Mac/MacOs vs Pc/Win

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Mac/MacOs vs Pc/Win

Pósturaf GuðjónR » Mið 23. Nóv 2011 17:07

Popp og kók strákar! (og stelpa).

Svona til að missa ekki ALLA þræði þar sem minnst er á Mac í Mac vs Win rökræður þá held ég það það sé best að hafa bara einn svona þráð þar sem menn geta fengið útrás fyrir þessar skoðanir síðar.

Ég ætla að byrja!

Mac vs Win, kostir og gallar hjá báðum.

Mac
Kostir: falleg hönnun, fáar snúrur, gæða vara, einfalt í notkun, öruggt í notkun, yfirburða stýrikerfi byggt á UNIX, aldrei neitt drivera vesen, hlutirnar bara virka, litlar líkur á vírusum, þarf ekki lengur að sinna PC fjölskyldumeðlimum - segist vera dottinn út úr WIN, heldur verðgildi sínu vel.
Ókostir: dýrt að kaupa, dýrt að uppfæra vélbúnað, takamarkaðir uppfærslumöguleikar, takmarkað úrval leikja.

PC
Kostir: auðvelt að uppfæra, endalaust úrval leikja/forrita, ódýrara að uppfæra PC en MAC, meira úrval af íhlutum, getur nördast meira t.d. með yfirklukkun og kælingu, öðlast meiri tækniþekkingu á því að fikta í PC.

Ókostir: stórir fyrirferðamiklir og háværir kassar - oftast ljótir, endalaust snúrudrasl út um allt, windows er helböggað, drivera vesen, allt galopið fyrir vírusum, notuð tölva verðfellur hratt.




dandri
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:00
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Pósturaf dandri » Mið 23. Nóv 2011 17:11

Hefurðu heyrt um cable management ?

Svo er ekkert mál að forðast vírusa með því að hafa vírusvörn og vera ekki tard


AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Pósturaf chaplin » Mið 23. Nóv 2011 17:11

Mac =/= PC? =)

Mac
Kostir: Stílhrein hönnun, einfalt í notkun (þótt ég kunni 0 á OSX).
Ókostir: Dýrt, fanboys, pain að gera við, fanboys.

PC
Kostir: Mikið af breytingum, leikjum osfv.
Ókostir: Fjölskyldan

Ps. Þessi þráður verður líklegast upphafið á WW3.




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Pósturaf SteiniP » Mið 23. Nóv 2011 17:13

Ég skil ekki.

Eru þetta rökræður um windows VS. mac os eða um vélbúnaðinn í mac VS. allt annað?




ScareCrow
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 391
Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Pósturaf ScareCrow » Mið 23. Nóv 2011 17:16

Það er allt dýrt tengt mac.. örugglega í 60% tilvika sem einhvað bilar þá þarf maður að kaupa nýja vél..

En hvernig er það, er manni óhætt að pósta því sem maður vill hér án þess að fá aðvörun?
ekki neitt skot eða neitt svoleiðs. Mér persónulega finnst að maður fái aðvörun fyrir mans eigin skoðun á hlutunum (eins og maini í gær).

Annas finnst mér PC bara hafa einn galla, það er snúrurnar útum allt.. En ég fer að redda því hjá sjálfum mér þegar ég tími því. :happy


Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Pósturaf chaplin » Mið 23. Nóv 2011 17:21

Að segja samt að PC sé snúruvesen er auðvita afstætt, þú getur fengið Wireless/Bluetooth lyklaborð mús fyrir PC tölvur, getur notað þráðlaust net og svo geturu einnig fengið tölvu þar sem skjárinn er innbyggður + þráðlaus lyklaborð, mús og net. Þá er í heildina ef ég man rétt bara power snúra.



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Pósturaf ZiRiuS » Mið 23. Nóv 2011 17:43

daanielin skrifaði:Að segja samt að PC sé snúruvesen er auðvita afstætt, þú getur fengið Wireless/Bluetooth lyklaborð mús fyrir PC tölvur, getur notað þráðlaust net og svo geturu einnig fengið tölvu þar sem skjárinn er innbyggður + þráðlaus lyklaborð, mús og net. Þá er í heildina ef ég man rétt bara power snúra.


Akkúrat það sem ég var að hugsa...

Svo að segja að mac séu með stílhreina hönnun? Ertu þá að tala um hönnunina á vélbúnaðinum eða stýrikerfinu því stýrikerfið er fáránlega ílla hannað, svo eru alveg til fáránlega vel hannaðar pc vélar, bæði turnar og lappar, Portegé lapparnir frá Toshiba eru t.d. fáránlega flottir, mikið flottari en mac imo. Svo eru bara flestri turnar fyrir pc vélar mjög stílhreinar flottar.

Smekkur manna er mismunandi og virði ég alveg þær skoðanir, en þegar margir eru að tuða yfir að eiga aldrei pening en fá sér svo mac, sem er alveg 150-200þús dýrari en sæmó lappi, bara afþví þér finnst útlitið flottara þá ertu náttúrulega bara tard (þetta dæmi er true story btw)...



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Pósturaf Nuketown » Mið 23. Nóv 2011 17:44

ZiRiuS skrifaði:
daanielin skrifaði:Að segja samt að PC sé snúruvesen er auðvita afstætt, þú getur fengið Wireless/Bluetooth lyklaborð mús fyrir PC tölvur, getur notað þráðlaust net og svo geturu einnig fengið tölvu þar sem skjárinn er innbyggður + þráðlaus lyklaborð, mús og net. Þá er í heildina ef ég man rétt bara power snúra.


Akkúrat það sem ég var að hugsa...

Svo að segja að mac séu með stílhreina hönnun? Ertu þá að tala um hönnunina á vélbúnaðinum eða stýrikerfinu því stýrikerfið er fáránlega ílla hannað, svo eru alveg til fáránlega vel hannaðar pc vélar, bæði turnar og lappar, Portegé lapparnir frá Toshiba eru t.d. fáránlega flottir, mikið flottari en mac imo. Svo eru bara flestri turnar fyrir pc vélar mjög stílhreinar flottar.

Smekkur manna er mismunandi og virði ég alveg þær skoðanir, en þegar margir eru að tuða yfir að eiga aldrei pening en fá sér svo mac, sem er alveg 150-200þús dýrari en sæmó lappi, bara afþví þér finnst útlitið flottara þá ertu náttúrulega bara tard (þetta dæmi er true story btw)...


en hvað ef manneskjan fýlar mac umhverfið betur en windows? og kaupir því rándýra mac?



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Pósturaf tdog » Mið 23. Nóv 2011 17:45

GuðjónR skrifaði:þarf ekki lengur að sinna PC fjölskyldumeðlimum - segist vera dottinn út úr WIN.

Þetta er besti punkturinn.



Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Pósturaf Hvati » Mið 23. Nóv 2011 17:47

Nuketown skrifaði:en hvað ef manneskjan fýlar mac umhverfið betur en windows? og kaupir því rándýra mac?

Það er hægt að keyra MacOs á venjulegum tölvum...

EDIT: @GuðjónR, það er létt að fá stílhreina, flotta og hljóðlausa kassa og súruvesen er hægt að laga ef þér er sama um þannig. Aldrei hef ég fengið vírus allan þennan tíma sem ég hef notað windows, það þarf bara AV forrit og nógu mikið vit til nota internetið.
Síðast breytt af Hvati á Mið 23. Nóv 2011 17:59, breytt samtals 1 sinni.




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Pósturaf Tesy » Mið 23. Nóv 2011 17:55

ZiRiuS skrifaði:svo eru alveg til fáránlega vel hannaðar pc vélar, bæði turnar og lappar


Hér er ég bara að tala um fartölvur.
Flottar Windows tölvur eru á svipuðu verði og Macs.

ZiRiuS skrifaði: en þegar margir eru að tuða yfir að eiga aldrei pening en fá sér svo mac, sem er alveg 150-200þús dýrari en sæmó lappi


150-200þús dýrari?...
Berðu saman 300þ Macbook Pro á móti 100-150þ Windows fartölvur.



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Pósturaf ZiRiuS » Mið 23. Nóv 2011 17:58

Tesy skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:svo eru alveg til fáránlega vel hannaðar pc vélar, bæði turnar og lappar


Hér er ég bara að tala um fartölvur.
Flottar Windows tölvur eru á svipuðu verði og Macs.

ZiRiuS skrifaði: en þegar margir eru að tuða yfir að eiga aldrei pening en fá sér svo mac, sem er alveg 150-200þús dýrari en sæmó lappi


150-200þús dýrari?...
Berðu saman 300þ Macbook Pro á móti 100-150þ Windows fartölvur.


Haha, Portegé tölvan mín kostaði tæpar 200þús (ok vááá sorry, 100k munur), crushar mac á performance anyday..



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Pósturaf Tesy » Mið 23. Nóv 2011 18:13

ZiRiuS skrifaði:
Tesy skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:svo eru alveg til fáránlega vel hannaðar pc vélar, bæði turnar og lappar


Hér er ég bara að tala um fartölvur.
Flottar Windows tölvur eru á svipuðu verði og Macs.

ZiRiuS skrifaði: en þegar margir eru að tuða yfir að eiga aldrei pening en fá sér svo mac, sem er alveg 150-200þús dýrari en sæmó lappi


150-200þús dýrari?...
Berðu saman 300þ Macbook Pro á móti 100-150þ Windows fartölvur.


Haha, Portegé tölvan mín kostaði tæpar 200þús (ok vááá sorry, 100k munur), crushar mac á performance anyday..


Portegé á tæpar 200þús sem crushar mac performance?
Komdu með specs..

Ef maður gerir könnun þá mun 99% segja að Macbook Pro vinni í hönnun..
Svo.. ef maður pantar Macbook Pro 15" (Early 2011 - Sandy Bridge i7 Quad Core) frá Ameríku þá getur maður fengið tölvan á 220-250þ, ég fékk mína á 225þ með ábyrgði.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Pósturaf tdog » Mið 23. Nóv 2011 18:16

Hvati skrifaði:
Nuketown skrifaði:en hvað ef manneskjan fýlar mac umhverfið betur en windows? og kaupir því rándýra mac?

Það er hægt að keyra MacOs á venjulegum tölvum...


Það er hellings vesen og ekki reyna að segja að það sé það ekki. Ég fíla OS X bara mikið betur en Windows kerfin og þessvegna nota ég það.

P.S
Þessi þráður endar í ruglinu, ég held að við getum flestir sameinast um það að hver og einn notar það stýrikerfi sem honum þykir hvað þægilegast í notkun. Það er ekki hægt að rökræða svona málefni þar sem það er ekkert rétt svar við þessu. Stingið tveim prestum sem predika sitthvora trúnna saman í herbergi og hlustið á þá hnakkrífast, það mun gerast í þessum þræði.

Friður.



Skjámynd

Sucre
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
Reputation: 5
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Pósturaf Sucre » Mið 23. Nóv 2011 18:34

Mac= dýrt og nenni ekki að venjast nýju stýrikerfi.

Windows= meiri leikja stuðningur og mikið af uppfærslumöguleikjum

ætla fá mér popp og kók og fylgjast með

Mynd


i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Pósturaf gardar » Mið 23. Nóv 2011 18:37

Nennið þið að hætta að setja samasem merki á milli PC og Windows?

okbæ




MCTS
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Sun 23. Okt 2011 12:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Pósturaf MCTS » Mið 23. Nóv 2011 18:59

Flott engar snúrur með mac nice getur líka verið flottur á því og keypt þér mac og nota hana svo ekkert i neitt annað en að fara á netið og gera verkefni örugglega einhver sem á mac og er ekkert að nota forritin sem koma með þessu og ef þeir sem vilja eyða stórfé eyða þá stórfé í mac allt i lagi með það enda er líka hægt að eyða stórfé í PC hluti og slíku. Hef ekki kynnt mér mac ítarlega og ætla mér ekki að gera það því ég hef ekkert með mac að gera enda meiri PC og leikjaspilari
PC miklu meiri möguleikar og ekkert meiri hætta á því að fá vírus i PC frekar en mac fer allt eftir því bara hver notandinn er í PC. Jája fullt af snúrum kannski í kringum PC en þetta er ekkert vesen með allar þessar snúrur allavega finnst mér það ekki.Mín PC reynsla er bara góð enda ekkert bilað hjá mér né neitt slíkt fyrir utan þegar eg steikti móðurborðið mitt svosem ekki stórmál maður kaupir bara nýtt og skellir því í.

Þarf eitthvað að ræða þetta frekar þeir sem fýla Mac fá sér mac og þeir sem fýla ekki mac fá sér PC


Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6395
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Pósturaf worghal » Mið 23. Nóv 2011 19:07

ég á mac af því að ég photoshoppa mikið og hef verið að taka myndir.
ég hef notað photoshop á windows í mörg ár og það var fínt, fór svo á listabraut í borgó í smá stund og vann þar á mac, af einhverjum ástæðum sem ég get ekki útskýrt þá fannst mér þægilegra að vinna í photoshop á mac og hljóp ég út og keypti mér macbook og sé alls ekki eftir því.
ég er með bæði windows og mac os x af því að ég fíla bæði, bæði gera það sem ég býst við af því.

einnig vill ég quota Tdog.
tdog skrifaði:P.S
Þessi þráður endar í ruglinu, ég held að við getum flestir sameinast um það að hver og einn notar það stýrikerfi sem honum þykir hvað þægilegast í notkun. Það er ekki hægt að rökræða svona málefni þar sem það er ekkert rétt svar við þessu. Stingið tveim prestum sem predika sitthvora trúnna saman í herbergi og hlustið á þá hnakkrífast, það mun gerast í þessum þræði.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Pósturaf Eiiki » Mið 23. Nóv 2011 19:18

Ég skil ekki þetta vírustal í kringum windows.. ég hef ekki fengið vírus síðan ég var 10 ára gutti að reyna að dl msn messenger og actually downloadaði bara í vírus. Fyrir jón jónsson er kannski mac hentugara því það sem hann gerir á windows tölvunni sinni er ekkert annað en að downloadar bara fullt af toolbars og spyware drasli, en ef þú hefur verið að fikta/nördast á tölvur (PC) í einhvern tíma þá er maður líklegri windows maður heldur en maccari.

Til að fá vírus þarf maður bara liggur við að íta á click to download virus.


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Pósturaf GuðjónR » Mið 23. Nóv 2011 20:38

gardar skrifaði:Nennið þið að hætta að setja samasem merki á milli PC og Windows?

okbæ


well...þegar þú setur saman tölvu (pc) þá í 99% tilfella fer windows á hana, rest er unix/linux/hackintos
Þegar þú kaupir Mac (pc) þá í 100% tilfella kemur hún með MacOsX - sumir eru sérvitrir og setja upp windows samhliða.
Miðað við þessar staðreyndir þá er eðlilegt að setja samasem merki á milli PC og Windows

Það er ekki hefð fyrir því að kalla Mac pc, þó að Mac sé langbesta pc tölva sem þú getur fengið.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Pósturaf MatroX » Mið 23. Nóv 2011 20:39

GuðjónR skrifaði:
gardar skrifaði:Nennið þið að hætta að setja samasem merki á milli PC og Windows?

okbæ


well...þegar þú setur saman tölvu (pc) þá í 99% tilfella fer windows á hana, rest er unix/linux/hackintos
Þegar þú kaupir Mac (pc) þá í 100% tilfella kemur hún með MacOsX - sumir eru sérvitrir og setja upp windows samhliða.
Miðað við þessar staðreyndir þá er eðlilegt að setja samasem merki á milli PC og Windows

Það er ekki hefð fyrir því að kalla Mac pc, þó að Mac sé langbesta pc tölva sem þú getur fengið.

hvernig færðu það út? :-k


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Pósturaf GuðjónR » Mið 23. Nóv 2011 20:46

MatroX skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
gardar skrifaði:Nennið þið að hætta að setja samasem merki á milli PC og Windows?

okbæ


well...þegar þú setur saman tölvu (pc) þá í 99% tilfella fer windows á hana, rest er unix/linux/hackintos
Þegar þú kaupir Mac (pc) þá í 100% tilfella kemur hún með MacOsX - sumir eru sérvitrir og setja upp windows samhliða.
Miðað við þessar staðreyndir þá er eðlilegt að setja samasem merki á milli PC og Windows

Það er ekki hefð fyrir því að kalla Mac pc, þó að Mac sé langbesta pc tölva sem þú getur fengið.

hvernig færðu það út? :-k


Reynsla ;)

p.s. aðeins að kynda upp í þessum þræði :^o




KLyX
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Lau 17. Feb 2007 12:17
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Pósturaf KLyX » Mið 23. Nóv 2011 20:48

Ég verð að játa að ég hef akkúrat enga reynslu af MAC, en ég er verulega forvitinn um hugmynd Apple um heildstæða vöru, allt frá vélbúnaði að hugbúnaði, allt hannað saman. Í ellinni fer maður að spá meira í að nota hlutina en að tweaka þá til og þá hef ég grun um að MAC komi sterkur inn sem vara sem bara virkar.



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Pósturaf mundivalur » Mið 23. Nóv 2011 20:59

MAC sama og vera alltaf í trúboðastellingunni
PC Allar stellingar og oft \:D/



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mac/MacOs vs Pc/Win

Pósturaf GuðjónR » Mið 23. Nóv 2011 21:28

KLyX skrifaði:Ég verð að játa að ég hef akkúrat enga reynslu af MAC, en ég er verulega forvitinn um hugmynd Apple um heildstæða vöru, allt frá vélbúnaði að hugbúnaði, allt hannað saman. Í ellinni fer maður að spá meira í að nota hlutina en að tweaka þá til og þá hef ég grun um að MAC komi sterkur inn sem vara sem bara virkar.

Kíldu á Mac, þú hefur engu að tapa sérstaklega ekki ef þú kaupir notaða vél því þær halda verðgildi sínu ótrúlega vel.
Ef þér líkar ekki þá selurðu bara.

mundivalur skrifaði:MAC sama og vera alltaf í trúboðastellingunni
PC Allar stellingar og oft \:D/

hahahahaha sannleikskorn þarna, en mundu bara að trúboðinn klikkar ekki :)