lan í Borgarholtsskóla

Sent: Sun 04. Des 2011 12:30
af Plushy
Prófin eru búin, eða eiga vera það, þennan dag. Annars veit ég um einn sem spilar Diablo II og myndi eflaust bara hang með honum :)

Re: Lan í Borgarholtsskóla

Sent: Sun 04. Des 2011 14:43
af ZiRiuS
Er rafmagn og net í topp standi í Hlöðunni? Aðeins meira að segja það að halda 40 manna lan :P

Re: Lan í Borgarholtsskóla

Sent: Sun 04. Des 2011 17:37
af Plushy
ZiRiuS skrifaði:Er rafmagn og net í topp standi í Hlöðunni? Aðeins meira að segja það að halda 40 manna lan :P


Fór þarna á vegum brúðkaups og aðstaðan var fjandi góð, fullkomið hljóð - og myndkerfi til dæmis, þannig að ég býst við að netið ætti að vera fínt.

Re: Lan í Borgarholtsskóla

Sent: Sun 04. Des 2011 17:38
af worghal
verður borgo stuðningsaðili ?
því síðast þegar ég tékkaði þá sagði skólastjórnin að þeir gætu ekki stutt LAN þar sem það væri and-félagslegt... ](*,)

Re: Lan í Borgarholtsskóla

Sent: Sun 04. Des 2011 17:46
af Plushy
Held að skólinn komi ekkert nálægt þessu, eins og flestu öðru því skólinn vill ekkert gera með eitt eða neitt nema að dansa kl 8 á morgnana útaf heilsueflandi skólarugli.

Það þarf að borga 1,000 kr.-, þá færðu pítsu, gos ofl.

Vissi bara að það væru nokkrir vaktarar í skólanum og kannski gaman að taka eitt borð saman.

Re: Lan í Borgarholtsskóla

Sent: Sun 04. Des 2011 17:51
af GullMoli
Úff, veit ekki hvort ég nenni á sveitt CS lan með tilheyrandi látum, sérstaklega þar sem ég er bara með opin heyrnartól :l