Síða 1 af 1

Vandræði með flakkara í computer management

Sent: Þri 29. Nóv 2011 23:31
af skrifbord
HÆ hæ
var að kaupa mér nýverið notaðan flakkara hér af síðunni í hýsli.
Hann kemur ekki upp hjá mér en kom texti að hann sé tilbuinn til notkunar þegar hann hefur hlaðað sig inn.

Fór í Disk management og helt þyrfti að gera eitthvað New partition eða það dæmi en ekki kemur möguleiki á að fara í new partition.

Einhver, hjálp?

Re: Vandræði með flakkara í computer management

Sent: Þri 29. Nóv 2011 23:34
af Benzmann
prófa að gera delete volume, og svo eftir það new volume, og svo setja upp partition ?,

Re: Vandræði með flakkara í computer management

Sent: Þri 29. Nóv 2011 23:39
af skrifbord
í hverju að gera delete volume og svo ný volume?

þegar ég fer inn á diskinn í computer manage ment eru 3 möguleikkar og 2 opnir

lokað á New partition

svo er hægt að opna properties og help.

Við diskinn stendur :

Disk3 (3 diskur í tölvu)
stærð hans 289gb
not Initialized.

og í rammanum stóra stendur : unallocated.

Re: Vandræði með flakkara í computer management

Sent: Þri 29. Nóv 2011 23:41
af cure
getur líka verið ef þú breytir drive letter að þá poppar hann upp í my computer.

Re: Vandræði með flakkara í computer management

Sent: Þri 29. Nóv 2011 23:43
af skrifbord
kann ekki mikið á þetta.

fatta lítið hvað þú meinar með þessu, endinlega koma með skýringar í hvað ég fer til að gera það sem talað er um, vinsasmlegast:

Nýtt innleggfrá cure82 Þri 29. Nóv 2011 23:41
getur líka verið ef þú breytir drive letter að þá poppar hann upp í my computer.

Re: Vandræði með flakkara í computer management

Sent: Þri 29. Nóv 2011 23:45
af cure
hæriklikkar á computer ferð í mange svo í disk management,finnur diskinn hægriklikkar á hann og velur change drive letters and paths en veldu einhvern staf sem enginn annar diskur hefur.

Re: Vandræði með flakkara í computer management

Sent: Þri 29. Nóv 2011 23:56
af skrifbord
kæri cure82 og aðrir.

sjá 3 póst hér, þar sést hvað ég get opnað með að hægri klikka á diskinn inn í computer management

Re: Vandræði með flakkara í computer management

Sent: Mið 30. Nóv 2011 00:10
af beatmaster
Mynd

Re: Vandræði með flakkara í computer management

Sent: Mið 30. Nóv 2011 00:12
af MCTS
Import a foreign disk? en það á kannski ekki við í þessu. Örugglega það sem beatmaster segir initialize disk or some ætti samt að vita þetta sjálfur

Re: Vandræði með flakkara í computer management

Sent: Mið 30. Nóv 2011 00:12
af skrifbord
meistari Beatmaster :)

nú er diskurinn að formatta sig. held þetta sé komið.
takk kærlega