Hefur þú ekki efni á myndatöku?

Allt utan efnis

Höfundur
schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hefur þú ekki efni á myndatöku?

Pósturaf schaferman » Fim 24. Nóv 2011 20:35

Átt þú ekki efni á myndatöku? eða þekkir fólk sem er í þannig aðstöðu?

Góða kvöldið eða daginn.
Þórður Sigurðsson heiti ég og bý í Súðavík, Hef verið viðloðandi ljósmyndun í 35 ár og er með ljósmyndastudío hér í Súðavík, Það sem mig langar að gera er að þið kíkið á myndasíðuna mína og þar sjáið þið myndir af fólki sem hefur komið í myndatöku til mín. Bauð frítt í jólamyndatökur í fyrra fyrir fólk sem hefur ekki efni á myndatökum, en því miður var það soldið misnotað af forríku fólki.
Eftir að þið skoðið myndasíðuna þá langar mig að bjóða ykkur að hafa mig innan handar ef þið viljið bjóða fólki í fríar myndatökur, eða nýta ykkur það sjálf. gæti hentað fólki sem býr hér á vestfjörðum, Súðavík er aðeins í 15min frá Ísafirði.
Vinsamlega hafið samband í netfangið kristal-photos@hotmail.com og þá eftir að þið eruð búin að skoða myndasíðuna mína, hér fyrir neðan er vefslóðina á síðuna.
Fann fyrir því í fyrra hve mikið þetta er gefandi fyrir mig og gleðjandi fyrir aðra.
Kær kveðja að vestan: Þórður Sigurðsson

http://kristalmynd.weebly.com/


http://kristalmynd.weebly.com/


isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Átt þú ekki efni á myndatöku?

Pósturaf isr » Fim 24. Nóv 2011 20:53

þú ert góðhjartaður maður. Flott síða hjá þér. O:)



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Átt þú ekki efni á myndatöku?

Pósturaf mercury » Fim 24. Nóv 2011 20:56

Glæsilegt hjá þér. Flott framtak!




Höfundur
schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Átt þú ekki efni á myndatöku?

Pósturaf schaferman » Fim 24. Nóv 2011 21:20

Varla góðhjartaður, Er hefnigjarnasta kvikindi sem til er og er það STÓR galli.
Hef bara lent í ýmsu gegn um tíðina,, t.d. misst allt---drepist 2 min.--krabbi. ofl.
Maður lærir á þessu hvað skiptir máli og að hjálpa fólki sem hefur lítið milli handanna gefur mér meira heldur en kannski þeim.
hef sett saman mikið af tölvum sem rétt duga fínt fyrir netið og gefið fjölskyldum sem hafa ekki efni á tölvum fyrir börnin sín.
En varð síðan að hætta því þegar ég var farinn að þurfa að kaupa hluti í þetta sjálfur , því ekki er til aur afgangs hér á heimili. og erfiðara í dag að fá
gefins gamlar tölvur, dæmi: setti saman tölvu sem var 900 mhz celeron og 40gb diskur og 512 minni, fjölskyldan sem fékk þessa tölvu var með tárin í augunum við afhendingu og ég fæ enn jólakort frá þeim hver jól,

Var með í þessu heimsátaki í fyrra.

http://help-portrait.com/


http://kristalmynd.weebly.com/


Höfundur
schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Átt þú ekki efni á myndatöku?

Pósturaf schaferman » Fös 25. Nóv 2011 11:27

Endilega pósta þessu áfram ef þið þekkið aðila sem langar að nota sér þetta.


http://kristalmynd.weebly.com/


Höfundur
schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Átt þú ekki efni á myndatöku?

Pósturaf schaferman » Sun 27. Nóv 2011 14:58

Endilega pósta þessu áfram ef þið þekkið aðila sem langar að nota sér þetta


http://kristalmynd.weebly.com/


Höfundur
schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Átt þú ekki efni á myndatöku?

Pósturaf schaferman » Fim 01. Des 2011 19:21

Jólamyndatökur t.d. Ef þið þekkið einhverja efnaminni hér á vestfjörðum sem væri til í að nýta sér þetta, þá endilega láta þau vita.
Ég er kannski ekkert sá besti í þessu og það langt í frá, en eyði góðum tíma í myndatökur og legg mig allann fram við að skapa eitthvað fallegt.
þið megið endilega skoða myndasíðuna mína og segja mér hvaða uppstillingar eða útkomu þar ykkur líst best á.


http://kristalmynd.weebly.com/


Höfundur
schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Átt þú ekki efni á myndatöku?

Pósturaf schaferman » Sun 04. Des 2011 22:49

Jólamyndatökur t.d. Ef þið þekkið einhverja efnaminni hér á vestfjörðum sem væri til í að nýta sér þetta, þá endilega láta þau vita.
Ég er kannski ekkert sá besti í þessu og það langt í frá, en eyði góðum tíma í myndatökur og legg mig allann fram við að skapa eitthvað fallegt.
þið megið endilega skoða myndasíðuna mína og segja mér hvaða uppstillingar eða útkomu þar ykkur líst best á.


http://kristalmynd.weebly.com/


Höfundur
schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Átt þú ekki efni á myndatöku?

Pósturaf schaferman » Mið 07. Des 2011 01:58

lamyndatökur t.d. Ef þið þekkið einhverja efnaminni hér á vestfjörðum sem væri til í að nýta sér þetta, þá endilega láta þau vita.
Ég er kannski ekkert sá besti í þessu og það langt í frá, en eyði góðum tíma í myndatökur og legg mig allann fram við að skapa eitthvað fallegt.
þið megið endilega skoða myndasíðuna mína og segja mér hvaða uppstillingar eða útkomu þar ykkur líst best á.Endilega láta þetta berast,, veit þa' eru magir sem langar í jólamyndatöku en eiga ekki efni á því.
Gaman að gleðja fólk,,,,,,,,,,ÖLLT erum við fólk sama hve mikið við eigum af peningum.

Endilega skoðið myndasíðuna,

http://kristalmynd.weebly.com/


http://kristalmynd.weebly.com/


Höfundur
schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Átt þú ekki efni á myndatöku?

Pósturaf schaferman » Sun 18. Des 2011 18:46

Endilega skoðið myndasíðuna og ef þið nennið að kíkja á upphafsíðuna þar sem eru myndatökur af fólki og velja eina mynd sem ykkur finnst flottust.
Sjálfur er ég ánægðastur með svarthvítu myndina nr 71 (miðju myndin í línu nr 24)


http://kristalmynd.weebly.com/


Höfundur
schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Átt þú ekki efni á myndatöku?

Pósturaf schaferman » Mán 19. Des 2011 16:29

Endilega skoðið myndasíðuna og ef þið nennið að kíkja á upphafsíðuna þar sem eru myndatökur af fólki og velja eina mynd sem ykkur finnst flottust.
Sjálfur er ég ánægðastur með svarthvítu myndina (miðju myndin í línu nr 25)
mynda einnig bíla ef þið hafið áhuga á því,,
hér er eitthvað.
http://kristalmynd.weebly.com/yacutemislegt.html


http://kristalmynd.weebly.com/


http://kristalmynd.weebly.com/


Höfundur
schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hefur þú ekki efni á myndatöku?

Pósturaf schaferman » Mið 04. Jan 2012 19:57

Jæja aðeins upp með þetta,, 4 fjölskyldur notuðu sér þetta um jólin og var yndislegt að geta glatt þau og þau mikið ánægð með myndirnar.
ætla aðeins lengur að bjóða þetta fyrir auralítið fólk.


http://kristalmynd.weebly.com/


Höfundur
schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hefur þú ekki efni á myndatöku?

Pósturaf schaferman » Fim 12. Jan 2012 03:30

en ætla halda þessu aðeins áfram því ég hef fengið símtöl frá fólki sem er voða vonsvikið að hafa misst af þessu,, hef síðustu á bara gert þetta um jólaleitið.

Linkur á myndasíðuna mína.

http://kristalmynd.weebly.com/


http://kristalmynd.weebly.com/


Flinkur
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mán 01. Ágú 2011 11:37
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hefur þú ekki efni á myndatöku?

Pósturaf Flinkur » Fim 12. Jan 2012 05:09

Geðveikar myndir.
Smá spurning, hvar er þessi mynd tekinn? Mynti mig fyrst svo á kyrkjuna í Hafnarfirði.
Mynd
Ps. flott mynd :happy


“I’ve wiped the file? … I’ve wiped all the files? … I wiped the internet? … I don’t even have a modem!”