Síða 1 af 1

Hvernig finnt ykkur nýja YouTube lookið?

Sent: Fös 02. Des 2011 01:25
af darkppl
Veit ekki hvort þetta sé rétti flokkurinn en.
Hvernig finnst ykkur nýja YouTube lookið?
Mér finnst það vera alveg ágætt.

Re: hvernig finnt ykkur nýja youtube lookið?

Sent: Fös 02. Des 2011 01:27
af Benzmann
tók eftir þessu fyrr í kvöld,. er ekki að fýla það, er ekki mikið fyrir miklar breytingar

Re: hvernig finnt ykkur nýja youtube lookið?

Sent: Fös 02. Des 2011 01:28
af Plushy
Finnst það fínt fyrir utan homepageið, skil ekkert í því.

Re: Hvernig finnt ykkur nýja YouTube lookið?

Sent: Fös 02. Des 2011 01:58
af capteinninn
Mér finnst það frekar flott, lítur vel út og mér finnst síðan loada hraðar einhverja hluta vegna.
Sammála samt með homepage-ið. Skil voða lítið í því en það venst líklega

Re: Hvernig finnt ykkur nýja YouTube lookið?

Sent: Fös 02. Des 2011 02:00
af bAZik
Mér finnst það flott.

Hvað skiljiði ekki við forsíðuna?

Re: Hvernig finnt ykkur nýja YouTube lookið?

Sent: Fös 02. Des 2011 02:03
af capteinninn
Skoðaði hana betur og finnst hún sniðug. Ýtir frekar undir að fá sér account og subscription's.

Fínt að hafa þau öll á forsíðunni þannig að maður getur bara farið inná youtube.is og séð allt þar sem maður vill sjá

Re: Hvernig finnt ykkur nýja YouTube lookið?

Sent: Fös 02. Des 2011 02:16
af inservible
Finnst það alveg þvílikt flott og alveg kominn tími. Mjög ánægður þar sem að ég eyði miklum tíma á youtube enda ein besta síðan :happy :happy :happy

Re: Hvernig finnt ykkur nýja YouTube lookið?

Sent: Fös 02. Des 2011 02:23
af urban
Mér finnst þetta alger snilld

Re: Hvernig finnt ykkur nýja YouTube lookið?

Sent: Fös 02. Des 2011 02:38
af g0tlife
bara ánægður með þetta

Re: Hvernig finnt ykkur nýja YouTube lookið?

Sent: Fös 02. Des 2011 02:42
af daniellos333
Tilgangslaust að kvarta allavega

Re: Hvernig finnt ykkur nýja YouTube lookið?

Sent: Fös 02. Des 2011 02:45
af cure
þetta er flott :D eina sem ég er að taka eftir að ég á alltaf erfitt með að finna youtube tabinn því það er búið að breyta logoinu í þetta Mynd
en þetta venst líklegast fljótt eins og allt annað :happy

Re: Hvernig finnt ykkur nýja YouTube lookið?

Sent: Fös 02. Des 2011 07:59
af noizer
Finnst þetta flott. Miklu léttara að finna subscribsions.

Re: Hvernig finnt ykkur nýja YouTube lookið?

Sent: Fös 02. Des 2011 08:15
af GuðjónR
Mjög flott :)

Re: Hvernig finnt ykkur nýja YouTube lookið?

Sent: Fös 02. Des 2011 10:13
af Gilmore
Mér finnst þetta farið að líkjast facebook lookinu.

Annars bara flott breyting, tekur smá tíma að venjast eins og annað.

Re: Hvernig finnt ykkur nýja YouTube lookið?

Sent: Fös 02. Des 2011 12:35
af Halldór
finnst þetta flott fyrir utan subscribtions ég er með 69 subscribtions og að finna eitt video af þeim öllum er nokkuð erftitt og það vanntar líka það að þú getir removeað videos. en annars bara flott

Re: Hvernig finnt ykkur nýja YouTube lookið?

Sent: Fös 02. Des 2011 15:13
af Tesy
Mér finnst þetta flottara en gamla en er samt ekki að fíla þetta homepage

Re: Hvernig finnt ykkur nýja YouTube lookið?

Sent: Fös 02. Des 2011 15:37
af BjarkiB
Miklu þæginlegra!

Re: Hvernig finnt ykkur nýja YouTube lookið?

Sent: Fös 02. Des 2011 15:55
af kallikukur
bara mjög fínt , þæginlegt að sjá subscriptions (er ekki með marga) :D

Re: Hvernig finnt ykkur nýja YouTube lookið?

Sent: Fös 02. Des 2011 16:30
af sakaxxx
ef þið saknið gamla youtube getið þið farið á http://www.youtube.com/home

annars er þetta ágætt þarf bara að venjast þessu :happy