Síða 1 af 1
Drama dauðans...
Sent: Þri 29. Nóv 2011 22:02
af rapport
Bað um og fékk 120Gb SSD í afmælisgjöf ögn fyfirfram... (og ætlaði að koma honum í gagnið).
RAID1 volumið sem ég var að keyra undir BOOT drifið klikkaði (þegar ég fór að fikta við að reyna að kveikja á ACHI fyrir SDD).
Var að setja upp Win7 á nýja SDD þá kemur í ljós að Win7 Ultimate licensið mitt er Upgrade license (pældi ekki í því við kaupin í HR).
Ég get ekki fengið XP installið til að finna ACHI diskinn.
Ég get ekki fengið Win7 til að laga gömlu RAID1 uppsetninguna svo að ég geti tekið Recovery Image af þeirri uppsetningu.
Gögnin mín eru á tveim diskum = eru safe en ég er að springa yfir pirring að geta ekki sett upp win7 hratt og easy á nýja SDD inum...
Hvað er best að gera?
p.s. eftir 2x Tuborg jóla og einn Viking þá er lítið búið að slá á pirringinn...
Re: Drama dauðans...
Sent: Þri 29. Nóv 2011 22:12
af AncientGod
mátt ekki sitja upp windows xp á ssd því diskurinn eyðilegst þá.
Re: Drama dauðans...
Sent: Þri 29. Nóv 2011 22:15
af ManiO
AncientGod skrifaði:mátt ekki sitja upp windows xp á ssd því diskurinn eyðilegst þá.
Ehh, ha?
En rapport, vona að einkaskilaboðin hafi gefið þér smá von.
Re: Drama dauðans...
Sent: Þri 29. Nóv 2011 22:16
af FuriousJoe
ManiO skrifaði:AncientGod skrifaði:mátt ekki sitja upp windows xp á ssd því diskurinn eyðilegst þá.
Ehh, ha?
En rapport, vona að einkaskilaboðin hafi gefið þér smá von.
Eitthvað sem má opinbera? gæti hjálpað öðrum!
Re: Drama dauðans...
Sent: Þri 29. Nóv 2011 22:16
af worghal
AncientGod skrifaði:mátt ekki sitja upp windows xp á ssd því diskurinn eyðilegst þá.
það ætti að vera í lagi, þarft bara að fínstilla XP til að gera það ssd friendly.
Re: Drama dauðans...
Sent: Þri 29. Nóv 2011 22:17
af vesley
ManiO skrifaði:AncientGod skrifaði:mátt ekki sitja upp windows xp á ssd því diskurinn eyðilegst þá.
Ehh, ha?
En rapport, vona að einkaskilaboðin hafi gefið þér smá von.
XP er ekki með TRIM support, en sumir framleiðendur hafa gefið út TRIM update fyrir stýrikerfi, t.d. OCZ og Intel.
Ef XP er rétt stillt þá hefur það engin slæm áhrif á SSD diskin.
Re: Drama dauðans...
Sent: Þri 29. Nóv 2011 22:20
af tdog
AncientGod skrifaði:mátt ekki sitja upp windows xp á ssd því diskurinn eyðilegst þá.
wth?
Re: Drama dauðans...
Sent: Þri 29. Nóv 2011 22:21
af ManiO
Maini skrifaði:ManiO skrifaði:AncientGod skrifaði:mátt ekki sitja upp windows xp á ssd því diskurinn eyðilegst þá.
Ehh, ha?
En rapport, vona að einkaskilaboðin hafi gefið þér smá von.
Eitthvað sem má opinbera? gæti hjálpað öðrum!
Er á mörkunum á að vera löglegt held ég. En það ER hægt að setja upp Win7 með upgrade lykli, smá gúgl gefur manni vísbendingar.
@vesley, TRIM eykur líftímann á drifunum ekki satt? Það sem að rapport var að tala um er að setja upp XP á SSDinn og uppfæra svo í Win7, á þeim tíma myndi diskurinn ekki drepast eins og AncientGod gaf í skyn, ekki satt?
Re: Drama dauðans...
Sent: Þri 29. Nóv 2011 22:22
af SolidFeather
Ertu ekki með MSDN aðgang í gegnum HR?
Re: Drama dauðans...
Sent: Þri 29. Nóv 2011 22:23
af rapport
Þetta stefnir í að komast í lag, mér tekst þá að byrja með clean install (sem ég er sáttur við og vildi helst)
Stór systir sem veit allt um alla og er guðhræddur femínisti benti mér á þessa slóð:
http://www.maximumpc.com/article/howtos ... c?page=0,1
Re: Drama dauðans...
Sent: Þri 29. Nóv 2011 22:24
af ManiO
SolidFeather skrifaði:Ertu ekki með MSDN aðgang í gegnum HR?
Ekki allir nemendur HR fá aðgang að MSDN, bara tölvunarfræðingarnir að minni betu vitund.
Og svona á að þakka manni...
Re: Drama dauðans...
Sent: Þri 29. Nóv 2011 23:34
af kfc
rapport skrifaði:Bað um og fékk 120Gb SSD í afmælisgjöf ögn fyfirfram... (og ætlaði að koma honum í gagnið).
RAID1 volumið sem ég var að keyra undir BOOT drifið klikkaði (þegar ég fór að fikta við að reyna að kveikja á ACHI fyrir SDD).
Var að setja upp Win7 á nýja SDD þá kemur í ljós að Win7 Ultimate licensið mitt er Upgrade license (pældi ekki í því við kaupin í HR).
Ég get ekki fengið XP installið til að finna ACHI diskinn.
Ég get ekki fengið Win7 til að laga gömlu RAID1 uppsetninguna svo að ég geti tekið Recovery Image af þeirri uppsetningu.
Gögnin mín eru á tveim diskum = eru safe en ég er að springa yfir pirring að geta ekki sett upp win7 hratt og easy á nýja SDD inum...
Hvað er best að gera?
p.s. eftir 2x Tuborg jóla og einn Viking þá er lítið búið að slá á pirringinn...
Þetta er ekkert mál, þú þart að setja upp Win7 tvisvar ef þú ert með Upgrade. Ég er með gerði þetta hjá mér og það svín virkaði
Re: Drama dauðans...
Sent: Þri 29. Nóv 2011 23:36
af vesley
ManiO skrifaði:Maini skrifaði:ManiO skrifaði:AncientGod skrifaði:mátt ekki sitja upp windows xp á ssd því diskurinn eyðilegst þá.
Ehh, ha?
En rapport, vona að einkaskilaboðin hafi gefið þér smá von.
Eitthvað sem má opinbera? gæti hjálpað öðrum!
Er á mörkunum á að vera löglegt held ég. En það ER hægt að setja upp Win7 með upgrade lykli, smá gúgl gefur manni vísbendingar.
@vesley, TRIM eykur líftímann á drifunum ekki satt? Það sem að rapport var að tala um er að setja upp XP á SSDinn og uppfæra svo í Win7, á þeim tíma myndi diskurinn ekki drepast eins og AncientGod gaf í skyn, ekki satt?
Rétt, með "basic" XP uppsetningu og engun fínstillingum er talið að SSD diskur myndi endast í nokkra mánuði (6+) Þannig þetta myndi ekki skemma fyrir honum ef þetta væri bara tímabundin lausn
Re: Drama dauðans...
Sent: Þri 29. Nóv 2011 23:58
af rapport
ÉG er svo innilega þakklátur í augnablikinu fyrir að eiga ykur að... kominn á 5 bjór...
a.m.k. stýrikerfið komið og 30% af BF3 í gegnum Origin og 25% af BF2 í gegnum steam.
Búinn að henda inn Vent, og GSC, AVG, Gayzo, Dropbox, CCleaner, Speccy, ofl. ofl. sem er möst að hafa....
Og ég vissi að það yrði performance munur, en holy shit hvað munar miklu...
p.s. var með 2x640Gb í RAID1 (meiri leshraði en sami skrifhraði)... og fékk mér 128Gb á 27þ. í Tölvutek og þeir toppuðu daginn með því að gefa mér Toblerone því ég asnaðist til að segja að þetta væri afmælisgjöf til mín.. (indælis náungar 5,5 bjór kominn ;-)
Re: Drama dauðans...
Sent: Mið 30. Nóv 2011 19:22
af kubbur
rapport skrifaði:ÉG er svo innilega þakklátur í augnablikinu fyrir að eiga ykur að... kominn á 5 bjór...
a.m.k. stýrikerfið komið og 30% af BF3 í gegnum Origin og 25% af BF2 í gegnum steam.
Búinn að henda inn Vent, og GSC, AVG, Gayzo, Dropbox, CCleaner, Speccy, ofl. ofl. sem er möst að hafa....
Og ég vissi að það yrði performance munur, en holy shit hvað munar miklu...
p.s. var með 2x640Gb í RAID1 (meiri leshraði en sami skrifhraði)... og fékk mér 128Gb á 27þ. í Tölvutek og þeir toppuðu daginn með því að gefa mér Toblerone því ég asnaðist til að segja að þetta væri afmælisgjöf til mín.. (indælis náungar 5,5 bjór kominn ;-)
djö, öfund!
Re: Drama dauðans...
Sent: Mið 30. Nóv 2011 19:41
af Magneto
rapport skrifaði:ÉG er svo innilega þakklátur í augnablikinu fyrir að eiga ykur að... kominn á 5 bjór...
a.m.k. stýrikerfið komið og 30% af BF3 í gegnum Origin og 25% af BF2 í gegnum steam.
Búinn að henda inn Vent, og GSC, AVG, Gayzo, Dropbox, CCleaner, Speccy, ofl. ofl. sem er möst að hafa....
Og ég vissi að það yrði performance munur, en holy shit hvað munar miklu...
p.s. var með 2x640Gb í RAID1 (meiri leshraði en sami skrifhraði)... og fékk mér 128Gb á 27þ. í Tölvutek og þeir toppuðu daginn með því að gefa mér Toblerone því ég asnaðist til að segja að þetta væri afmælisgjöf til mín.. (indælis náungar 5,5 bjór kominn ;-)
hversu sweet ! hehe