Síða 1 af 1

Rán í Tölvuvirkni

Sent: Mið 23. Nóv 2011 21:16
af Sindri A
Merkilegt hvað þeir eru fljótir að þessu. Ég pæli oft í því hvað svona verslanir eru illa varðar, ágætis myndavélakerfi og svona en bara venjulegir gluggar og hurðir.
http://visir.is/otrulegt-myndband-af-th ... 1111129473

Re: Rán í Tölvuvirkni

Sent: Mið 23. Nóv 2011 21:22
af vesley
Sindri A skrifaði:Merkilegt hvað þeir eru fljótir að þessu. Ég pæli oft í því hvað svona verslanir eru illa varnar, ágætis myndavélakerfi og svona en bara venjulegir gluggar og hurðir.
http://visir.is/otrulegt-myndband-af-th ... 1111129473



Rámar í myndband frá tölvuvirkni þar sem reynt var að brjótast inn með grjóthellu og ekki tókst þeim að brjóta rúðuna með henni.

Re: Rán í Tölvuvirkni

Sent: Mið 23. Nóv 2011 21:25
af appel
Dísus helvítis....

Ég hló samt að feitletruðu:
„Ég er orðinn mjög reyndur í þessu, það er óöld í gangi, það er skorið niður til lögreglu og óska eftir meiri fjárframlögum þangað til að geta rekið fyrirtæki því þetta er í tuttugasta skipti sem reynt er að brjótast hérna inn í Tölvuvirkni frá því ég byrjaði rekstur og ég er með allar varnir sem hægt er að hugsast getur og þarf greinilega að bæta enn betur og setja upp einhvers konar virki hérna,“ segir hann.


Hví hló ég? Nafnið á fyrirtækinu er Tölvuvirkni, og því einfalt að breyta því í Tölvuvirki ;)

Re: Rán í Tölvuvirkni

Sent: Mið 23. Nóv 2011 21:26
af MrIce
appel skrifaði:Dísus helvítis....

Ég hló samt að feitletruðu:
„Ég er orðinn mjög reyndur í þessu, það er óöld í gangi, það er skorið niður til lögreglu og óska eftir meiri fjárframlögum þangað til að geta rekið fyrirtæki því þetta er í tuttugasta skipti sem reynt er að brjótast hérna inn í Tölvuvirkni frá því ég byrjaði rekstur og ég er með allar varnir sem hægt er að hugsast getur og þarf greinilega að bæta enn betur og setja upp einhvers konar virki hérna,“ segir hann.


Hví hló ég? Nafnið á fyrirtækinu er Tölvuvirkni, og því einfalt að breyta því í Tölvuvirki ;)



neiðist til að játa það, ég glotti við þetta comment hjá honum, en það er skítt að geta ekki verið með rekstur án þess að þurfa breyta verslunnini í virki :S

Re: Rán í Tölvuvirkni

Sent: Mið 23. Nóv 2011 21:30
af appel
Kannski ættu allar þessar verslanir að rotta sig saman með húsnæði, eða allavega vera í sama kjarna, og vera með öryggisvörð á staðnum yfir lokunartímann.

Það fer að borga sig... þetta er c.a. 1 rán á mánuði per verslun, og c.a. 6 verslanir, og tjónið í hverju ráni c.a. 500 þús., þá er þetta 36 milljónir á ári.

Re: Rán í Tölvuvirkni

Sent: Fim 24. Nóv 2011 14:57
af Viktor
appel skrifaði:Kannski ættu allar þessar verslanir að rotta sig saman með húsnæði, eða allavega vera í sama kjarna, og vera með öryggisvörð á staðnum yfir lokunartímann.

Það fer að borga sig... þetta er c.a. 1 rán á mánuði per verslun, og c.a. 6 verslanir, og tjónið í hverju ráni c.a. 500 þús., þá er þetta 36 milljónir á ári.

Samkeppni?

Re: Rán í Tölvuvirkni

Sent: Fim 24. Nóv 2011 15:27
af mind
Sallarólegur skrifaði:
appel skrifaði:Kannski ættu allar þessar verslanir að rotta sig saman með húsnæði, eða allavega vera í sama kjarna, og vera með öryggisvörð á staðnum yfir lokunartímann.

Það fer að borga sig... þetta er c.a. 1 rán á mánuði per verslun, og c.a. 6 verslanir, og tjónið í hverju ráni c.a. 500 þús., þá er þetta 36 milljónir á ári.

Samkeppni?


Hvað með samkeppni ?

Re: Rán í Tölvuvirkni

Sent: Fim 24. Nóv 2011 15:43
af GuðjónR
mind skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
appel skrifaði:Kannski ættu allar þessar verslanir að rotta sig saman með húsnæði, eða allavega vera í sama kjarna, og vera með öryggisvörð á staðnum yfir lokunartímann.

Það fer að borga sig... þetta er c.a. 1 rán á mánuði per verslun, og c.a. 6 verslanir, og tjónið í hverju ráni c.a. 500 þús., þá er þetta 36 milljónir á ári.

Samkeppni?


Hvað með samkeppni ?


Meinar hvaða samkeppni?
Eru ekki allir/flestir að kaupa sömu vörurnar á sama verði frá sama birgjanum sem á sama tíma er í bullandi smásölusamkeppni við þá?
Og verða því að selja vörurnar á sama/svipuðu verði og gætu þess vegna deilt húsnæði líka :face
Tær snilld.

Re: Rán í Tölvuvirkni

Sent: Fim 24. Nóv 2011 21:40
af braudrist
Sjálfvirkar vélbyssur bara og skjóta þetta helvítis dópistapakk. Senda svo fjölskyldum reikninginn fyrir kostnað á byssukúlum og hreinsun á líkum.

Re: Rán í Tölvuvirkni

Sent: Fim 24. Nóv 2011 21:48
af worghal
mig vantar vinnu og þar sem þessar verslanir eru allar á sama stað, þá get ég tekið að mér nætur eftirlit og farið á milli búða fyrir vægt verð per búð :lol: :happy