Hvort ertu rétthentur eða örvhentur? Tilraun

Allt utan efnis

Hvort ertu rétthentur eða örvhentur?

Rétthentur
116
85%
Örvhentur
20
15%
 
Samtals atkvæði: 136


Höfundur
greenpensil
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Lau 03. Apr 2010 22:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvort ertu rétthentur eða örvhentur? Tilraun

Pósturaf greenpensil » Mán 21. Nóv 2011 23:47

Ég er kominn með þá tilgátu að óvenju margir örvhentir einstaklingar laðast af tölvum og þess konar hlutum.
Allir að taka þátt í þessari skoðanarkönnun!!
Er forvitinn um hvort þetta sé rétt :D




J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Hvort ertu rétthentur eða örvhentur? Tilraun

Pósturaf J1nX » Þri 22. Nóv 2011 00:24

ég kasta með vinstri en skrifa með hægri.. hvað er ég þá? :D



Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvort ertu rétthentur eða örvhentur? Tilraun

Pósturaf cure » Þri 22. Nóv 2011 00:25

J1nX skrifaði:ég kasta með vinstri en skrifa með hægri.. hvað er ég þá? :D

sittlítið af hvoru :D



Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hvort ertu rétthentur eða örvhentur? Tilraun

Pósturaf svensven » Þri 22. Nóv 2011 00:34

J1nX skrifaði:ég kasta með vinstri en skrifa með hægri.. hvað er ég þá? :D


Ég skrifa með vinstri en kasta með hægri :>



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Hvort ertu rétthentur eða örvhentur? Tilraun

Pósturaf g0tlife » Þri 22. Nóv 2011 00:57

ég er ekki fatlaður svo ég er rétthentur


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2352
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Hvort ertu rétthentur eða örvhentur? Tilraun

Pósturaf Gunnar » Þri 22. Nóv 2011 01:05

g0tlife skrifaði:ég er ekki fatlaður svo ég er rétthentur

like



Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Hvort ertu rétthentur eða örvhentur? Tilraun

Pósturaf vikingbay » Þri 22. Nóv 2011 01:11

Jafnhentur :)



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Hvort ertu rétthentur eða örvhentur? Tilraun

Pósturaf Black » Þri 22. Nóv 2011 04:36

g0tlife skrifaði:ég er ekki fatlaður svo ég er rétthentur

:lol:


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvort ertu rétthentur eða örvhentur? Tilraun

Pósturaf elv » Þri 22. Nóv 2011 09:17

Er hel fatlaður,örvhentur og örvfætur.
En samt ekki öfugur :baby




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvort ertu rétthentur eða örvhentur? Tilraun

Pósturaf vesley » Þri 22. Nóv 2011 09:19

Rétthentur.

En er einhver vaktari hérna sem notar músina með vinstri ?



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Hvort ertu rétthentur eða örvhentur? Tilraun

Pósturaf Frost » Þri 22. Nóv 2011 09:32

Ég er neyddur til að vera örvhentur ;)

Sparka með hægri fæti hinsvegar.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Arnzi
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Fös 18. Nóv 2011 19:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvort ertu rétthentur eða örvhentur? Tilraun

Pósturaf Arnzi » Þri 22. Nóv 2011 09:52

Pabbi minn er örvhentur, samt er ég ekki örvhentur þannig ég tel mig vera heppin og lifi hvern einasta dag til hins fyllsta!



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvort ertu rétthentur eða örvhentur? Tilraun

Pósturaf GuðjónR » Þri 22. Nóv 2011 09:57

Eru örvhentir oftar nærsýnir?



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvort ertu rétthentur eða örvhentur? Tilraun

Pósturaf Benzmann » Þri 22. Nóv 2011 10:04

GuðjónR skrifaði:Eru örvhentir oftar nærsýnir?


góð lýsing á þessum "ideal tölvunörd" Örvhentur og nærsýnn


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Reputation: 4
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: Hvort ertu rétthentur eða örvhentur? Tilraun

Pósturaf Krisseh » Þri 22. Nóv 2011 11:02

Rétthendur og nærsýnn


i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium

Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvort ertu rétthentur eða örvhentur? Tilraun

Pósturaf Magneto » Þri 22. Nóv 2011 11:12

vá hvað ég var ekkert að hugsa þegar ég ýtti á örvhentur :face

ég er rétthentur og örvfættur :evillaugh




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Hvort ertu rétthentur eða örvhentur? Tilraun

Pósturaf Klemmi » Þri 22. Nóv 2011 11:28

Örvhentur, réttfættur, -5 á báðum augum.

Pabbi líka örvhentur.




BBergs
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Fös 14. Jan 2011 19:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvort ertu rétthentur eða örvhentur? Tilraun

Pósturaf BBergs » Þri 22. Nóv 2011 12:01

Kasta með vinstri, skrifa með hægri.

Sparka með vinstri ...




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Hvort ertu rétthentur eða örvhentur? Tilraun

Pósturaf JohnnyX » Þri 22. Nóv 2011 12:10

Ég notast við æðri handlegginn, vinstri hendina




Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvort ertu rétthentur eða örvhentur? Tilraun

Pósturaf Halldór » Þri 22. Nóv 2011 12:11

það að ver rétthentur eða örvhentur þýðir að annað heila hvolið virki betur en hitt og fyrir ykkur sem eruð örvhentir en réttfættir og öfugt, þýðir að þau virka jafn vel :D í mínu tilfelli þá er það hægra heilahvolið sem virkar betur :happy

kv the nerd that for some reason knows this o.O


i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hvort ertu rétthentur eða örvhentur? Tilraun

Pósturaf Gúrú » Þri 22. Nóv 2011 12:26

Halldór skrifaði:það að ver rétthentur eða örvhentur þýðir að annað heila hvolið virki betur en hitt og fyrir ykkur sem eruð örvhentir en réttfættir og öfugt, þýðir að þau virka jafn vel :D í mínu tilfelli þá er það hægra heilahvolið sem virkar betur :happy
kv the nerd that for some reason "knows" this o.O


Þetta er ekki svona einfalt.


Modus ponens


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvort ertu rétthentur eða örvhentur? Tilraun

Pósturaf biturk » Mið 23. Nóv 2011 08:45

ég er rétt hentur.........en oft kemur það sér vel að hafa þjálfað vinstra fyrir músina :japsmile


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvort ertu rétthentur eða örvhentur? Tilraun

Pósturaf urban » Mið 23. Nóv 2011 09:53

biturk skrifaði:ég er rétt hentur.........en oft kemur það sér vel að hafa þjálfað vinstra fyrir músina :japsmile


þegar að menn búa einir eða í burtu frá konunni þá er nauðsynlegt að kunna á músina með vinstri :-"


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 324
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvort ertu rétthentur eða örvhentur? Tilraun

Pósturaf Gerbill » Mið 23. Nóv 2011 09:56

biturk skrifaði:ég er rétt hentur.........en oft kemur það sér vel að hafa þjálfað vinstra fyrir músina :japsmile


Hm, hvernig meikarðu það, ég er örvhentur og það er ekki sjéns fyrir mig að nota vinstri fyrir músina, prófaði það einhverntímann en fannst það alveg ómögulegt.
Eru til almennilegar mýs fyrir örvhenta?



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Hvort ertu rétthentur eða örvhentur? Tilraun

Pósturaf Black » Mið 23. Nóv 2011 09:58

Þið sem eruð Örvhentir/ar eruði með músina vinstramegin eða notið hana hægrameginn ?


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |