Merkilegt hvað þeir eru fljótir að þessu. Ég pæli oft í því hvað svona verslanir eru illa varðar, ágætis myndavélakerfi og svona en bara venjulegir gluggar og hurðir.
http://visir.is/otrulegt-myndband-af-th ... 1111129473
Rán í Tölvuvirkni
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Rán í Tölvuvirkni
Sindri A skrifaði:Merkilegt hvað þeir eru fljótir að þessu. Ég pæli oft í því hvað svona verslanir eru illa varnar, ágætis myndavélakerfi og svona en bara venjulegir gluggar og hurðir.
http://visir.is/otrulegt-myndband-af-th ... 1111129473
Rámar í myndband frá tölvuvirkni þar sem reynt var að brjótast inn með grjóthellu og ekki tókst þeim að brjóta rúðuna með henni.
Re: Rán í Tölvuvirkni
Dísus helvítis....
Ég hló samt að feitletruðu:
Hví hló ég? Nafnið á fyrirtækinu er Tölvuvirkni, og því einfalt að breyta því í Tölvuvirki
Ég hló samt að feitletruðu:
„Ég er orðinn mjög reyndur í þessu, það er óöld í gangi, það er skorið niður til lögreglu og óska eftir meiri fjárframlögum þangað til að geta rekið fyrirtæki því þetta er í tuttugasta skipti sem reynt er að brjótast hérna inn í Tölvuvirkni frá því ég byrjaði rekstur og ég er með allar varnir sem hægt er að hugsast getur og þarf greinilega að bæta enn betur og setja upp einhvers konar virki hérna,“ segir hann.
Hví hló ég? Nafnið á fyrirtækinu er Tölvuvirkni, og því einfalt að breyta því í Tölvuvirki
*-*
Re: Rán í Tölvuvirkni
appel skrifaði:Dísus helvítis....
Ég hló samt að feitletruðu:„Ég er orðinn mjög reyndur í þessu, það er óöld í gangi, það er skorið niður til lögreglu og óska eftir meiri fjárframlögum þangað til að geta rekið fyrirtæki því þetta er í tuttugasta skipti sem reynt er að brjótast hérna inn í Tölvuvirkni frá því ég byrjaði rekstur og ég er með allar varnir sem hægt er að hugsast getur og þarf greinilega að bæta enn betur og setja upp einhvers konar virki hérna,“ segir hann.
Hví hló ég? Nafnið á fyrirtækinu er Tölvuvirkni, og því einfalt að breyta því í Tölvuvirki
neiðist til að játa það, ég glotti við þetta comment hjá honum, en það er skítt að geta ekki verið með rekstur án þess að þurfa breyta verslunnini í virki :S
-Need more computer stuff-
Re: Rán í Tölvuvirkni
Kannski ættu allar þessar verslanir að rotta sig saman með húsnæði, eða allavega vera í sama kjarna, og vera með öryggisvörð á staðnum yfir lokunartímann.
Það fer að borga sig... þetta er c.a. 1 rán á mánuði per verslun, og c.a. 6 verslanir, og tjónið í hverju ráni c.a. 500 þús., þá er þetta 36 milljónir á ári.
Það fer að borga sig... þetta er c.a. 1 rán á mánuði per verslun, og c.a. 6 verslanir, og tjónið í hverju ráni c.a. 500 þús., þá er þetta 36 milljónir á ári.
*-*
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6793
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Rán í Tölvuvirkni
appel skrifaði:Kannski ættu allar þessar verslanir að rotta sig saman með húsnæði, eða allavega vera í sama kjarna, og vera með öryggisvörð á staðnum yfir lokunartímann.
Það fer að borga sig... þetta er c.a. 1 rán á mánuði per verslun, og c.a. 6 verslanir, og tjónið í hverju ráni c.a. 500 þús., þá er þetta 36 milljónir á ári.
Samkeppni?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Rán í Tölvuvirkni
Sallarólegur skrifaði:appel skrifaði:Kannski ættu allar þessar verslanir að rotta sig saman með húsnæði, eða allavega vera í sama kjarna, og vera með öryggisvörð á staðnum yfir lokunartímann.
Það fer að borga sig... þetta er c.a. 1 rán á mánuði per verslun, og c.a. 6 verslanir, og tjónið í hverju ráni c.a. 500 þús., þá er þetta 36 milljónir á ári.
Samkeppni?
Hvað með samkeppni ?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16490
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Rán í Tölvuvirkni
mind skrifaði:Sallarólegur skrifaði:appel skrifaði:Kannski ættu allar þessar verslanir að rotta sig saman með húsnæði, eða allavega vera í sama kjarna, og vera með öryggisvörð á staðnum yfir lokunartímann.
Það fer að borga sig... þetta er c.a. 1 rán á mánuði per verslun, og c.a. 6 verslanir, og tjónið í hverju ráni c.a. 500 þús., þá er þetta 36 milljónir á ári.
Samkeppni?
Hvað með samkeppni ?
Meinar hvaða samkeppni?
Eru ekki allir/flestir að kaupa sömu vörurnar á sama verði frá sama birgjanum sem á sama tíma er í bullandi smásölusamkeppni við þá?
Og verða því að selja vörurnar á sama/svipuðu verði og gætu þess vegna deilt húsnæði líka
Tær snilld.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Rán í Tölvuvirkni
Sjálfvirkar vélbyssur bara og skjóta þetta helvítis dópistapakk. Senda svo fjölskyldum reikninginn fyrir kostnað á byssukúlum og hreinsun á líkum.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Rán í Tölvuvirkni
mig vantar vinnu og þar sem þessar verslanir eru allar á sama stað, þá get ég tekið að mér nætur eftirlit og farið á milli búða fyrir vægt verð per búð
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow