Síða 1 af 1

FedEx Delivery Exception / Sendingarvilla

Sent: Mán 21. Nóv 2011 20:47
af intenz
Getur einhver útskýrt af hverju ég fæ tilkynningu um Delivery Exception í Hafnarfirði hjá FedEx, þegar sendingin á að fara til Reykjavíkur?

Estimated delivery: Nov 22, 2011 by 3:00 PM
Destination: REYKJAVIK IS


Svo fékk ég tilkynningu áðan í pósti...

Date: Nov 21, 2011 3:34 PM
Activity: Delivery exception
Location: HAFNARFJOERDUR IS
Details: Customer not available or business closed


Er einhver póststöð í Hafnarfirði sem sendingin millilendir á?

Re: FedEx Delivery Exception / Sendingarvilla

Sent: Mán 21. Nóv 2011 20:49
af CendenZ
http://www.fedex.com/sg/services/faq.html

What is a status exception code?
An exception occurs when a package is temporarily delayed while in transit. Every effort is made to deliver every package as soon as possible, so an exception does not necessarily denote a late shipment. The status exception explains the most recent exception in the scan activity section.

The term "PMX" refers to a p.m. exception, when a shipment is returned to a delivery station for the night because it was undeliverable during the courier's route. Such a delivery exception may occur because the package was incorrectly addressed, a recipient was unavailable, etc. In many cases, delivery is re-attempted the next day.

Re: FedEx Delivery Exception / Sendingarvilla

Sent: Mán 21. Nóv 2011 20:52
af Klaufi
FedEx kemur að ég held í gegnum IceTransport sem er í Hafnarfirði:

Icetransport ehf flutningsmiðlun
Selhellu 9 - 221 Hafnarfirði
http://www.icetransport.is | icetransport@icetransport.is

Kemur líka þegar þú leitar að Fedex á ja.is.

Hef farið þangað að sækja stórar og litlar sendingar á leið til mín í gegnum FedEx og í gegnum þá beint líka.
Hefur munað tveimur dögum á afgreiðslu að fá að sækja það beint, að vísu bý ég 5min frá svo það munar engu fyrir mig.

Re: FedEx Delivery Exception / Sendingarvilla

Sent: Mán 21. Nóv 2011 20:52
af intenz
Ok flott, þannig ég ætti ekki að þurfa að hafa neinar áhyggjur